Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Snorri Petersen << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
snorripet
Mon Dec 20 2010, 11:53p.m.
snorripet
Registered Member #460

Posts: 41
Það er kominn tími til að ég geri skil á mér. Ég eignaðizt fyrir bráðum ári síðan Suzuki Samurai/Fox. Þessi bíll var auglýstu hér á síðunni í einhvern tíma en enginn hafði áhuga á honum. Ég fór og sótti hann á Strandir og Hilmar kom með mér. Hann var algerlega í öreindum, vélarlaus og nánazt allslaus.
Nú er búið að kaupa vél í hann (Hilux 2,4 diesel) og nú er bara að rusla þessu saman. Ætlunin er að vera með hann á 38" á öngvri hækkun.
Ég ætla að reyna að hafa mynd af honum eins og hann leit út árið 2000 en þá var hann á 44" og var í eigu Snorra sem einnig er hér á spjallinu. Ég tek myndir af öllu sem ég geri og ætlunin er að stofna þráð hérna og leyfa ykkur að fylgjazt með. Kv. Snorri Pet


[ Edited Tue Dec 21 2010, 12:03a.m. ]
Back to top
stedal
Tue Dec 21 2010, 12:34a.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Þessi bíll var allavegana alveg geðveikur. Vona að hann verði flottur aftur:)
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design