Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Ásgeir Yngvi
Sat Nov 07 2009, 09:46p.m.
Registered Member #124

Posts: 38
Sælir.

Ásgeir heiti ég og er '86 módel úr Borgarfirðinum.

Ég er með Benz dellu og á einn slíkan frá 1980. Einnig á ég 2000 módel af Range Rover.


En þá að máli málanna... þó ekki starfsmannasjóðnum, heldur Súkkunni.

Suzuki LJ80 - 0,8 L vél - 41 hestafl.


þessi er tekin á Norðurá í janúar 2007



þessi mynd var tekin fyrir nokkrum vikum.




Glöggir menn sjá það eflaust að það vantar bæði þak og framrúðuna í dag. Það kom rok og þetta yfirgaf bílinn. Svo varð ég að setja hann á orginal dekkin þar sem hin láku lofti.

En á einhvern óskiljanlegan hátt gengur bíllinn enn, og ég nota hann hér í sveitinni í raun eins og fjórhjól.

Bíllinn er ótrúlega mikið ryðgaður.



[ Edited Sat Nov 07 2009, 09:51p.m. ]
Back to top
EinarR
Sat Nov 07 2009, 11:30p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Laga þetta strax og koma að súkkast
Back to top
hilmar
Sun Nov 08 2009, 12:54a.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Velkominn Ásgeir en hvaðan ertu úr borgarfirðinum er sjálfur úr Borgarnesi. Þessa súkku þarf að taka og riðbæta og laga
Back to top
Ásgeir Yngvi
Sun Nov 08 2009, 11:18a.m.
Registered Member #124

Posts: 38
Það þýðir nú ekkert að ryðbæta neitt því bíllinn er ekkert nema ryð. Jú nema kannski hurðirnar.

En já ég bý á Svarfhóli í Stafholtstungum. Er frá Varmalandi. Er héraðslögreglumaður í Borgarnesi ef það segir þér eitthvað Hilmar


En já ég væri til í fox eða eitthvað þannig á lítinn pening.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design