Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Hólmar Hallur Unnsteinsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Hólmar H
Sun Mar 28 2010, 09:57p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Hólmar Hallur Unnsteinsson heiti ég. Ég á heima á Höfn í Hornafirði. Ég á Suzuki Jimny 1999 og er búinn að eiga hann síðan í september 2008. Þegar ég kaupi hann, var hann ekinn 100 þúsund km, í dag er hann ekinn 117 þúsund km

- Hann er hækkaður 6 cm á boddy og 4 cm á gormum
- 33'' dekk, BF Goodrich
- VHF talstöð
- Tók aftursætin úr, því er hann tveggja manna núna..
- Fini loftdæla
- Webasto bensínmiðstöð
- Hliðarkastarar
- Sverara púst..
- K&N loftsía
- Rocklobster millikassi, smíðaður af Ásgeiri Inga Óskarssyni.
- Brúsafesting að framan fyrir 3 20 lítra brúsa
- Tölvustandur ásamt tölvu með nRoute..
- Teygjuspotti
- Tappsett
- 6000k Xenon í aðalljósum.
- Aukarafkerfi


Hér er súkkan þegar ég sæki hana til Reykjavíkur. Við hliðina á henni er Land Roverinn hans Ásgeirs Inga.


Laxárdalur í Nesjum.


Teppið var frekar blautt, svo að ég tók það úr til þurrkunar.







Áleiðis upp að jökli.






Á Mýrdalsjökli, við Austmannsbungu í Þorrablótsferð 4x4 2009.








Mig minnir að þessi á heiti Nyrðri ófæra, er ekki alveg viss. - Myndina tók Sigurður Gunnar Jónsson


Verið að bíða eftir að patrolar og svoleiðis komi sér upp brekku... Þann græna á Einar Björn Einarsson.


Ákváðum að gefa þeim forskot.., Vínrauðu súkkuna á Karl Heimir Einarsson.


Komnir fremst aftur


Farið yfir ísbrú, reyndar sést hún ekki á myndinni.


Dagsferð á Vatnajökul 26. júlí 2009


Á Lónsheiði.


Í Múladal, Krúserinn á Haraldur Mímir Bjarnason og patrolinn á Þorkell Kolbeins.


Í Laxárdal í Lóni. Þann rauða á Bjarni Hákonarson


Á Vatnajökli..


Vorferð 4x4 2009,


Á Vatnajökli, í þorrablótsferð 4x4 árið 2010, farið var yfir jökul og í Snæfell.


Í Snæfelli


Millikassasmíði


Rocklobster millikassi, allt smíðað af Ásgeiri Inga Óskarssyni


Papós


Bergárdalur


Þessi er í minni eigu, Mercedes CLK 230 Kompressor, 1998 árgerð ekinn aðeins 105 þúsund. Nota hann reyndar bara á sumrin.


svo í lokin... þetta er spólgæjan mín á humarhátíð... - Myndina tók Andri Már Ágústsson.




[ Edited Sat Apr 17 2010, 08:37p.m. ]
Back to top
jeepson
Sun Mar 28 2010, 10:07p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sæll og blessaður. Flott að sjá flotan frá Hornafirði. Mér sýnist hann hafa stækkað síðan að ég bjó þar. En hvað er langt síðan að Ásgeir fór á 44" Er það ekki rétt hjá mér að bílnum hafi bara verið breytt fyrir 38" fyrst? Annars er jimnyinn flottur hjá þér og gaman að sjá þessar myndir af honum. Hvernig er hann að standa sig miðað við stóru jeppana?
Back to top
Hólmar H
Sun Mar 28 2010, 10:13p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Mig minnir að Robbinn hafi verið kominn á 44'' allavega haustið 2007, ég er alls ekki með það á hreinu. Hann var jú á 38'' fyrst og var líka stuttur.

Hehe, jimnyinn gefur þeim stóru ekkert eftir!
Back to top
EinarR
Sun Mar 28 2010, 10:50p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Laglegur bíll hjá þér. Velkominn!
Back to top
Sævar
Sun Mar 28 2010, 10:54p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Velkominn á síðuna, gaman að sjá fleiri alvöru jeppakalla bætast við og ekki skemmir fyrir að vera á vel búnum og fallegum bílum.

Eigum við von á að hitta þig á fimmtudag?
Back to top
Hólmar H
Sun Mar 28 2010, 10:57p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Takk takk, það gæti nú alveg gerst að við kíkjum á gosið, en hvaða dag það er alveg óákveðið.
Back to top
stebbi1
Sun Mar 28 2010, 11:04p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Nett súkka, hef enga trú á öðru en að þetta sé að þrusu virka.
Hver á rauða krúserinn á myndini sem stendur undir Í Laxárdal í Lóni ?
Back to top
Hólmar H
Sun Mar 28 2010, 11:05p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Bjarni Hákonarson á hann.
Back to top
ierno
Mon Mar 29 2010, 12:02a.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
Engin öxlavandamál með læsingum og lágum drifum?
Back to top
Bjarki
Mon Mar 29 2010, 11:48a.m.
Registered Member #140

Posts: 24
Glæsivagn hjá þér!

Ég heyrði gróusögur af því að Hornfirðingar hefðu mixað driflæsingar í Jimny. Er eitthvað til í því?
Back to top
Hólmar H
Mon Mar 29 2010, 12:55p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Ég er ekki með læsingar í mínum, ennþá..

Einar Björn sem á græna Jimnyinn á 35" er kominn með loftlæsingar.
Back to top
Hólmar H
Tue Mar 30 2010, 09:54a.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Hér eru smá myndbönd.

http://www.facebook.com/video/video.php?v=323508089297

http://www.facebook.com/video/video.php?v=111258974297
Back to top
Stebbi Bleiki
Tue Mar 30 2010, 10:32a.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Helduru að þessi félagi þinn sem smíðaði millikassan í sé til í að gera þetta aftur og fyrir hvað mikið þa´?
Back to top
einarkind
Tue Mar 30 2010, 08:33p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
helvíti flottur hjá þér og vertu velkominn í hópinn
Back to top
björn ingi
Thu Apr 01 2010, 01:24p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Velkominn á sukka.is. Flottur Jimny hjá þér maður, liggur við að maður hætti bara við Foxinn og fái sér svona.......... nei segi nú bara svona.
Back to top
Hólmar H
Sun Jan 02 2011, 10:17p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Jæja.

Þessi er góður á Toyota hásingunum, ætla að setja hér inn nokkrar myndir..




Horft að Heinabergsjökli.


Sigurður Gunnar Jónsson á þennan cherokee, þetta var fyrsta mátun á jökulinn hjá báðum bílum eftir breytingar. Og báðir stóðu sig frábærlega!




Við skálann í Goðahnjúkum, fórum þangað 1. Jan 2011





[ Edited Sun Jan 02 2011, 10:23p.m. ]
Back to top
birgir björn
Mon Jan 03 2011, 07:10a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta er flott maður. eingin jeppaveiki að hrjá þig eða?
Back to top
Hólmar H
Mon Jan 03 2011, 09:57a.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Nei ekkert svoleiðis.
Back to top
Sævar
Mon Jan 03 2011, 12:07p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hvaða gráðu á spindilhalla miðaðirðu við þegar hann stendur í hjólin?

Er að undirbúa vitöru fyrir toyotu rör og skv. hjólastillitölvu er double cab dísel hilux með 2°'30° í caster og hafði ímyndað mér að halda því, jafnvel auka aðeins þar sem súkkan er talsvert framléttari en toyotan...

[ Edited Mon Jan 03 2011, 12:08p.m. ]
Back to top
Hólmar H
Mon Jan 03 2011, 06:57p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Ásgeir talaði um að spindilhalli væri 7° til 8°.
Back to top
Sævar
Mon Jan 03 2011, 08:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
nohhh bara eins og dýrasta gerð af benz fólksbíl
Back to top
Hólmar H
Mon Jan 03 2011, 08:42p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
hehe, enda er hann líka mjög góður úti á vegi... það eina sem að hrjáir hann þar er of mikil niðurgírun.
Á 90 km/klst er hann á ca 3500 sn í 5. gír...
Back to top
Hólmar H
Tue Jan 04 2011, 10:31a.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Og hér er komið smá video líka...

http://www.youtube.com/watch?v=KswOPXEWzT4
Back to top
Juddi
Tue Jan 04 2011, 11:39a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Er þá ekki málið að fara í 35" eða 36"

Hólmar H wrote ...

hehe, enda er hann líka mjög góður úti á vegi... það eina sem að hrjáir hann þar er of mikil niðurgírun.
Á 90 km/klst er hann á ca 3500 sn í 5. gír...

Back to top
Hólmar H
Tue Jan 04 2011, 01:31p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Jújú það er á langtímaplaninu..
Back to top
Hólmar H
Mon Mar 05 2012, 03:50p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Smá fréttir af þessum.

Rocklobster millikassinn fór í döðlur, hugsa að hann hafi ekki þolað alla langkeyrsluna (80-110 km/klst) sem ég hef stundað undanfarið.
Það gerðist bara í vikunni fyrir þorrablótsferð 4x4, en því var reddað með því að skella jimny kassanum aftur í og sjá hvernig hann myndi höndla 36" dekkin.

Hann höndlar þau bara ótrúlega vel, enda er ég með 4.30 í hásingunum, en hann er talsvert þyngri í innanbæjarakstrinum.
Ég hef ákveðið að fara ekki aftur í Rocklobster millikassann vegna þess hve veikbyggður hann er.

Skellti mér í ferðina á 36 tommunni og varð ekkert nema sáttur með kaggann, flaug upp allar brekkur á gamla mátann ( 1. gír í botni) og ég er ekki frá því að bíllinn eyði minna með þessum kassa í heldur en RL.










Kalli sem á vínrauðu súkkuna á 36" splæsti í þennan grand korter fyrir ferð, alveg magnaður bíll og ekki skemmir það fyrir hvað það er mjúkt að stija í honum!
Er ansi hræddur um að ég hafi sett stefnuna á XL 7 eftir að hafa prufað Grandinn!

Back to top
Sævar
Wed Mar 07 2012, 11:04a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
bara i lagi, mer finnst goð hugmynd ad henda toy hasingum undir xl7 sérstaklega ef hún er med storu velinni, vid erum farnir ad sja marga ahugasama um ad breyta sukkum vel og mikið olikt þvi sem aður var þegar allar sukkur voru hámark á 33" mer finnst þessi þroun agæt og gaman að sja þessa fjol og nýbreytni
Back to top
Turbo
Sat Mar 16 2013, 08:15p.m.
Registered Member #530

Posts: 41
Glæsilegur Jimny hjá þér, er þessi grand líka á toyotu hásingum ?
Back to top
Juddi
Sat Mar 16 2013, 10:39p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Jæja á að setja mótorin úr Rauðu grand vitöruni í Jimny ?
Back to top
Hólmar H
Mon Mar 18 2013, 05:58p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Já svarta súkkan hans Kalla er á toyotu hásingum. 5.71 hlutföll, loftlæstur framan og aftan, og 2.5 v6 sjálfskiptur. Gormar úr Land rover discovery að framan og loftpúðar að aftan.

Já það stendur til að hnoða v6 í kaggann, bara koma þessu dóti austur og rífa í páskafríinu
Back to top
Juddi
Tue Mar 19 2013, 05:41p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Flottur, nú þarf ég greinilega að fara gera eithvað í krepplingnum
Back to top
Hólmar H
Tue Mar 19 2013, 09:43p.m.
Hólmar H
Registered Member #41

Posts: 112
Já það held ég nú!



Þessi er að verða kominn austur núna
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design