Forums
Go to page  [1] 2 3
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Sun Jun 20 2010, 11:09p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er að vinna í að riðbæta þennan gæðing, það hefur greinilega verið farið í boddy á honum áður þvi töluvert var buið að sparsla í hann og greinilega buið að laga rið í hjólaskálum áður, er buin að skera slatta og á eftir að birja að sjóða nýtt í, og svo velja lit á hann, skifti líka um eina pakkdós og hjólalegu að aftan þvi það lak inní bremuskálina, hér koma myndir














endilega miðlið visku ykkar og endilega komið með tillögur að lit á hann

[ Edited Sun Jun 20 2010, 11:17p.m. ]
Back to top
jeepson
Sun Jun 20 2010, 11:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hann væri nú flottur kongablár
Back to top
birgir björn
Mon Jun 21 2010, 12:04a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jáá satt er það, eg hugsa að eg rúlli hann bara með vélarlakki svo sá litur er eiginnlega ekki til boða :o
Back to top
Roði
Mon Jun 21 2010, 12:19a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Þetta er ansi flottur bíll!
Back to top
jeepson
Mon Jun 21 2010, 11:03a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þú getur fengið eða látið blanda fyrir þig kongablátt vélalakk. Svo gætiru einnig haft hann fjólubláan. Þá ertu nú aldeilis farinn að skera þig úr hópnum Þá gæti verið flott að hafa einhverja svartar rendur í honum. T.D á hliðunum eða eitthvað.
Back to top
Hafsteinn
Mon Jun 21 2010, 03:04p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þetta getur orðið klassa bíll ef þú heldur þig við málminn.. trebbi er ekki málið í svona bíl
Back to top
Sævar
Mon Jun 21 2010, 03:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er þetta ekki bíllinn sem var á austfjörðunum með einhverjum rosa góðum stólum og einhverju
Back to top
Magnús Þór
Mon Jun 21 2010, 05:08p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
jú,glyttir ekki í þá á mynd 3,,,,svo þessir bogar,litur og felgur
Back to top
jeepson
Mon Jun 21 2010, 06:54p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Mér fanst ég einmitt kannast við þessa súkku..
Back to top
birgir björn
Mon Jun 21 2010, 11:25p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jámm eg er buin að málma í þetta allt á bara eftir að klára, og jú þetta er fáskruðsfyrðingur eins og eg, og fjólublár gæti verið málið
Back to top
Hafsteinn
Tue Jun 22 2010, 06:24p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
birgir björn wrote ...
fjólublár gæti verið málið

Ekki skemma þetta gull!

Halda þessum lit alveg tvímælalaust!
Back to top
birgir björn
Tue Jun 22 2010, 06:27p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jæja buin að suða slatta











endilega miðlið visku ykkar

[ Edited Sat Sep 04 2010, 10:44p.m. ]
Back to top
AA-Robot
Tue Jun 22 2010, 09:20p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
kannski hef ég rangt fyrir mér en miðað við að þú punktaðir helling þá veit ég ekki hversu vatnshelt þetta verður
Back to top
gisli
Tue Jun 22 2010, 09:27p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég held nú að nýjir bílar séu punktaðir saman og svo kíttað í. Þ.e.a.s. þeir sem eru ekki orðnir komplett tupperware.
Back to top
AA-Robot
Tue Jun 22 2010, 09:32p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
já það gæti alveg passað .. heyriðru það kíttaðu í þetta drasl hjá þér og finndu svo jimny hanskahólfið
Back to top
birgir björn
Tue Jun 22 2010, 10:52p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta verður alltsaman soðið aðeins betur svo verður þetta hreinsað og grunnað og svo kíttað í alltsaman og svo málað yfir, þetta ætti að verða skothelt
Back to top
Snæi GTI
Mon Jun 28 2010, 09:37p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
þú getur að vísu fengið fallega bláan lit í skipalakkinu en helvíti sáttur með hann hjá þér og takk fyrir innlitið í dag, alltaf gaman að fá heimsókn
Back to top
birgir björn
Mon Jun 28 2010, 09:46p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já ekkert mál, alltaf gaman að hitta aðra sukkara
Back to top
birgir björn
Sun Jul 04 2010, 05:03p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
uppdate á þetta









Back to top
Sævar
Sun Jul 04 2010, 05:06p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
nýr bíll
Back to top
Roði
Sun Jul 04 2010, 05:11p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Fallegur!
Back to top
Dabbi
Sun Jul 04 2010, 06:03p.m.
dabbi
Registered Member #327

Posts: 42
Flott hjá þér, hvernig gerðirðu þetta ? Málað, sprautað eða spreybrúsað ?
Back to top
birgir björn
Sun Jul 04 2010, 06:55p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
rúllað og penslað, þetta lítur reindar betur út á myndunum enn þetta er allveg nogu gott fynst mér
Back to top
Þorvaldur Már
Sun Jul 04 2010, 06:57p.m.
Registered Member #128

Posts: 126
made in sveitin
Back to top
birgir björn
Sun Jul 04 2010, 07:04p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
svo er það líka spurning hvort að þakbogar og kastaragrind og stigbretti eigi að fara aftur á hana, hvað fynst ykkur?
Back to top
jeepson
Sun Jul 04 2010, 07:22p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Hvenær verður hann til sölu?
Back to top
Magnús Þór
Sun Jul 04 2010, 07:23p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
stigbretti klárlega...gæti verið bara mjög snyrtilegur þannig
Back to top
gisli
Sun Jul 04 2010, 09:57p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ekki meiri viðgerðir, bara keyra þetta núna! Tjaldið í framsætið, Eydísi í skottið og af stað á fjöll!
Back to top
birgir björn
Sun Jul 04 2010, 10:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jáá gísli þvi heiti eg!
Back to top
birgir björn
Sun Jul 04 2010, 10:15p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
svo er hann kominn með 11 skoðun að auki
Back to top
jeepson
Sun Jul 04 2010, 11:21p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Heyrðu. Þar sem að bílar virðast stoppa stutt hjá þér. Þá máttu endilega senda mér einka skiló ef að þú ákveður að selja þennan
Back to top
birgir björn
Mon Jul 05 2010, 12:25a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jább enn stefni ekki á það samt hehe
Back to top
olikol
Mon Jul 05 2010, 11:48p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
gerðu það fyrir biggi að reyna að eiga bílinn allavega í nokkra mánuði. Þér var ætlað að eiga súkku, ekki eitthvað daewoo eða rúgbrauð og aðra vitleysu.
Back to top
Snæi GTI
Tue Jul 06 2010, 12:30a.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
helvíti flottur! já henda allavegana stigbrettunum á hann soldið nakinn án þeirra
Back to top
jeepson
Tue Jul 06 2010, 01:16a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
olikol wrote ...

gerðu það fyrir biggi að reyna að eiga bílinn allavega í nokkra mánuði. Þér var ætlað að eiga súkku, ekki eitthvað daewoo eða rúgbrauð og aðra vitleysu.


Nei nei. Seldu mér hana bara. Mér gengur ekkert að finna fox
Back to top
EinarR
Tue Jul 06 2010, 01:34a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þá kannt þú ekki réttu taktikina
Back to top
birgir björn
Wed Jul 07 2010, 06:22p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jáá eg atla eiga þennan já eg skutlaði á hann grindinni og stigbrettonum, og smelti einni mynd, og jáá oli þetta er mikið rétt hjá þér enda enda eg líka alltaf með súkku í höndunum aftur,


Back to top
Sævar
Wed Jul 07 2010, 06:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ekki skamma eg þig fyrir melluskap í bílaviðskiptum birgir enda finnst mér óþolandi þegar aðrir eiga flottari bíl en ég og vilja ekki selja mér hann
Back to top
birgir björn
Wed Jul 07 2010, 07:15p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
true that!
Back to top
jeepson
Wed Jul 07 2010, 07:57p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

þá kannt þú ekki réttu taktikina


Greinilega ekki
Back to top
birgir björn
Thu Jul 15 2010, 01:09a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er sennilega eini maðurinn i heiminum sem hefur vilst á leiðinni upp úlfasfell!


Back to top
Tryggvi
Thu Jul 15 2010, 08:03p.m.
Registered Member #356

Posts: 198
Sælir

Flott Súkkan hjá þér

En afsakaðu kaldhæðnina... Það á ekki að vera hægt að villast á leið upp Úlfarsfellið? He he he he he
En Flottar myndir líka.

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
birgir björn
Fri Jul 16 2010, 12:42a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg gerði það nú samt og grínlaust
Back to top
olikol
Fri Jul 16 2010, 02:58p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
þetta pakk frá austfjörðum...pffff
Rataru uppá esju?
Back to top
birgir björn
Fri Jul 16 2010, 03:30p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
uuu nei haha
Back to top
Sævar
Fri Jul 16 2010, 04:10p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég þekki nú alveg nokkra reykvíkinga sem hafa fest bílana sína á leiðinni upp á úlfarsfell en gátu ómögulega lýst því hvar þeir voru staddir. Þ.e. vissu ekki að þetta væri úlfarsfell eða hvert þyrfti að keyra til að fara til þeirra.
Back to top
birgir björn
Tue Aug 17 2010, 04:23a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
ohh crap,

[ Edited Tue Aug 17 2010, 04:28a.m. ]
Back to top
birgir björn
Tue Aug 17 2010, 04:25a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
noss bara allt í steik

[ Edited Thu Aug 19 2010, 05:50a.m. ]
Back to top
birgir björn
Thu Aug 19 2010, 05:49a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvað seigiði strákar er málið að setja hvíta rönd á sammann líkt og oli er með, (nema hann er með rauða) og sukka.is og hauskúpu límmiða í afturúðuna?
Back to top
birgir björn
Sat Sep 04 2010, 10:40p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jæja þá eru komnir límmiðar í afturgluggann og svo skar eg grindina sem er framaná, núna er bara spurning hvort maður á setja hvítu röndina eins og oli er með eða hafa svona, einnig er eg að klára hann að innan, hreinsa og mála allan botnin, og setja skipamottur og sætin í aftur, svo þarf eg líka að fara að mála grillið



[ Edited Sat Sep 04 2010, 10:47p.m. ]
Back to top
Go to page  [1] 2 3  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design