Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Súkkur Landsins << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2 3 4 5 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
olikol
Sun Jun 28 2009, 11:25a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Myndir af súkkum af allri landsbyggðinni

Hér eru nokkrar myndir af súkkum sem ég hef fundið



Flottur Samurai sem er í Rvk


Sendiráðs bíll í Rvk, með stýrið vitlausu megin

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Súkkur á Skagaströnd




Samurai í Kántríbær


Mikið breyttur


Þessi var nú til sölu ekki fyrir löngu, búinn að standa þarna í einhver ár




413 háþekja


410 á Rollukróki


Á Blöndósi, í eigu gamals kalls sem ætlar aldrei að selja hann
Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 11:38a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
ætli þessi græni sé enþá falur, veistu eitthvað um það?
Back to top
olikol
Sun Jun 28 2009, 12:03p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Ég er ekki viss, ég held allavega að hann hafi ekki selst á þeim tíma sem hann var auglýstur til sölu
Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 12:09p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hefuru eithverja hugmynd um hver eigandi var eða er?. og varðandi numerið á bílnum mínum þá kannaði eg það og þetta númer var upphaflega á landrover, svo þegar súkkan var keift ný þá fekk hun numerið.
Back to top
olikol
Sun Jun 28 2009, 12:20p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
enga hugmynd. Auglýsingin er ekki til lengur, finna hana allvega ekki
Back to top
birgir björn
Sun Jun 28 2009, 05:24p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hvar stendur hann?? verð að grafa þetta upp
Back to top
olikol
Sun Jun 28 2009, 11:53p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Ég er næstum því alveg viss þessi græni og sá blái eru í Skagastrandabæ. Þegar maður keyrir inní bæinn eru þeir á hægra megin í bænum í svona hálfgerðri iðnaðargötu.
Back to top
Gunni_Bazooka
Mon Jun 29 2009, 08:03a.m.
Registered Member #16

Posts: 53
Hvað er blönduóskarlinn gamall?Ætli það sé löng bið ?:P
Back to top
birgir björn
Mon Jun 29 2009, 11:54a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha lol:P
Back to top
olikol
Mon Jun 29 2009, 05:36p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
haha já var soldið að spá í því. hann er nú ekki svo gamall, það sakar samt ekki að spyrja hann um að bæta manni á erfðaskránna hans ;Þ

[ Edited Mon Jun 29 2009, 05:37p.m. ]
Back to top
olikol
Mon Jun 29 2009, 05:38p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Á enginn neinar myndir af flottum súkkum???? Það þarf að fylla þennan þráð af myndum
Back to top
birgir björn
Tue Jun 30 2009, 12:06a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þessi stendur í hverargerði, og er ekki i notkun og fæst bara keiftur á allt og mikið

og þessi á akureiri



[ Edited Tue Jun 30 2009, 11:25a.m. ]
Back to top
Súkkuslátrarinn
Tue Jun 30 2009, 10:35p.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47



Ekki vitið þið hvort þessi sé falur ?
Back to top
thorri
Tue Jun 30 2009, 11:00p.m.
thorri
Registered Member #10

Posts: 49
Hvað er sett á þennan í Hveragerði sme er of mikið?
Back to top
Sævar
Tue Jun 30 2009, 11:01p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Akureyrskur

Back to top
Sævar
Tue Jun 30 2009, 11:04p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
akureyrskur ryð og beyglulaus 410



Ég frétti að þessi væri kominn í bæinn. Þarf að draga kauða í klúbbinn. Sá sem hann keypti þennan af, átti víst annan í enn betra standi sem ekki er falur. Þessi er engu að síður eins og nýr, sá hann fyrir utan skíðabúðina fyrir norðan um árið.

[ Edited Thu Sep 10 2009, 08:18p.m. ]
Back to top
birgir björn
Tue Jun 30 2009, 11:18p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þessi í hverargerði er ekki falur fyrir minna enn 300 þegar eg talaði við hann
Back to top
olikol
Thu Jul 02 2009, 03:29p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Þessi ljósblái á skagaströnd er örugglega ekkert í notkun en er líklega í ágætu standi. Búið að breyta honum mikið. sennilega allt amerískt í honum, gormar og stærri tankur
Back to top
birgir björn
Thu Jul 02 2009, 04:20p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er helvitið heitur fyrir bæði græna og bláa, er samt að fíla græna meira.
Back to top
olikol
Thu Jul 02 2009, 05:33p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Hér eru fleiri myndir af þessum bláa og græna.
Þeir eru báðir 410 og númeralausir.



Blái








Græni



Þessi græni er með Galant-vél minnir mig og hann var auglýstur til sölu í vetur en veit ekki hvort hann seldist

[ Edited Thu Jul 02 2009, 05:35p.m. ]
Back to top
birgir björn
Fri Jul 03 2009, 12:25a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er að vinna í þessu.
Back to top
birgir björn
Fri Jul 03 2009, 12:30a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg er að vinna í þessu.
Back to top
birgir björn
Fri Jul 03 2009, 01:37p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg talaði við 2 sem eru þaðan og það er vist buið að rústa græna, og eg fekk numer og nafn varðandi bláa,
Back to top
frikki
Fri Jul 03 2009, 02:04p.m.
Registered Member #14

Posts: 25
hei það vantar minn þaena inn á þennan þráð
Back to top
birgir björn
Fri Jul 03 2009, 06:50p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þessi sem á blá seigjist alldrey atla að selja, og græni er ónitur!
Back to top
SmáriSig
Tue Jul 07 2009, 11:27p.m.
Registered Member #22

Posts: 31
Rauður og grár Vitara/sidekick pallbíll. Sá svoleiðis í dag og fannst það frekar töff græja. veit einhver hér hver á þann bíl?

[ Edited Tue Jul 07 2009, 11:33p.m. ]
Back to top
SmáriSig
Tue Jul 07 2009, 11:31p.m.
Registered Member #22

Posts: 31
doublepost

[ Edited Tue Jul 07 2009, 11:35p.m. ]
Back to top
olikol
Wed Jul 08 2009, 12:30a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
nei, ég hef bara séð eina vitöru sem er pallbíl og hún er gul. Svo sá ég líka á dögunum Jimny hvítan sem var búið að breyta í pallbíl
Back to top
birgir björn
Wed Jul 08 2009, 01:00a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er eins svona gulur pallbíll í vík, mer var boðið að kaupa hana á 25 um dægin.
Back to top
Sævar
Wed Jul 08 2009, 12:45p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Jimnyinn er hvítur og með veltigrind en opinn pall og boga, og varadekk þar á, minnir helst á svona baja/rally útfærslu á jeppa. flottur mjög, held að strákurinn heiti hrólfur sem hefur verið að smíða hann síðastliðið ár.

Sá sem á gulu pallsúkkuna hefur ekki gert mikið í henni undanfarið svo framar sem eg hef heyrt, en hann er skráður hér á spjallið og heitir kjartan
Back to top
birgir björn
Wed Jul 08 2009, 05:03p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er hægt að sjá þetta jimny ævintýri á youtube ef þið skrifið project jimny
Back to top
olikol
Sat Jul 11 2009, 10:31p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
jæja smá skýrsla frá útsendara SÍS í Frakkaralandi. Hef séð soldið af súkkun aðalega Jimny með turbo, en svo sá ég eina gullfallegann Samurai lágþekju með plasthúsi uppí fjöllum, mjög ungan, ekki eldri en ´92 módel. Hélt fyrst að þetta væri Coily-útgáfan en þessi var á fjöðrum. Ég set svo myndir inn þegar ég kem aftur heim á klakann eftir 2 vikur.
Back to top
Aggi
Mon Jul 20 2009, 07:28p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
oli keyptu ad minnsta kosti eina sukku og komdu med heim.
Back to top
olikol
Mon Jul 20 2009, 09:34p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
keypt þú frekar þessa hvítu súkku sem þú ert alltaf að dreyma blauta drauma um.
Back to top
Sævar
Tue Jul 21 2009, 12:30p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Segi það, hættu þessu væli bara og keyptana, við skulum svo gera við hana fyrir þig ef þér finst það of flókið

Back to top
bennifrimann
Mon Aug 17 2009, 03:19a.m.
Registered Member #45

Posts: 37
Ég á eina og mynd af henni er á huga
Back to top
olikol
Thu Sep 10 2009, 05:57p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Var aðeins að gramsa á f4x4 og fann nokkrar fallegar

Þessi er víst með gamla celicu-vél 2 blöndunga.



Celican með nýuppteknum blöndungum


Og þessi Samurai á að vera með Weber blöndung


Það eiga flestir að hafa séð þennan einhverntímann
Back to top
stebbi1
Thu Sep 10 2009, 08:17p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Ég þarf að fara henda inn mynd af sumar verkefninu
Back to top
birgir björn
Sat Sep 12 2009, 05:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þetta finst mer allveg frábært!!



Back to top
gisli
Sat Sep 12 2009, 08:32p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Augljóslega klofnaði yfirborð jökulsins þegar súkkan spólaði aðeins of harkalega af stað. Í bræði sinni eru svo bílstjórinn að draga tvo aðra bíla ofan í sprunguna eins og sést á síðustu myndinni.
Back to top
birgir björn
Sat Sep 12 2009, 11:32p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jáá nákvæmlega það sem eg sá!
Back to top
Aggi
Sun Sep 13 2009, 01:45a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
gott að hann er highroof
Back to top
olikol
Sun Sep 13 2009, 01:48a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
djöfull er sterkt gluggastykkið hjá þessum, ef þetta hefði gerst við minn þá myndi gluggastykkið og allt húsið krumpast saman og ég dauður
Back to top
Sævar
Sun Sep 13 2009, 01:52a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
bíllin var kanski svona 10 ára þarna rétt að byrja að bólgna lakkið
Back to top
Aggi
Sun Sep 13 2009, 01:56a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270

LJ_80 með 1600 galant vél og gírkassa og lödu millikassa, ladan er á rangerover grind


þessi mynd er annaðhvort uppstillt eða súkkan er að fara draga einhver yfir lækin



[ Edited Sun Sep 13 2009, 01:59a.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Wed Sep 16 2009, 10:09p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Birkir_björn: Þessi græni þarna.. er hann ónýtur á bodýi eða bara vél?
Back to top
birgir björn
Thu Sep 17 2009, 04:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann er farin í pressuna, og það her birgir ekki birkir hehe,
Back to top
Hafsteinn
Thu Sep 17 2009, 05:15p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
ohh okei... sorry haha..
Back to top
olikol
Thu Sep 17 2009, 07:01p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
hvaða græna bíl eruði að tala um?
Back to top
birgir björn
Thu Sep 17 2009, 07:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
skagastrandar súkkan með galant vél
Back to top
Go to page  [1] 2 3 4 5 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design