Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Gunnar Örn Jakobsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
gunnarja
Wed Oct 07 2009, 09:54p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Sælir Gunnar Örn heiti ég og bý á Hvammstanga og hef áhuga á að ganga í klúbbin. Ég er af ´65 árgerðinni.
Við feðgar eigum einn Fox 410 sem er svo til óbreyttur nema búið er að hækka hann um 2" og setja undir hann 31x11,5 (það er alveg nóg fyir 1000 vélina í honum). Þetta er að verða eilífðarverkefni að gera hann upp en vonandi kemst á hann á númer einn daginn. Er að vísu búin að eiga þennan bíl 2x auk tveggja Vitara og svo annars Fox ´82 .

Hér að neðan eru nokkrar myndir af vagninum.


Hér er foxin eins og hann er í dag, ekkert verið gert síðan í vor en vonandi stendur þetta til bóta.











[ Edited Thu Oct 08 2009, 04:21p.m. ]
Back to top
birgir björn
Wed Oct 07 2009, 10:22p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er hann í uppgerð sá guli? áttu þá ekki mindir af þvi
Back to top
gunnarja
Thu Oct 08 2009, 02:41p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Kann ekki að setja þær inn þ.e.a.s. myndirnar
Back to top
björn ingi
Thu Oct 08 2009, 03:07p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Sæll Gunnar
Hér eru leiðbeiningar hvernig setja skal myndir inn á síðuna. http://www.sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?2 Þar sem ég veit að þú ert með síðu hjá 123.is er spurning hvort það gengur að nota myndir þaðan. Sjálfur nota ég þetta hér http://photobucket.com/

Kv. Björn Ingi
Back to top
gunnarja
Thu Oct 08 2009, 03:57p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Takkk fyrir þetta Björn Ingi.
Back to top
bjarnifrimann
Wed Oct 28 2009, 03:53p.m.
bjarnifrimann
Registered Member #32

Posts: 95
hann er gullfallegur
Back to top
hilmar
Wed Oct 28 2009, 07:39p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Flottur bíll er hann klár á fjöll
Back to top
gunnarja
Sun Apr 11 2010, 10:54a.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Núna lokssins er að fara að sjá fyrir lokin á verkefninu, bíllin komin á númer, eftir að dytta að nokkrum smáatriðum. Mynd af honum eins og hann er dag.


[ Edited Mon May 17 2010, 11:23a.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Apr 11 2010, 10:58a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
svakalega er hann orðinn flottur
Back to top
jeepson
Sun Apr 11 2010, 11:14a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Flottur Gengur þessi nokkup undir nafninu gula þruman? hehe
Back to top
gunnarja
Sun Apr 11 2010, 01:14p.m.
Registered Member #65

Posts: 56
Það verður seint sagt "gula þruman" með fjörtíu og eitthvað hestöfl í húddinu. En hann kemst áfram með þessum rokk sem er undir vélarhlífinni
Back to top
gisli
Sun Apr 11 2010, 03:32p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Gullfallegur.
Back to top
björn ingi
Sun Apr 11 2010, 05:20p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Til lukku með þetta Gunnar, hann er bara stórglæsilegur hjá ykkur. Ég verð að fá að skoða hann þegar tækifæri gefst.
Back to top
EinarR
Sun Apr 11 2010, 11:20p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þessi er sko aldeilis laglegur!!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design