Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Vara og aukahlutir
óska eftir suzuki vitara 1600 EFI mótor << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
nasi
Mon Oct 12 2009, 08:14p.m.
Registered Member #95

Posts: 30
Vantar mótor í sukkuna mína.
Núna er 1600 EFI mótor úr 96´árgerð
Ef einhver á eða veit um svona mótor
má hann endilega láta mig vita

best væri ef þetta væri eins mótor
þannig að ég þurfi ekki a skipta um rafkefi


Kv.Jónas
S:8232575
Back to top
gisli
Mon Oct 12 2009, 08:37p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Hvað kom fyrir? Heddið?
Back to top
Sævar
Mon Oct 12 2009, 08:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er þetta ekki MPFI mótor
Back to top
Sævar
Mon Oct 12 2009, 08:49p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
fjölinnspýtingamótor
Back to top
nasi
Tue Oct 13 2009, 04:53p.m.
Registered Member #95

Posts: 30
Nei heddið er í lagi. Það er sveifar ásinn sem er skemmdur
Ég prufaði að steipa í skemmdina með málmsteipu
setti hann í gang á sunnugaginn og hann gengur enn.
Mig langar að redda mér öðrum mótor í hann því ég treysti þessu ekki
Ég veit ekki hvort þetta sé MPFI. eina sem ég vet er að þetta er 96´og það stendur EFI á innsogsgreininni
Ég er kannski búinn að redda mótor en endilega látið mig vita ef þið vitið um mótor
Back to top
Sævar
Tue Oct 13 2009, 05:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er s.s. lausi kíllin við trissuna búinn að naga sig lausan?
Back to top
Sævar
Tue Oct 13 2009, 05:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
MPFI er yfirleitt nefnd þegar fjölinnspýtingarvél er að ræða, þ.e.a.s 4 spíssar sem mér þykir líklegt að sé í þínum bíl. Er þetta ekki bíllin sem Guðni var á fyrir stuttu?

EFI getur líka þýtt 4 spíssar en yfirleitt á það við um throttlebody vélar með einum spíss.
Back to top
nasi
Tue Oct 13 2009, 05:50p.m.
Registered Member #95

Posts: 30
já kíllinn var laus og sætið í sveifarásnum var skemmt
Jú þetta er sá bíll
Back to top
gisli
Tue Oct 13 2009, 06:04p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég límdi svona kíl á sínum tíma (fékk nýjan úr umboðinu og nýtt tímahjól) það var jafngott og nýtt. Málmsteypan er varla verri en það ef það hefur heppnast hjá þér. Ég myndi bara láta á þetta reyna. Ef eyðsla og kraftur eru eins og áður, þá er tíminn ábyggilega í lagi og þetta hefur heppnast hjá þér.
Back to top
gisli
Tue Oct 13 2009, 06:05p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Btw, það var sama vél og þú ert með.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design