Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Haukur Eggertsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Úlfur
Sun Oct 09 2011, 11:18p.m.
Registered Member #770

Posts: 29
Heil og sæl

Haukur Eggertsson heiti ég.

Ég keypti snemmsumars 2011 5 cm upphækkaðan Suzuki Jimny, árgerð 2004, er nú á 32" en ætla að setja 33" undir nú þegar vetrar. Þessi bíll er vinrauður og ég purfaði hann á Langjökli nú í júní, og reyndist hann með ágætum.

Hlakka til að reyna gripinn í vetur, endilega láta mig vita þegar menn ætla í súkkuferðir.

Síminn er 867 8637 og netfangið haukureg hjá gmail punkti com

(Hef ekki hugmynd um hvernig ég set myndir hérna inn)

[ Edited Sun Oct 09 2011, 11:18p.m. ]
Back to top
olikol
Mon Oct 10 2011, 11:34p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
velkominn, endilega settu inn einhverja mynd af bílnum, hérna er uppl. um hvernig á að gera það

http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?2
Back to top
Úlfur
Tue Oct 11 2011, 07:46a.m.
Registered Member #770

Posts: 29
Reynum myndir frá Langjökulsferð nú snemmsumars.





Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design