Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Magnús Þór << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Magnús Þór
Mon Oct 19 2009, 11:35p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
Sælir verið þið drengir. Magnús Þór heiti ég og bý á Patreksfirði. Ég verð 17 ára núna næstkomandi janúar og ætti þar af leiðandi að fá bílpróf í kjölfarið af því,ég á bíl en það er því miður ekki suzuki jeppi,heldur er það kengboginn subaru impreza,ég get sett mynd hérna inn ef þið viljið. En ég stefni á að eignast súkku sem fyrst,þá helst Vitara / Sidekick á 33". Pajero foreldranna verður að duga þangað til,eða subaruinn,þar sem hann er fjórhjóladrifinn . Mig langaði ekkert í súkku frekar en aðra jeppa en eftir að ég fór að skoða þá meira og lesa mig til er ég orðinn allveg friðlaus
Back to top
Aggi
Tue Oct 20 2009, 04:29p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
ekkert að subaru samt. gamli 1800 hefur farið ýmislegt
Back to top
Sævar
Tue Oct 20 2009, 04:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Velkominn Magnús, þú kaupir þér bara súkku sem fyrst og sýnir foreldrunum hvernig á að jeppast, Pajero er bara til að gera menn lélega í mjöðminni! Súkkan hefur þann kost að gera menn lélega í mjöðminni og bakinu á sama tíma!! En súkkan vermir hverja sál!


Annars er ekkert að því að byrja á litlum jeppa, subaru, og færa sig hægt og rólega upp á við.
Back to top
björn ingi
Tue Oct 20 2009, 05:37p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Ég er nú aldrei betri í bakinu nema einmitt þegar ég er búinn að vera að Súkkast heila helgi á fjöllum, þetta er eins og að vera bæði í nuddi og hjá hnykkjara á sama tíma.
Back to top
birgir björn
Tue Oct 20 2009, 05:42p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
Aggi wrote ...

ekkert að subaru samt. gamli 1800 hefur farið ýmislegt

til dæmis alla leið uppá ruslahauga! ;P
Back to top
Magnús Þór
Tue Oct 20 2009, 06:10p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
haha góður,en ég hef tekið dáldið eftir kommentum á spjallinu varðandi fjölda rauðhærðra...count me in
Back to top
Aggi
Tue Oct 20 2009, 06:49p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
mig langar svolítið að fá tölu á þennan ógnarfjölda
Back to top
SiggiHall
Tue Oct 20 2009, 08:01p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
björn ingi wrote ...

Ég er nú aldrei betri í bakinu nema einmitt þegar ég er búinn að vera að Súkkast heila helgi á fjöllum, þetta er eins og að vera bæði í nuddi og hjá hnykkjara á sama tíma.


LOL
Back to top
Ingi
Wed Oct 21 2009, 12:23a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Aggi wrote ...

mig langar svolítið að fá tölu á þennan ógnarfjölda


já ég held að við ættum að setja upp könnun á forsíðuni svo að það fáist einhver tala á þetta
svona til að sjá líka í hversum miklum meirihluta rauðhærðir eru á þessu spjalli
Back to top
Sh0rtY
Wed Oct 21 2009, 07:02p.m.
Registered Member #94

Posts: 45
[quote]
björn ingi wrote ...

Ég er nú aldrei betri í bakinu nema einmitt þegar ég er búinn að vera að Súkkast heila helgi á fjöllum, þetta er eins og að vera bæði í nuddi og hjá hnykkjara á sama tíma.


ahahaha ekki hægt að lýsa þessu betur!

annars velkominn magnús
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design