Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Jæja 2 spurningar!! << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Valdi 27
Fri Dec 04 2009, 04:31p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
1. Útvarpið hjá mér virkar ekki. Fyrsta útvarpið hætti að virka, þannig að ég setti annað útvarp í. Það útvarp sem ég setti í, það byrjaði að rjúka úr því, þannig að ég tók það og hennti því. Þá fór maður að mæla smá en fann ekkert óeðlilegt í sambandi við rafmagnið. Þannig að ég prufaði að setja þriðja útvarpið í en þá blikkar bara skjárinn á því, og heyrist bara ekkert.

Og nú spyr ég, hafa einhverjir aðrir lennt í þessu??
Og já þetta er Sidekick árg, 97


2. Eru einhverjir hérna með sterkari kúplingar heldur en orginal í Súkkunum hjá sér, Stage 2 eða eitthvað álíka???
Back to top
Sævar
Fri Dec 04 2009, 04:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mér er tjáð að í mínum bíl sé öflugri kúpling, en mér finnst hann ekki læsa neitt eins og alvöru race kúpling þannig ég hugsa að það hafi bara verið sett stífari pressa á orginal diskinn. En pedalinn er allavega alltof þungur, svipar leiðinlega mikið til landrover Er búinn að slíta ótal kúplingsbarka og einu sinni brotnaði pedalinn hreinlega, en þetta er mjög gott í þungu færi því þessi kúpling hitnar aldrei undir álagi, ekki það að ég þekki til þess að orginal kúplingin geri það neitt frekar, en það má ekki mikið út af bera enda eru þetta ekkert voðalega kraftmiklir bílar komnir á svona stór hjól. Og þá fer að reyna svolítið á hæfni ökumannsins að passa að snuða ekki kúplinguna.




Varðandi útvarpið þá myndi ég skoða vel jarðtenginguna frá útvarpstenginu stundum er það beint í mælaborðsbitann og stundum leitt upp undir kvalbak að innan, þær tengingar þurfa að vera í lagi annars færðu bara glóandi víra eða óvirk útvörp.

[ Edited Fri Dec 04 2009, 04:38p.m. ]
Back to top
Valdi 27
Fri Dec 04 2009, 04:44p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þakka fyrir skjót svör. Jarðtengingin á útvarpinu er í lagi eða virtist vera það þegar að ég skoðaði það, þannig að önnur ábending væri vel þegin;)

En mað kúplinguna þá var ég aðeins að hjakkast í snjó á þriðjudaginn síðasta og ég gat ekki verið lengur en 2min, þá kom þessi allsvaðalega kúplingslykt. þannig að maður tók sér nokkrar pásur og mundaði skófluna
Back to top
Sævar
Fri Dec 04 2009, 04:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það eru til endalaus kúplingakit í þessa bíla á netinu en þau kosta auðvitað sitt, spurning hvort þetta passi af einhverjum öðrum bílum þá s.s. stífari pressa, ekki endilega diskurinn og rílurnar í inntaksás gírkassans, það væri gaman að komast að því. En hún má allavega ekki vera mikið stífari því eins og hún er í mínum bíl er hún eiginlega bara meira til trafala.
Back to top
Valdi 27
Fri Dec 04 2009, 05:35p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Já akkurat, Ég persónulega er mjög sáttur með stífleikann í minn kúplingu og væri enganveginn til í að hafa hana svipaða eins og í Land Rover. En manni hálf klægjar til þess að fá sér Stage 2 kúplingu einhverja, svona uppá að vera að nota hana í snjó.
Back to top
Ingi
Fri Dec 04 2009, 05:42p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
valdi ég veit nú ekki betur en þið séuð með mann þarna niðri á car-x sem veit allt um útvörp.
Farðu með svenna út í bíl og láttu hann laga þetta fyrir þig :Þ
Back to top
Brynjar
Fri Dec 04 2009, 06:46p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Það er líka skynjari við hvalvak, hliðinná rúðuþurku mótornum sem sér um það að mínnka læti og truflanir í útvarpinu hann gæti verið að klikka.
Back to top
Valdi 27
Fri Dec 04 2009, 11:07p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ingi: Nei hann Svenni okkar hann getur voðalega lítið í bílarafmagni þannig að það er off.

Brynjar: Þakka þér fyrir þessa ábendingu, ekki hafði ég hugmynd um að það væri eitthvað svoleiðis til.


Og já ég fór í Stillingu áðan og spurði hvað kúpling kostaði. neinei 60þús. allt klabbið. mér finnst það full mikið en kanski er ég bara svona nískur

[ Edited Fri Dec 04 2009, 11:08p.m. ]
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 02:57a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Prufaðu umboðið og fálkann og N1


AB Varahluti


umboðið er oft mjög gott með ótrúlegustu hluti í þessa bíla, margir gleyma að fara þangað og klára þeirra lager af "gamla verðinu"
Back to top
Brynjar
Sat Dec 05 2009, 09:46p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég fór nú í stillingu fyrir 3 vikum og þar var kúplings sett á 34 þúsund þar að segja diskur og pressa. var til í stillingu í hafnarfirði hvar sem hún nú er.
Back to top
Valdi 27
Sat Dec 05 2009, 09:52p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Nú ok, Stilling á Akureyri verðleggur 60þús á hana
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 09:52p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
BIRGÐASTAÐA HJÁ STILLINGU

Back to top
Valdi 27
Sat Dec 05 2009, 09:54p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Hvort er þetta í Sidekick eða Vitöru þetta sett??
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 09:58p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Vítöru, ég hefði haldið að það væri það sama??? bíddu leyf mér að tékka


edit: það er sama kúpling í þessum bílum skv partaneti stillingar

[ Edited Sat Dec 05 2009, 10:00p.m. ]
Back to top
Valdi 27
Sat Dec 05 2009, 10:40p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Ja ekki segja þeir hér fyrir norðan, þeir vilja meina að það sé einhver toyota look a like kúpling í sidekick. meir veit ég ekki
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 10:43p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég kannast ekki við að hafa heyrt það áður, en það má bara vel vera, ég þarf að grúska aðeins í bókum læt heyra í mér á morgun
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 10:55p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Leit snögglega yfir þetta, allir diskarnir eru 214-216mm og með 20 rílur fyrir inntaksás gírkassans, þeir eru 1,6MM djúpur(rákirnar í disknum) og hafa jafn stífar pressur og eins kasthjól svo ég sé hreinlega ekki afhverju þetta ætti ekki að passa, endilega prufaðu að tala við aðra þarna í varahlutaverslununum.

Þetta á við um allar 16v 1600 SOHC Vitara, Sidekick, Escudo, Santana, Esteem, Sunrunner og X90


En ég fór allt í einu að spá, ertu nokkuð með Sidekick Sport, 1800???

[ Edited Sat Dec 05 2009, 10:57p.m. ]
Back to top
Valdi 27
Sat Dec 05 2009, 11:31p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Jújú þetta er Sidekick Sport
Back to top
Sævar
Sat Dec 05 2009, 11:59p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
jájá blessaður, það kom aldrei fram. Ég finn ekki kúplinguna fyrir 1800 bílinn (Sidekick Sport) hjá stillingu

En ég skil allavega mis skilninginn í þessu núna, passar ekki kúpling úr grand vitöru eða dísel vítöru er búið að skoða það???


Svo talarðu við N1, AB Varahluti, Fálkann,
Back to top
Valdi 27
Sun Dec 06 2009, 12:14a.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Afsakaðu það að ég skildi ekki mynnast á að þetta væri 1800 Sport. Vissi ekki að það skipti svona miklu máli, en það virðist ekki nokkur maður vita hvernig kúpling er í þessum bílum.
Back to top
Sævar
Sun Dec 06 2009, 12:28a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hehe þeir hljóta að eiga bækur yfir þá einhverstaðar, en ég finn bara hreinlega ekki neitt fyrir Sidekick Sport hjá Stillingu, ekki einu sinni loftsíuna!!

Ég á ekki manual yfir Sidekick 1800 þannig nú er bara að hringja nema einhver herna hafi bókina yfir bílinn


Er búinn að googla í svolítinn tíma og ebayast en finn engan vegin kúplingu eða part númer yfir kúplingu fyrir bílinn þinn :o


Vá hvað ég er feginn að eiga bara 1600
Back to top
Valdi 27
Sun Dec 06 2009, 11:25a.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Hehe, þú virðist hafa meiri áhyggjur af þessu heldur en ég;)

Jújú þeir skoðuðu þetta eitthvað en voru ekki alveg vissir en ætli það verði ekki niðurstaðan að þegar að maður skiptir þá þarf bara að skoða einhverjar kúplingar og fina þá einu réttu.
Back to top
Sævar
Sun Dec 06 2009, 12:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Gaman að bæta við sig fróðleik um súkkur

Endilega láttu vita partnumerið ef þú finnur í hann kúplingu
Back to top
Valdi 27
Sun Dec 06 2009, 01:13p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Það skal ég gera
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design