Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Eiríkur Júlíus Einarsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Roði
Wed Aug 25 2010, 08:34a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ég er rauðhaus sem var að eignast sinn fyrsta bíl 16. ágúst 2010! Það er Suzuki vitara se jlx árgerð 2000. Hún er óbreytt en ég reikna með því að setja 33" undir eftir næsta sumar. Gott væri að fá ráðleggingar hvernig best væri að breyta súkkunni. Ég sé alls ekki eftir kaupum á þessum snilldar bíl! Frábært að keyra hann og eyðir engu!

Ég óska eftir að fá að vera með í klúbbinum!


[ Edited Wed Aug 25 2010, 08:36a.m. ]
Back to top
Sævar
Wed Aug 25 2010, 10:42a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
lítur vel út er þetta spánverji
Back to top
gisli
Wed Aug 25 2010, 10:58a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Gaur! Þú ert löngu orðinn klúbbmaður.
Þessi er fagur að sjá, um að gera að breyta honum. Muna bara að þolinmæðin sparar aurinn.
Back to top
Roði
Wed Aug 25 2010, 05:13p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ég er ekki viss um hvort þetta sé spánverji, hvernig sé ég það? En hvað passar stór dekk undir óbreyttann? Þarf ég að gera mikið til að koma 31"? Hann er svo kellingalegur á þessum dekkjum.
Back to top
Sævar
Wed Aug 25 2010, 06:03p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég á hækkunarsett ásamt dempurum handa þér, 1" á fjöðrun, svo færðu bara prófíla eða plastkubba ef þú boddíhækkar

Það er svolítið leiðinlegra að eiga við þessar tíkur með plasthlífunum á brettunum, oft þarf að þrífa og massabóna lakkið því það þarf að taka plöstin af.


En sendu mér verksmiðjunúmerið á kagganum þá sjáum við hvaðan þessi er ættaður, yfirleit eru þessir á 16" felgum og með plastkittinu og framl. eftir 1998 spánverjar
Back to top
Roði
Wed Aug 25 2010, 07:41p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Nei, ég hugsa að ég fari ekki að breyta henni strax, á ekki nægan pening, hún eyðir líka engu á þessum dekkjum. En þetta er Spánverji en er það eitthvað verra?
Back to top
Sævar
Wed Aug 25 2010, 08:19p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Sumir vilja meina að þeir séu verr samsettir, þéttilistar oþh. og eins þá er rafkerfið allt öðruvísi og innspýtingin, að öðru leiti eru þetta fínir bílar, svo lengi sem hann er ekki mikið ryðgaður(tékkaðu undir öll plöst) þá máttu bara vera sáttur ef þú fékkst hann undir 490þ
Back to top
Roði
Wed Aug 25 2010, 09:10p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
ég fékk hann á 380 þúsund, hef ekki rekist á neitt alvarlegt ryð, þarf að skoða betur það er ekkert með hurðunum eða inni í þeim. Ekkert ryð undir teppinu í skottinu. Eina sem ég kvarta yfir eru græjurnar í honum

[ Edited Wed Aug 25 2010, 09:13p.m. ]
Back to top
Sævar
Wed Aug 25 2010, 09:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hvað meinarðu, 2stk 4w hátalarar undir framrúðunni eru allt of mikið
Back to top
Roði
Fri Aug 27 2010, 09:31a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
hehehehe
Back to top
Roði
Sun Sep 05 2010, 06:32p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Getur einhver sagt mér hvað þarf að gera til að breyta þessum bíl fyrir 33" skref fyrir skref? Hvað það kostar fyrir utan brettakannta og dekkin? Ég þarf að kaupa mér vetrar dekk svo ég fékk þá hugmynd að gera þetta strax ef ég get þetta einn fyrir lítinn pening.
Back to top
birgir björn
Sun Sep 05 2010, 06:40p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta er einfalt, þú bara talar við sævar
Back to top
Roði
Tue Sep 14 2010, 06:08p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Þá er maður búinn að kaupa vetrardekkin í ár Trail cutter 235/75R15 á nöglum og tengja 2 kastara framan á bílinn Núna fer mig að vanta súkku límmiða

[ Edited Tue Sep 14 2010, 06:08p.m. ]
Back to top
EinarR
Fri Sep 17 2010, 12:46p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Lítið eftir af þeim. Hringdu í mig. 615 2181
Back to top
Gulli
Tue Sep 28 2010, 06:37p.m.
gulli
Registered Member #239

Posts: 22
Endilega póstaðu mynd af bílnum með kastarana framaná
Back to top
Roði
Mon Oct 11 2010, 05:39p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225


ÉG hef ákveðið að skíra bílinn "Súper Maríó"

[ Edited Mon Oct 11 2010, 06:18p.m. ]
Back to top
Sævar
Mon Oct 11 2010, 05:59p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er þetta HELLA COMET?
Back to top
Roði
Mon Oct 11 2010, 06:07p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
jamm, Hella Comet 550. Fann þá liggjandi í geymslu upp í sveit og ákvað að tengja þá! Virka osom neeema ég þarf að stilla þannig að þeir lýsi í rétta átt

[ Edited Mon Oct 11 2010, 06:18p.m. ]
Back to top
Roði
Sun Oct 24 2010, 09:32p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
29" komnar undir!!
Back to top
Sigurjon90
Tue Oct 26 2010, 01:25p.m.
sigurjon90
Registered Member #69

Posts: 39
lítur helvíti vel út! velkominn í klúbbinn vinur!
Back to top
Roði
Tue Oct 26 2010, 04:48p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Sigurjon90 wrote ...

lítur helvíti vel út! velkominn í klúbbinn vinur!

Takk fyrir það!
Back to top
Sævar
Thu Dec 02 2010, 04:55p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já nú ertu kominn með prófið, og kannski búinn að missa það aftur? ef ekki endilega farðu að skera þessa druslu í tætlur og setja stærri túttur.

ps sá til þin um dagin, það er ekki kúl að hringspóla á súkku, það er bara stór stór hættulegt láttu mig þekkja það

[ Edited Thu Dec 02 2010, 04:56p.m. ]
Back to top
Roði
Thu Dec 02 2010, 06:12p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
hahaha, ég skall passa mig næst Brynjar er slæm fyrir mynd x'D Ég ætla að breyta næsta sumar er að safna að mér drasli er kominn með kannta og dekk
Back to top
Brynjar
Thu Dec 02 2010, 08:50p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég spóla aldrei í hringi bara drifta en ég get það ekki lengur eftir að ég boddýhækkað
Back to top
Roði
Thu Dec 02 2010, 09:24p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ég var að reyna að drifta en missti hann alltaf í hringspól
Back to top
Sævar
Thu Dec 02 2010, 10:56p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Stutta mín hefur nú ekki oltið enn, en hún er talsvert hækkuð og hefur tekið nokkrar syrpur bæði í þurru og blautu
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design