Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Gabríel ''BóBó'' Kárason << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
BoBo
Mon Apr 26 2010, 12:18a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
Sælir/ar Gabríel Kárason heiti ég studum kallaður BóBó
Ég fékk áhuga af súkkum árið 2002 þegar ég og mamma mín fengum okkur þessa Súkku(suzuki vitara 1997 jlx 16v)
hún hefur verið kölluð ísbjörninn í smá tíma
Hún hefur verið skráð sem tjónabifreið 99' eða 00' og hafi verið færð á aðra grind hún er ekinn 241XXX
upphækuð á 33'' með 3 BFgoodrich dekkjum mann ekki hitt dekkið felgubreydinn er 15X10
ég er með 2 pioneer TS-1020 hátalara frammí og með pioneer spilara aftur í skotti er ég með 2 bassabox og 2 goodmans hátalara
liturinn er soldið ílla farinn á bodýinu og felgum það styttist í að hún fari í sprautun
96 hestöfl, 1590 slagrými og er 1349 kg með fullan 3/4 úr tank og hefur reynst okkur vel

nokkrar myndir








[ Edited Wed Jun 09 2010, 02:54a.m. ]
Back to top
BoBo
Mon Apr 26 2010, 12:24a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
























Back to top
BoBo
Mon Apr 26 2010, 10:09a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
...þetta virkaði ekki. Nennir kanski enhver að kenna mér á þetta?
Back to top
olikol
Mon Apr 26 2010, 11:48a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
það eru leiðbeiningar um þetta inná myndaþræðinum

http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?2

[ Edited Mon Apr 26 2010, 11:50a.m. ]
Back to top
jeepson
Mon Apr 26 2010, 05:26p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ekki virkar linkurinn heldur. en þú velur insert image. semsagt hnappinn sem er með trénu á þá færðu upp img i svona sviga. og inn á milli svigana seturu linkinn. semsagt (img)linkur(/img)
Back to top
BoBo
Mon Apr 26 2010, 06:41p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503






















svona takk fyrir þetta vona að þetta virki
Back to top
Roði
Mon Apr 26 2010, 06:53p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ég sé þetta ekki því miður en ég copy-aði linkinn og paste-aði hann í nýjan glugga og sá mydnir Flottur!
Back to top
BoBo
Mon Apr 26 2010, 07:01p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
takk, þarf bara að læra betur á þetta
Back to top
Magnús Þór
Mon Apr 26 2010, 07:07p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143











Tók nokkrar,nennti ekki að setja allar. En slóðin verður að enda á .jpg hjá þér
Back to top
BoBo
Mon Apr 26 2010, 07:09p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ó svoleiðis. takk fyrir það
Back to top
Sævar
Mon Apr 26 2010, 07:13p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Annar ísbjörn :o

flottur hjá þér og ætti ekki að verða flókið að gera hann enn betri, þá á ég við felgumálun og bletta aðeins í boddýið til að gera hann flottan.

En velkominn vertu og gaman að sjá fleiri unga áhugamenn bætast í hópinn.

Hafið þið ferðast mikið á Ísbirninum?

[ Edited Mon Apr 26 2010, 07:13p.m. ]
Back to top
BoBo
Mon Apr 26 2010, 08:22p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ja við höfum soldið ferðast á honum en mamma er ekki besti ökkumaður í heimi svo þegar ég fæ hann 100% (eftir 2 ár) þá ættla ég nú alveg að taka hann í gegn...hann er ekki sérlega vel upphækaður brettakantarnir eru of stuttir og of þykkir svo að dekkin skella á þá en hann er fín
Back to top
jeepson
Mon Apr 26 2010, 09:46p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hann lýtur nú bara nokkuð vel út á myndum að sjá. Altaf gaman að sjá fleiri og fleiri fá áhuga á þessum bílum. Enda eru þetta seigar tíkur. þó svo að ég sé meira fyrir þessa amerísku. En ég er mjög ánægður með súkkuna mína.
Back to top
BoBo
Wed Jun 09 2010, 03:11a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
nýrri myndir
Pioneer TS-1020

nýja útverpið pioneer DEH-PG100R


Goodmans komnir í skottið því að þeir meiga ekki vera frammí

Boxinn tvö, Binatone hægrameyginn og Samsung vinstrameyginn

Munnurinn á ísbirninnum

feldurinn

Og einn of lopponum

btw bíllin er skítugur af þessar helvítis ösku á myndonum

[ Edited Wed Jun 09 2010, 03:13a.m. ]
Back to top
AA-Robot
Wed Jun 09 2010, 06:31p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
ef þér vantar alvöru bílahátalara þá á ég nokkra svoleiðis sem ég get selt þér fyrir ekki mikið 6*9 níur og ef ég man rétt eitt par af 17 cm og eitt af 13cm jafnvel 2 sendu bara pm ef þú hefur áhuga á því
Back to top
BoBo
Wed Jun 09 2010, 11:23p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ég er með nóg af fínum hátölurum en aldrey ná sínist mér hvað ertu að selja þá á ég á nú ekki mikkin peninig í augnablikinu
Back to top
AA-Robot
Thu Jun 10 2010, 12:45a.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
man ekki alveg hvað ég æltaði mér að selja þetta á en 6*9 áttu að vera dýrastar man á um 6þús en það má semja um allt saman
Back to top
Sævar
Sun Apr 15 2012, 07:28p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Gaman að vekja upp gamlan þráð, Ísbjörninn fékk smá flensu og kíkti á Heilsubælið til mín

Back to top
BoBo
Mon Apr 16 2012, 10:25p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
flensan var stærri en búsist við var með þeim afleiðingum að lyfinn verður dýrari, en seigðu mér sævar, með þessar vélar (1.6) og V6 vélarnar er einhvað mikið bras að skifta þeim út?

[ Edited Mon Apr 16 2012, 11:00p.m. ]
Back to top
Sævar
Tue Apr 17 2012, 12:01p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
þú setur ekki v6 vél í bíl sem var með 1600 vél, ávinningurinn er enginn og vinnan mikil, en það er lítið mál að skipta vél af sömu sort út fyrir nýrri og heilsuhraustari vél.
Back to top
birgir björn
Tue Apr 17 2012, 02:33p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvað var að vélini?
Back to top
Sævar
Tue Apr 17 2012, 05:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er ekki að sjá að neitt sé að blokkinni sem slíkri, auðvitað er olían viðbjóðsleg og eitthvað búið að keyra með hana kælivatnsblandaða þannig spurning með legur og sveifarás en cylindrarnir eru mjög hreinir og rispulausir og vélin þjappaði vel og gekk fínt og hljóðlaust áður.

Það voru 4 sprungur í heddinu og 2 þeirra leiddu úr kælivatnsrásum í heddinu og upp undir ventlagormana og þar með fossaði þar kælivatn út í olíuna þegar þrýstingur kom á kerfið.

Vonandi finnum við hedd á þennan fljótt tja eða heila vél í lagi sama er mér,

mbk. Sævar.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design