Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Gísli Rúnar Kristinsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Gísli Camaro
Thu Nov 19 2009, 09:30p.m.
Registered Member #141

Posts: 15
Jæja Var að eignast fyrstu Súkkuna mína. Fyrir utan nokkra gixxera. Þessi er hellaður og verður farið alla leið með þennan í pimpinu. og þá meina ég ekkert.

Plön útlit:
Risa vængur aftast á toppinn
Race stýri
Race Petala
Race öryggisbeltapúða
Race Augabrýr
Neon ljós undir bílinn
2 risa púststúta (lágmark 4")
2000W Græjur
DVD Spilari og Plasmasjónvarp
Filmur

Plön Performance:
Önnur vél 5.0 V8 Chevy
Slikkar til að skila aflinu í götuna (komið í Hús)
350th skipting (kemur með vélinni)
Sjóða saman afturdrifið og rífa framdrifið úr. Fer svo í aðra hásingu seinna þegar núverandi drif brotnar.


Endilega commenta hvað ykkur finnst








[ Edited Wed Nov 25 2009, 12:46a.m. ]
Back to top
olikol
Thu Nov 19 2009, 09:43p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
what the fudge? Hvar fékkstu þetta skrímsli?
Back to top
Dúddinn
Thu Nov 19 2009, 09:52p.m.
dúddinn
Registered Member #132

Posts: 54
maður er bara pínu orðlaus.. en já.. svona allt önnur nálgun á súkkuna en maður á að venjast. Það verður rosalega forvitnilegt að sjá endanlega útkomu á þessum bíl.
Back to top
helgakol
Thu Nov 19 2009, 09:57p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
hehe hef lengi beðið eftir að sjá svona súkku finnst þetta bara snilld
Back to top
gisli
Thu Nov 19 2009, 09:57p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þetta er mögulega það steiktasta sem ég hef séð. En ef af því verður, sérstaklega túrbó OG nítrókit, þá tek ég ofan fyrir þér.
Hann á eftir að drífa mjög hratt niður Laugaveginn
Back to top
olikol
Thu Nov 19 2009, 11:21p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
á þá ekki að fá sér stífari fjöðrun og slamman. boddýkitt allan hringinn, helst wide-body, sprautan með glimmer lakki og fara svo að spyrna við hondufíflin
Back to top
Sævar
Thu Nov 19 2009, 11:29p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hehe þetta er one of a kind á íslandi, mjög þekkt í indlandi hinsvegar með vitöruna, svo er afturdrifið soðið og turbo á vélina og farið að drifta
Back to top
Gísli Camaro
Thu Nov 19 2009, 11:36p.m.
Registered Member #141

Posts: 15
olikol wrote ...

á þá ekki að fá sér stífari fjöðrun og slamman. boddýkitt allan hringinn, helst wide-body, sprautan með glimmer lakki og fara svo að spyrna við hondufíflin

hehe. það er búið að lækkann helling en ég ætla að slammann alveg niður í götu þegar hann er kominn með skoðun. tek þessa hondusnáða anytime
Back to top
hilmar
Fri Nov 20 2009, 12:05a.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Þú gleymdir að minnast á Sukka.is límmiðana sem verður klístrað á hann á alla kanta. Þetta er nú ekki kreppnis.
Back to top
EinarR
Fri Nov 20 2009, 12:23a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þetta er sérstakt
Back to top
Aggi
Fri Nov 20 2009, 12:46a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
er fikniefnaneysla farin ad gera vart um sig a sumum baeum. Nei eg er ad grinast tetta er flott, fara i hina attina midad vid okkur hina
Back to top
Brynjar
Fri Nov 20 2009, 01:35a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
þessi bíll er ekkert annað sen snilld. Alvöru dope shizz í gangir.
Back to top
Gísli Camaro
Sat Nov 21 2009, 12:03a.m.
Registered Member #141

Posts: 15
Jæja fyrsta draslið var að detta í hús.

Race kóngulóarpetalar
Race Öryggisbeltapúðar.

er einnig að fara sækja morgun:

Púststút með neon ljósi
snake eyes
race stýri

vonandi Væng

Þessi fer ALLA leið í ræcinu

I´ll keep u posted
Back to top
G3ML1NGZ
Sat Nov 21 2009, 12:39a.m.
Registered Member #144

Posts: 51
hahahah flottur

verið að endurupplifa 2003 hérna
Back to top
SiggiHall
Sat Nov 21 2009, 01:31a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Gísli Camaro wrote ...

Jæja fyrsta draslið var að detta í hús.

Race kóngulóarpetalar
Race Öryggisbeltapúðar.

er einnig að fara sækja morgun:

Púststút með neon ljósi
snake eyes
race stýri

vonandi Væng

Þessi fer ALLA leið í ræcinu

I´ll keep u posted


Þetta eru a.m.k 50hö í viðbót
Back to top
Gísli Camaro
Sun Nov 22 2009, 12:18p.m.
Registered Member #141

Posts: 15
Að minnsta kosti
Back to top
Gísli Camaro
Sun Nov 22 2009, 10:28p.m.
Registered Member #141

Posts: 15
Under car NEON kit var að detta í Hús :=)
Back to top
Sigurjon90
Sun Nov 22 2009, 10:39p.m.
sigurjon90
Registered Member #69

Posts: 39
ef að það verður túrbó og nitro kit á honum.. á þá ekki að skella spoiler framaná hann? fá smá downforce.. annars fer hann bara á loft...
Back to top
Gísli Camaro
Mon Nov 23 2009, 08:06p.m.
Registered Member #141

Posts: 15
Ný plön. Þessi 1.6 vél fær að fjúka í Jólafríinu og fer 5.0 V8 chevy ofaní í staðin. ef samningar nást við félaga minn.

ÞÁ verður þetta ofur læða
Back to top
Sævar
Mon Nov 23 2009, 08:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
tíhíhíí
Back to top
Gísli Camaro
Mon Nov 23 2009, 09:19p.m.
Registered Member #141

Posts: 15
er ég ekki að fara með rétt mál að það sé til ein v8 súkka hér heima?
Back to top
Gísli Camaro
Mon Nov 23 2009, 09:47p.m.
Registered Member #141

Posts: 15
jæja var að fá það staðfest í síma áðan að ég fæ vélina úr camaro hjá félaga mínum. Nú veit ég hvað jólafríið mitt fer í. strax farið að hlakka til
Back to top
EinarR
Mon Nov 23 2009, 10:46p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er ekki slæm hugmynd að taka það skref að vélavæða þetta almennilega
Back to top
Aggi
Tue Nov 24 2009, 12:12a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
hvad viltu fa fyrir gamla 1.6?
Back to top
SiggiHall
Tue Nov 24 2009, 02:44a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Snilld!! verður bara snilld ef það virkar, athugaðu bara hvort súkkan verði nokkuð of framþung með chevyinn, gekk allavegana ekki upp í sj413 hjá mér
Back to top
G3ML1NGZ
Tue Nov 24 2009, 09:55a.m.
Registered Member #144

Posts: 51
heyrðu, ég rakst á svona á netinu, datt í hug að þú fílaðir þetta ef það á að fara alla leið í rice.



http://www.partstrain.com/ShopByDepartment/Altezza_Lights/SUZUKI/SIDEKICK
Back to top
EinarR
Tue Nov 24 2009, 10:40a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þetta er bara snilld
Back to top
Gísli Camaro
Tue Nov 24 2009, 08:35p.m.
Registered Member #141

Posts: 15
SiggiHall wrote ...

Snilld!! verður bara snilld ef það virkar, athugaðu bara hvort súkkan verði nokkuð of framþung með chevyinn, gekk allavegana ekki upp í sj413 hjá mér

hvernig bíll er Sj 413? er eiginlega sama hvort hun verði of framþung og ókeyrandi. bara að það verði hægt að spóla í hringi hehe. ætla samt að taka framdrifið úr honum líka nokkur kg þar sem maður fær til baka
Back to top
Hafþór
Tue Nov 24 2009, 08:57p.m.
Registered Member #154

Posts: 4
Nú!! Hvaða kíló reyknarðu með að fá til baka með því að taka framdrifiið burtu? Svo þarfú líka að aftengja millikassann og allt sem honum fylgir. Nema þá að þú ætlir þér að nota framdrifskaftið sem neyðarbremsu þar sem þú verður væntanlega kominn með 350 vél í bílinn. Bara láta skaftið hanga í spotta og svo þegar þú þarft að nauðhemla þá bara toga í spottann og skaftið sker sig ofan í malbikið og ofursúkka stöðvar. Ætli þú verðir ekki líka að skifta út bremsunum miðað við vélina sem þú ætlar að setja í bílinn. Kannski bremsur úr Súbaru eða álíka. En hvað veit ég?
Haffi
Back to top
SiggiHall
Wed Nov 25 2009, 12:13a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Gísli Camaro wrote ...

SiggiHall wrote ...

Snilld!! verður bara snilld ef það virkar, athugaðu bara hvort súkkan verði nokkuð of framþung með chevyinn, gekk allavegana ekki upp í sj413 hjá mér

hvernig bíll er Sj 413? er eiginlega sama hvort hun verði of framþung og ókeyrandi. bara að það verði hægt að spóla í hringi hehe. ætla samt að taka framdrifið úr honum líka nokkur kg þar sem maður fær til baka

sj413=fox
með þungan að framan, þá má hann auðvitað ekki fara yfir hámarksburðargetu sem bíllinn er skráður
Back to top
Gísli Camaro
Wed Nov 25 2009, 12:30a.m.
Registered Member #141

Posts: 15
Hafþór wrote ...

Nú!! Hvaða kíló reyknarðu með að fá til baka með því að taka framdrifiið burtu? Svo þarfú líka að aftengja millikassann og allt sem honum fylgir. Nema þá að þú ætlir þér að nota framdrifskaftið sem neyðarbremsu þar sem þú verður væntanlega kominn með 350 vél í bílinn. Bara láta skaftið hanga í spotta og svo þegar þú þarft að nauðhemla þá bara toga í spottann og skaftið sker sig ofan í malbikið og ofursúkka stöðvar. Ætli þú verðir ekki líka að skifta út bremsunum miðað við vélina sem þú ætlar að setja í bílinn. Kannski bremsur úr Súbaru eða álíka. En hvað veit ég?
Haffi

Auðvitað tek ég framskaptið millikassann og allt draslið í burtu.

Vikt á
framköggli er ca 20 kg myndi ég skjóta á.
2x framöxlar = 7-8 kg
Framskapt=5-7 kg

Þarna eru nú strax komin 35 kg

hvað er vélin þung í þessi dóti? 100 kg
skipting+millikassi? 60 kg

samtals gerið þetta ca 200 kg sem fara úr

307 vélin er ca 250 kg held ég og skipting myndi ég skjóta á 80-90kg (sleppum afturskaptinu, lítil þyngdarmunur og kominn of aftarlega til að skipta máli)
það gerir 330-40 kg (Þessar þyngdir eru bara skot út í loftið)

seigjum að kramið sem fer í hann sé 130-40 kg þyngra en er í honum. fyrir þess þyngdaraukningu er maður ekkert að fara setja e-h subaru bremsur eða e-h.

Ætla byrja á þessu þegar bíllinn er kominn með 2011 miða og þá þarf ekki að pæla í neinu skráningar kjaftæði fyrr en í sept 2011.

gaman væri kannski ef e-h veit nákvæmar þyngdir á kraminu í þessum bíl
Back to top
Sævar
Wed Nov 25 2009, 07:08a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ekki nákvæm þyngd, en framdrifið sjálft er ekki þungt, köggullin er kannski 10 kilo en keisingin sjálf er ekki yfir einu kilo því það er úr áli.
Back to top
olikol
Wed Nov 25 2009, 11:26p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
þú færð út svona sirka rétta tölur ef þú deilir allri þessari þyngd með 2.
Back to top
SiggiHall
Thu Nov 26 2009, 01:22a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Það eru örugglega 150-200kg sem hann losnar við
Back to top
Hafþór
Thu Nov 26 2009, 11:40a.m.
Registered Member #154

Posts: 4
Gísli Camaro wrote ...

Hafþór wrote ...

Nú!! Hvaða kíló reyknarðu með að fá til baka með því að taka framdrifiið burtu? Svo þarfú líka að aftengja millikassann og allt sem honum fylgir. Nema þá að þú ætlir þér að nota framdrifskaftið sem neyðarbremsu þar sem þú verður væntanlega kominn með 350 vél í bílinn. Bara láta skaftið hanga í spotta og svo þegar þú þarft að nauðhemla þá bara toga í spottann og skaftið sker sig ofan í malbikið og ofursúkka stöðvar. Ætli þú verðir ekki líka að skifta út bremsunum miðað við vélina sem þú ætlar að setja í bílinn. Kannski bremsur úr Súbaru eða álíka. En hvað veit ég?
Haffi

Auðvitað tek ég framskaptið millikassann og allt draslið í burtu.

Vikt á
framköggli er ca 20 kg myndi ég skjóta á.
2x framöxlar = 7-8 kg
Framskapt=5-7 kg

Þarna eru nú strax komin 35 kg

hvað er vélin þung í þessi dóti? 100 kg
skipting+millikassi? 60 kg

samtals gerið þetta ca 200 kg sem fara úr

307 vélin er ca 250 kg held ég og skipting myndi ég skjóta á 80-90kg (sleppum afturskaptinu, lítil þyngdarmunur og kominn of aftarlega til að skipta máli)
það gerir 330-40 kg (Þessar þyngdir eru bara skot út í loftið)

seigjum að kramið sem fer í hann sé 130-40 kg þyngra en er í honum. fyrir þess þyngdaraukningu er maður ekkert að fara setja e-h subaru bremsur eða e-h.



Ég var nú að benda þér á öflugri bremsur þar sem vélin sem þú ætlar þér að setja í er töuvert kraftmeiri en orginal vélin. Bara útaf því, ekki útaf þyngdaraukningunni. Veit reyndar ekkert hvort Subaru bremsur séu eitthvað sterkari heldur en Suzuki bremsur. Bara svona uppástunga.
Haffi
Back to top
EinarR
Fri Nov 27 2009, 10:21a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
hafa þetta bara orginal, þú þarft þá að skipta oftar um klossa bara
Back to top
olikol
Fri Nov 27 2009, 11:17a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
hvaða vitleysa er þetta, þegar maður er nú kominn á svona öflugan bíl á mðaur ekkert að vera stoppa eða hægja á sér. hættir ekki að keyra fyrir en vélin fer.
Back to top
EinarR
Fri Nov 27 2009, 01:15p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Neikvæð hröðu. Hvað er það?!
Back to top
Aggi
Fri Nov 27 2009, 06:13p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
brakes are the enemy of speed
Back to top
bjarni95
Thu Jun 27 2013, 02:19p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Hvað varð úr þessum?
Back to top
Sævar
Thu Jun 27 2013, 05:13p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Venjulegur ryðgaður sidekick án rice húdds og spoilerkitts
Back to top
BoBo
Mon Jul 01 2013, 03:53a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
síðasta sem ég frétti var þá ekki búið að rífa þennan, var ekki líka einhvað nítró dót í þessum og veltibúr- tilbúinn í einhverjar keppnir, þetta var sniðug hugmynd, bara soldið mikið að mínu mati, en samt flottara en þessir súbba druslur, svo ef einhver ætlar að géra annan svona mæli ég með Ford 232 mótor úr 1995 ford mustang V6 og líka 82 ford thunderbird gaf frá sér einhver góð 150-200 hö svo bara láta flækjur, turbo/supercharger, stærri hásingu að aftan, opinn sílsapúst og svo kanski svo að hann verði ekki mökk ljótur með e'h risa spoiler kanski breyta honum í hatchback hehe
langar að sjá annað svona project, kanski kvartmílutröll, lengja hann og géra hann að alvöru redneck týpu hehe
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design