Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
JensO
Mon Mar 19 2012, 08:04p.m.
Registered Member #967

Posts: 6
Jens Olsen heiti ég. Og á ég heima á Höfn í Hornafirði. Fyrir 2 vikum verslaði ég minn fyrsta bíl og jafnframt minn fyrsta jeppa. Suzuki Grand Vitara V6 2.5L árg. 1999. 35” breyttur, ekinn 162.000 km, beinskiptur.

Nánar um bílinn.
5:13 drifhlutföll.
ARB loftlæsingar framan og aftan
Loftkerfi með kút og úrtaki í grilli.
IPF tveggja geisla kastarar á krómkastaragrind
Þokuljós.
Vinnuljós á toppi
Álkassi að aftan
Leðursæti og armpúði úr 2005 árgerð af Grand Vitara.
CB talstöð
Loftnet fyrir VHF.
Er ég bara ánægður með hann en er ekkert búin að fara neitt á honum. En stefnan er tekin á ferð um næstkomandi helgi.



[ Edited Mon Mar 19 2012, 09:44p.m. ]
Back to top
JensO
Tue Mar 20 2012, 10:45a.m.
Registered Member #967

Posts: 6
kann ekki að setja inn myndir en læt fylgja hér vefslóð af myndum http://www.facebook.com/media/set/?set=a.3527124463104.169235.1421956790&type=3
Back to top
Hólmar H
Tue Mar 20 2012, 01:59p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112




Hann er glæsilegur hjá þér Jens

[ Edited Tue Mar 20 2012, 02:00p.m. ]
Back to top
JensO
Wed Mar 21 2012, 11:09a.m.
Registered Member #967

Posts: 6
Takk fyrir það Hólmar svo er bara að sjá hvort þetta virki eitthvað um helgina
Back to top
Jbrandt
Sat Mar 24 2012, 07:40p.m.
Registered Member #958

Posts: 98
Virkilega smekklegur bíll hjá þér
Back to top
JensO
Wed Mar 28 2012, 09:14p.m.
Registered Member #967

Posts: 6
Fór í mína fyrstu jeppaferð um liðna helgi og gekk allt vel þangað til kúplingin fór að vera með vesen, en er ég ánægður með bílinn
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design