Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Hvað er að gerast í skúrnum?? nr 2 << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2 3
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
hobo
Sat Jun 19 2010, 03:38p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ákvað að endurvekja góðan þráð frá Jeepson með því að gangsetja nýjan.
Jæja, hvað er verið að bralla í skúrnum?
Sjálfur var ég að klára að smíða toppgrind úr áli svo maður komi útilegudótinu betur fyrir.



[ Edited Sun Jun 20 2010, 03:55p.m. ]
Back to top
jeepson
Sat Jun 19 2010, 06:25p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Lýst vel á þig Hörður. Svona þráður er nauðsinlegur Það sem er að gerast hjá mér er að herða útí bremsum að aftan (þegar ég kemst að því hvernig á að gera það) Svo skiptum við pabbi um innri öxulhosu í gær. Svo er það svona smá plokk bara. Ég er að skoða það að selja súkkið núna. En ef ég geri það ekki þá stendur til að mála camo munstur á hann á næstuni
Back to top
AA-Robot
Sat Jun 19 2010, 06:38p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
sjalfur var ég að klára að setja bretta kanta á minn kagga á eftir að setja drullu sokkana á það verður bara helgar dútl við tækifæri svo langar mér að smíða grind að framan á bílin
Back to top
Tryggvi
Sat Jun 19 2010, 08:07p.m.
Registered Member #356

Posts: 198
Sælir

Ég var að klára smá minniháttar ryðbætingar í hurðarfölsum. Spólaði upp bletti með sandpappírsskífu, málað yfir bert járn með RUST STOP, látið þorna, málað yfir með blandaðan lit fyrir bílinn minn og næstu helgi vonandi næ ég að pússa aðeins upp og glæra yfir litinn. Svo er spurning um að ditta smá að grjótbarningu á nefið á honum.

Svo er pæling að rífa dráttarbeislið undan honum, láta breyta því þannig að ég geti tekið krókinn af og svo láta pollýhúða það svart eða samlitað bílnum.

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
birgir björn
Sat Jun 19 2010, 08:40p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
Ég er var að skifta um aftur hjólalegu og pakkdós í sammanum mínum og er að fara í riðbætingar, hann er nú sáralítið riðgaður sem betur fer, svo þarf eg að áhveða lit á hann

[ Edited Sat Jun 19 2010, 08:41p.m. ]
Back to top
jeepson
Sat Jun 19 2010, 09:37p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
sammanum?? Er ég að missa af einhverju eða ertu kominn á samma aftur?
Back to top
birgthor
Mon Jun 21 2010, 12:49a.m.
Biggi
Registered Member #225

Posts: 167
Ég er að fara opna vél nr 2 hjá mér, svo virðist vera að vélin sem ég var að setja í sé búinn að skemma heddpakningu eða hedd
Back to top
AA-Robot
Mon Jun 21 2010, 10:52a.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
svona víst fólk er að tala um skúrna sína hérna .. er einhver með aðstöðu til að hjálpa mér að skipta pakkningu eða pakkdós (aldrei viss hvort er hvað) aftan í gírkassa leiðindar smit / leki þaðan
Back to top
jeepson
Mon Jun 21 2010, 10:58a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það er altaf pláss ískúrnum mínum nema þegar ég er með bíla í þrifum. En það er nú kanski full langt fyrir þig að fara en jæja hvað um það. Mér tókst að laga hazard ljósin áðan. Þannig að það er bara endurskoðun 14:15 í dag og vonandi fær maður bláan miða. Annars er súkkan svo umhverfisvæn með svona grænum miða
Back to top
hobo
Mon Jul 05 2010, 08:25a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Það gerist margt í skúrnum þegar maður má vera þar. Litla vélakrílið komið úr salnum á líffæragjafanum en ég á eftir að opna hana og sjá hvað hefur gengið á.




[ Edited Mon Jul 05 2010, 08:26a.m. ]
Back to top
olikol
Mon Jul 05 2010, 11:35p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég næ aldrei að drulla mér til að byrja á yfirhalningunni á skáþekjunni. Hún stendur núna bara inní skúr og bíður eftir mér.
Back to top
jeepson
Tue Jul 06 2010, 01:15a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
olikol wrote ...

ég næ aldrei að drulla mér til að byrja á yfirhalningunni á skáþekjunni. Hún stendur núna bara inní skúr og bíður eftir mér.


ég heyri hana kalla á þig.
Back to top
Brynjar
Tue Jul 06 2010, 02:49a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég er að yfirfara hedd og skipta um ventla í hvítu blæju súkkunni og mun selja hana þegar það er búið. Þá munu hefjast breyttingar á hinni súkkunni minni en þar á að reyna setja cherokee gorm að aftan, rancho 5000 rs jafnvel færa hásingu einhvað aftar fyrir 35 tommuna seinna meir, athuga hvaða gormar passa að farman, síkka framdrifið, flækjur á vél og síðan seinnameir vonandi túrbóa þetta.
Back to top
hobo
Tue Jul 06 2010, 06:42a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Brynjar wrote ...

ég er að yfirfara hedd og skipta um ventla í hvítu blæju súkkunni og mun selja hana þegar það er búið. Þá munu hefjast breyttingar á hinni súkkunni minni en þar á að reyna setja cherokee gorm að aftan, rancho 5000 rs jafnvel færa hásingu einhvað aftar fyrir 35 tommuna seinna meir, athuga hvaða gormar passa að farman, síkka framdrifið, flækjur á vél og síðan seinnameir vonandi túrbóa þetta.
Djöfull ertu öflugur!

Tók heddið af í gærkvöldi og þá kom í ljós yfirborðsrákir í sílindrum en ekki rispur.
Síðan kemur það í ljós í kvöld hvort sveifaráslegur eru í lagi eða ekki en þá ákvarðast það væntanlega endanlega hvort þessi vél eigi sér framhaldslíf eða ekki.




[ Edited Tue Jul 06 2010, 07:18a.m. ]
Back to top
Roði
Tue Jul 06 2010, 03:00p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Brynjar wrote ...

ég er að yfirfara hedd og skipta um ventla í hvítu blæju súkkunni og mun selja hana þegar það er búið. Þá munu hefjast breyttingar á hinni súkkunni minni en þar á að reyna setja cherokee gorm að aftan, rancho 5000 rs jafnvel færa hásingu einhvað aftar fyrir 35 tommuna seinna meir, athuga hvaða gormar passa að farman, síkka framdrifið, flækjur á vél og síðan seinnameir vonandi túrbóa þetta.


Lýst vel á þetta!
Back to top
jeepson
Tue Jul 06 2010, 03:19p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Brynjar wrote ...

ég er að yfirfara hedd og skipta um ventla í hvítu blæju súkkunni og mun selja hana þegar það er búið. Þá munu hefjast breyttingar á hinni súkkunni minni en þar á að reyna setja cherokee gorm að aftan, rancho 5000 rs jafnvel færa hásingu einhvað aftar fyrir 35 tommuna seinna meir, athuga hvaða gormar passa að farman, síkka framdrifið, flækjur á vél og síðan seinnameir vonandi túrbóa þetta.


Hey. Vinsamlegast láta mig vita þegar þú ætlar að selja hana
Back to top
Roði
Tue Jul 06 2010, 04:42p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Það er kominn kaupandi

[ Edited Tue Jul 06 2010, 04:44p.m. ]
Back to top
jeepson
Tue Jul 06 2010, 05:59p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Roði wrote ...

Það er kominn kaupandi


Bíddu?? Og þú ert?? nei segi svona
Back to top
Roði
Tue Jul 06 2010, 06:05p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
jeepson wrote ...

Roði wrote ...

Það er kominn kaupandi


Bíddu?? Og þú ert?? nei segi svona

Ég bíð allavegana aðeins of spenntur eftir bílnum
Back to top
jeepson
Tue Jul 06 2010, 08:43p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Roði wrote ...

jeepson wrote ...

Roði wrote ...

Það er kominn kaupandi


Bíddu?? Og þú ert?? nei segi svona

Ég bíð allavegana aðeins of spenntur eftir bílnum


já ég trúi því. Mig dauðlangar í svona súkku með tusku topp
Back to top
Brynjar
Tue Jul 06 2010, 10:11p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
tusku toppur er málið en vonandi klárar Eiríkur húsið sem ég er byrjaður á að smíða
Back to top
Roði
Tue Jul 06 2010, 11:05p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Brynjar wrote ...

tusku toppur er málið en vonandi klárar Eiríkur húsið sem ég er byrjaður á að smíða

Ég er að spá í að klára húsið! Langar samt að eiga góða"tusku" á hann líka.
Back to top
hobo
Wed Jul 07 2010, 06:59a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Jæja nú er vélin komin í frumeindir og er hún nú dæmd ónýt.
Það er hægt að gera hana upp en þá þarf nýjar legur, stimpla, stimpilhringi, pakningasett, plana og þrýstiprófa hedd og eflaust o.fl o.fl
Vitiði hvað verðið á þessum hlutum er, bara svona í gamni?
En það er mjög margt nýtanlegt úr henni og líklega best að láta hana þjóna öðrum lífvana vélum.
Back to top
AA-Robot
Thu Jul 08 2010, 08:30p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
eru ekki einhuerjir a vestfjordum sem eru med skur og allskonar verkfæri finnst jimny-in vera kraftlaus hvort einhver vill hjalpa mer med thví ad kikja a kertin hja mer og jafnvel tjoppumæla madur vonar alla vega
Back to top
jeepson
Thu Jul 08 2010, 11:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég er með skúr. Jimný ætti nú að komast inn í hann og annar til. Ég er ekki með þjöppumælir. En það má nú athuga hvort að pabbi eigi mælirinn sinn enþá.
Back to top
birgthor
Fri Jul 09 2010, 10:17p.m.
Biggi
Registered Member #225

Posts: 167
Mig vantar kannski hedd, geymdu það eitthvað ég mun opna minn fyrr eða síðar.
Back to top
BoBo
Sat Jul 10 2010, 01:08p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
það er ekkert búið að vera gérast í skúrnum því við eygum ekki skúr en það er soldið búið að vera gérast hér

1. Bassabox tilbúið nema vantar loðefnið



ætlaði að festa brettið betur en kom síðan í ljós að ein festinginn er að liðast í sundur


fyrigefiði fyrir soldið stórar myndir þarf að læra betur á myndavélina
Back to top
Sævar
Sat Jul 10 2010, 06:28p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Setti blíbb blíbb í súkkuna um daginn...
Back to top
jeepson
Sat Jul 10 2010, 07:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég er með alt í bið í augnablikinu. En ef ekkert gerist í þessum skiftum þá stendur til að skifta um bílstjóra hurð og halda áfram að dútla eitthvað í súkkinu.
Back to top
AA-Robot
Sat Jul 17 2010, 07:43p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
afsakaðu jeepson hvað ég skrifa seint en ég var á ferð um landið og ætlaði að taka vestfirðina en svo var hætt við það á seinustu stundu gleymdi svo bara alltaf að kíkja á spjallið og segja frá því ..á minni ferð fann ég meðal annars 35" breyttan jimny á jökulsár lóni náði ekki tali af umráða manni / eiganda en tók nokkrar myndir þær koma bráðlega
Back to top
jeepson
Sun Jul 18 2010, 01:20a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ekkert að afsaka. Ég var ekkert stressaður
Back to top
AA-Robot
Sun Jul 18 2010, 11:30a.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
hehe það er gott að heyra kíkji bara á þig seinna þegar ég á ferð þarna framhjá
Back to top
birgir björn
Sun Jul 18 2010, 02:59p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það eru til myndir af honum, þetta er bíllinn sem biggi í breytir breytti og stebbi bleiki er buin að eiga,
Back to top
Aggi
Sun Jul 18 2010, 06:33p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
mata 44" undir sukkuna


Back to top
birgir björn
Sun Jul 18 2010, 06:58p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha scnild
Back to top
Sævar
Sun Jul 18 2010, 07:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Boddíhækkar aðeins meira þarna megin og svo hinu megin og skrúfar undir.
Back to top
jeepson
Sun Jul 18 2010, 10:24p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
3gja tommu hækkun og skera pínu úr þá er þetta bara komið. Passaðu þig bara að klára ekki dekkin strax. Hef smá áhyggjur af þessum öfluga mótor sem er undir húddinu. Dekk eru svo hellvíti dýr nú til dags.
Back to top
Aggi
Mon Jul 19 2010, 03:16p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
ja verst ad dekkin eru a 6 gata felgum
Back to top
Sævar
Mon Jul 19 2010, 05:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sýður felgurnar á, það er ekki eins og þessi dekk eyðist upp undir þessum bíl ;o


hvað er annars að frétta með þennan bíl aggi á bara að láta hann grotna
Back to top
hobo
Mon Jul 19 2010, 09:19p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Hjá mér gerist allt hægt og rólega. Er búinn að hreinsa mælaborðið ásamt öllu fyrir aftan hvalbak. Rafmagnsleiðslur komnar burt, stýrið einnig fram í maskínu, bremsudæla, púst.
Svo styttist í að maður fari í að kútta niður boddíið, þannig að það er síðasti sjens fyrir ykkur að ná einhverju heillegu úr því.
Back to top
jeepson
Mon Jul 19 2010, 09:44p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég ætla að reyna að fá þig til að senda mér það sem að ég á pantað hjá þér um mánaðarmótin. vona að ég eigi pening þá..
Back to top
björn ingi
Tue Jul 20 2010, 09:32p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Það er akkúrat ekkert að gerast hjá mér enda á ég engan skúr svo að það gefur augaleið að þar gerist ekki mikið.
Súkka liggur bara í sólbaði alla daga og bíður eftir haustinu og að eigandinn nenni kannski að gera eitthvað þá.
Back to top
jeepson
Tue Jul 20 2010, 10:16p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
björn ingi wrote ...

Það er akkúrat ekkert að gerast hjá mér enda á ég engan skúr svo að það gefur augaleið að þar gerist ekki mikið.
Súkka liggur bara í sólbaði alla daga og bíður eftir haustinu og að eigandinn nenni kannski að gera eitthvað þá.


Súkkan þarf nú að worka tanið Mér sýnist að henni veitir ní ekekrt af því að fá smá tan á kantana
Back to top
björn ingi
Wed Jul 21 2010, 05:06p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já þetta með tanið á kantana stendur til bóta og sennilegast bara núna um helgina (ef veður leyfir)
Back to top
Sævar
Wed Jul 21 2010, 05:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ertu kominn í bæinn eða hvað kom fyrir skúrinn?

Komu gyðingar og brenndu hann?
Back to top
björn ingi
Wed Jul 21 2010, 08:21p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Nei maður getur nú ekki endalaust hangið í annara manna skúrum.
Siggi þurfti að fara að nota plássið og svo var ég nú búinn að vera mikið lengur en til stóð í upphafi.
Fæ sennilegast að skjótast helgi og helgi inn hjá bróður mínum þegar hann verður búinn að skipta um vél í Súkkunni
sem Siggi átti en það er kominn annar eigandi að henni núna og verið að setja ofan í hana Ford 351 Cleveland frekar en Windsor held ég.

[ Edited Wed Jul 21 2010, 08:23p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Jul 21 2010, 10:28p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
björn ingi wrote ...

Nei maður getur nú ekki endalaust hangið í annara manna skúrum.
Siggi þurfti að fara að nota plássið og svo var ég nú búinn að vera mikið lengur en til stóð í upphafi.
Fæ sennilegast að skjótast helgi og helgi inn hjá bróður mínum þegar hann verður búinn að skipta um vél í Súkkunni
sem Siggi átti en það er kominn annar eigandi að henni núna og verið að setja ofan í hana Ford 351 Cleveland frekar en Windsor held ég.


Það þarf auðvitað alvöru hjarta í svona bíl.
Back to top
hobo
Sat Jul 24 2010, 11:11a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Helv.. puð að búta niður bíl með slípirokk. Fór í byko aðan til að kaupa skurðarskífur og vá! stykkið kostar 402 kr!! Held ég þurfi að stela þessu úr vinnunni.
Back to top
Sævar
Sat Jul 24 2010, 11:39a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mæli með sverðsög og kannski 2-3 auka blöð, alveg ótrúlega þægileg verkfæri í þessum tilgangi. Sagar allt enda heitir þetta á ensku Saws-all.
Back to top
hobo
Sat Jul 24 2010, 12:21p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
já ég held að það væri málið, þrifalegra líka. Þarf að kanna hvort svoleiðis sé til í vinnunni, man ekki eftir því.
Back to top
Go to page  [1] 2 3  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design