Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Svenni250
Sun May 02 2010, 08:34p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
Suzuki Sidekick 95
Ég heiti Sveinbjörn Ólafur Benediktsson og er 91 árgerðin og er frá Hellu

Súkku áhugi minn byrjaði fyrir nokkrum mánuðum og eftir mikla leit þá fan ég þessa og keypti hana í mars og er ég virkilega ánægður með hana þetta er Suzuki sidekick jx 1600 árgerð 1995.keyrð 197.***.Hún er breytt fyrir 33” en er á 35” og á eg lika 33”dekk á felgum.það er loftdæla í bílnum og VHF talstöð svo má ekki gleima cd geislaspilarinn.

Það sem ég hef gert fyrir hana síðan ég fékk hana er að taka gólfið í henni í gegn fjarlæja rið og beyglur og setja nýtt í gólfið þanig það er fast svo fjarlægði ég gömlu sílsana voru vel riðgaðir og setti nýja í staðinn.Drifloka bílstjora meginn var ónýtt þanig ég fékk mér nýja í staðinn þanig fjörhóladrifið er orðið virkt.Svo er sprautun næst á daskrá og klára það sem eftir er í gólfinu þá er hún klár til að leika sér.

Held ég láti myndirnar um rest vonadi líst ykkur gripinn









Væri gaman að komast í ferðir með ykkur fljótlega þegar þær verða


En svona til að sína ykkur þá er hún svona í dag útí skúr





Hérna eru myndir af þessu http://svenni250.123.is/pictures/


[ Edited Sat May 08 2010, 12:09a.m. ]
Back to top
Roði
Sun May 02 2010, 08:59p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Flottur bíll!
Back to top
Svenni250
Sun May 02 2010, 09:33p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
Takk fyrir það
Back to top
jeepson
Sun May 02 2010, 10:32p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sæll og velkominn. nú hefði nú verið gaman að búa á Hellu og geta torfærast á súkkunum saman. En það er nú lítil hætta á að ég flytji þangað aftur. Enda eru önnur plön í gangi. Súkkan lýtur vel út hjá þér
Back to top
Svenni250
Sun May 02 2010, 10:45p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
takk fyrir það ja það mundi nu vera geðveikt ef svo væri en maður verður að hitta ykkur i ferðum bara það er einhvað litið um sukkur herna á helluni þinn lítur djöfull vel út lika
Back to top
Valdi 27
Sun May 02 2010, 10:57p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Fallegasti bíll. Bara vest hvað mér finnast alltaf svona kanntar eins og eru hjá þér ljótir. Get ekki að því gert. En velkominn allavegana á spjallið vinur:)
Back to top
Sævar
Sun May 02 2010, 11:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
flottur hjá þér við hljótum að grípa þig með í einhverja ferð í sumar ef við förum gegnum hellu
Back to top
Hafsteinn
Sun May 02 2010, 11:34p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Valdi 27 wrote ...

Fallegasti bíll. Bara vest hvað mér finnast alltaf svona kanntar eins og eru hjá þér ljótir. Get ekki að því gert. En velkominn allavegana á spjallið vinur:)

Þetta eru svona "Easy-on" kanntar, noobahelt að setja á og taka af, en hafa ekki alveg lookið meðferðis.

Annars er þetta snyrtilegur bíll hjá þér
Back to top
Valdi 27
Mon May 03 2010, 09:35a.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Já þú meinar Hafsteinn. Gott að vita af því
Back to top
jeepson
Mon May 03 2010, 01:27p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hafsteinn wrote ...

Valdi 27 wrote ...

Fallegasti bíll. Bara vest hvað mér finnast alltaf svona kanntar eins og eru hjá þér ljótir. Get ekki að því gert. En velkominn allavegana á spjallið vinur:)

Þetta eru svona "Easy-on" kanntar, noobahelt að setja á og taka af, en hafa ekki alveg lookið meðferðis.

Annars er þetta snyrtilegur bíll hjá þér



já þessir kantar eru ekkert voða flottir. En ég læt mig hafa það á mínum bíl
Back to top
Hafsteinn
Mon May 03 2010, 01:42p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Ég meina.. súkkur eru leiktæki, ekki fegurðarsamkeppnisdísir..
Back to top
Svenni250
Mon May 03 2010, 05:19p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
Ég segi nú bara takk.En jamm ég persónulega er ekki mikið að pæla í köntunum bara að bíllinn sé í lægi og tilbúinn að leika sér
Back to top
Valdi 27
Mon May 03 2010, 05:32p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þannig á það líka að vera, þetta á náttúrulega að vera í lagi og tilbúið á öllum stundum
Back to top
Svenni250
Fri May 07 2010, 03:44p.m.
Registered Member #383

Posts: 72


Svona á kagginn að líta út vonandi núna fljótlega
Back to top
Sævar
Fri May 07 2010, 04:33p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta gæti lúkkað ef þetta er vel gert
Back to top
jeepson
Fri May 07 2010, 04:57p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég myndi segja að rautt eða bara svona nánast skær gult gæti orðið flottara en appelsínu gult
Back to top
Sævar
Fri May 07 2010, 05:14p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hvar keyptirðu sílsana og hvað kostuðu þeir
Back to top
Svenni250
Fri May 07 2010, 05:25p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
sælir ja vona að þetta takis væri geðveikt herðu sævar eg fekk þá hjá höskuldi á 34 þus minir mig
Back to top
Valdi 27
Fri May 07 2010, 05:43p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Djöfull er magnað að sjá menn í svona uppgerð. Hefur þú séð þennan þráð???
http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?933
Back to top
Sævar
Fri May 07 2010, 05:47p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þarf að taka sílsana í gegn í sidekicknum hjá mér ásamt boddífestingum og í raun öllu innrabrettinu b/m að aftan.

efast um að ég nenni að mála hann samt en maður veit aldrei

[ Edited Fri May 07 2010, 05:48p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Fri May 07 2010, 06:10p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Appelsínugult og svart saman er BARA töff!
Back to top
jeepson
Fri May 07 2010, 06:46p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Valdi 27 wrote ...

Djöfull er magnað að sjá menn í svona uppgerð. Hefur þú séð þennan þráð???
http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?933



Já þessi varð bara hellvíti flottur svona svartur.
Back to top
Svenni250
Fri May 07 2010, 06:50p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
Hahahah takk hafsteinn vona þetta takist verður aðeins of flott vona eg .Jimm það kemur þá sævar með að mála bílinn aðal málið að taka þessa bila og laga er eimitt að laga gólfið hja mer festa það aftur við upphækunar púðana og svona svo verður sprautunin reyni að henda myndum á siðuna mina sem er þarna hja myndunum uppi.
Back to top
Svenni250
Fri May 07 2010, 06:54p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
jeepson wrote ...

Valdi 27 wrote ...

Djöfull er magnað að sjá menn í svona uppgerð. Hefur þú séð þennan þráð???
http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?933



Já þessi varð bara hellvíti flottur svona svartur.



ja vá þessi er flottur vona þetta takist svona hja mani líka þessi er svalur
Back to top
gisli
Fri May 07 2010, 07:35p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Mattsvartur+hvaðalitursemer er getur ekki klikkað. Grænn er samt frátekinn.
Back to top
Tryggvi
Fri May 07 2010, 08:45p.m.
Registered Member #356

Posts: 198
Sæll og velkomin á spjallið.

Þetta er engin smá uppgerð hjá þér og lítur vel út. Gangi þér vel með þetta og það verður gaman að sjá myndir af þessu þegar hann er tilbúinn hjá þér.

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
jeepson
Fri May 07 2010, 09:50p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég verð nú að vera ósammála honum nafna mínum með matt svartan lit. En það er nú bara mín skoðun. Hinsvegar fynst mér alveg ágætlega út á mínum bíl að hafa hann matt army grænan. En matt svartur er bara eitthvað sem að ég fíla ekki. Og ef ég ætti nú haug af peningum sem að ég vissi ekkert hvað ég ætti að gera við þá væri ég alveg til í fá mér glæru yfir græna litinn á bílnum mínum. En það kostar peninga og ég nota þá frekar í annað
Back to top
Svenni250
Sat May 08 2010, 12:06a.m.
Registered Member #383

Posts: 72
hahah takk takk ja Gísli ef maður átti nu nóg af peningum þá mundi maður gera einhvað rosalegt við bíllinn sinn veit að eg mundi þá nota þá i hinn bílinn minn
Back to top
Svenni250
Sat May 08 2010, 12:17a.m.
Registered Member #383

Posts: 72
ælla að setja fleyrir myndir af hvernig bilinn er svona inni skur nuna vona að maður fari i greijið um helgina









[ Edited Sat May 08 2010, 12:21a.m. ]
Back to top
jeepson
Sat May 08 2010, 12:32a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sæll. lá þessi í pækil kari? hehe
Back to top
Svenni250
Sat May 08 2010, 03:47p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
ja það mætti halda það XD
Back to top
Valdi 27
Sat May 08 2010, 06:28p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Rosalega er hann orðinn fúinn greyið, úff
Back to top
Svenni250
Sun May 09 2010, 11:26p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
jibb svolitið XD
Back to top
Hafsteinn
Mon May 10 2010, 10:46a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Það er eitthvað við þessa slöngu þarna vinstramegin (reyndar barki hjá mér). Þetta er eini staðurinn í gólfinu á mínum sem er komið ryð í. Eins og það sitji vatn þarna á milli slöngunnar/barkans og "veggjarins"
Back to top
björn ingi
Fri May 14 2010, 10:32p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Rosalega kannast ég við svona rið, gólfið fer alltaf þarna því þetta var svona nákvæmlega eins á rauðu stuttu Vitörunni sem ég átti. Held þetta hafi eitthvað með bitann að gera sem er þarna undir gólfinu og fyllist af drullu með tímanum og þá er ekki að spyrja að því að þetta er bara farið.
Back to top
Sævar
Fri May 14 2010, 10:40p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ekki einu sinni ryðroði á stuttu vitörunni minni nema aðeins yfirborðsryð á sílsunum innanverðum en við kippum því í lag fljótlega.

ótrúlegt hvað sumir bílar ryðga og aðrir ekki, eflaust tengt meðferðinni og jafnvel landshluta
Back to top
Svenni250
Sat May 15 2010, 09:07p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
já þetta er allveg ótrulegt hvar þetta leynist en gætti trúað að umhugsun var ekki góð á honum og rvk hafi mikið að segja lika
Back to top
jeepson
Sat May 15 2010, 09:15p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Rétt umhugsun skiptir miklu máli. Það kom mér alveg að óvart hvað botninn í súkkuni minni er góður. ég skoðaði hana svona rösklega þegar hún var á lyftuni hjá frumherja á mánudaginn. En svo kemur þetta betur í ljós þegar maður verður búinn að rífa teppið úr henni í sumar eða í haust. En hvernig gengur uppgerðin annars hjá þér vinur?
Back to top
Svenni250
Sat May 15 2010, 09:19p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
Hægt einsog er búinn að vera að vinna i hjólinu mínu en keypti núna um helgina málinguna þanig það er allt reddy þarf bara setja silsin einumeginn og sjóða smá í gólfið og þá er sprautunar tími
Back to top
Svenni250
Sun Jun 20 2010, 11:35p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
jæja nú þegar kagginn er klár og búinn að komast leiðina a bíladaga,þá held eg að það se í lægi að setja nokkrar myndir








Ég afsaka hvað myndirnar eru stórar gleimti að minka þær
Back to top
jeepson
Sun Jun 20 2010, 11:51p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Myndirnar eru aðeins of stórar. En þetta er hellvíti flott hjá þér
Back to top
Svenni250
Tue Jun 22 2010, 05:47p.m.
Registered Member #383

Posts: 72
Takk fyrir það en ekki gettur einhver sagt mér hvernig olía fer á gírkassan þá 80 einhvað eða 70 einhvað þarf ekki að vera með þunnt i þessu ???
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design