Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Árni og Súkkan í breytingum << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Dr-Love
Sat Jun 15 2013, 03:22p.m.
Registered Member #1179

Posts: 4
Góðan daginn félagar hér er súkkan mín sem ég ætla mér að breyta í rólegheitunum á 33 tommuna

1998 árgerð
Ekin 205.000
ný tímareim
ný heddpakkning/vatnsdæla/vatnslás
Nýr vatnskassi
skoðaður 2014
Beinskiptur á glænýjum 215/75/15 Toyo Winter terrain dekkjum harðskelsa og míkroskornum í drasl
Ætla lappa aðeins uppa lakkið á honum og hækkann upp
þarf að skipta um kúplingu bráðlega og setja í hann geislaspilara og þá væri hann good to go



endilega segið mér ef þið vitið eitthvað um eigendur og fyrri störf þessar drossíar :=)

veit að hann er buinn að vera á austurlandi síðan 2007
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design