Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Brynjar Ögmundsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Binni
Wed Dec 09 2009, 04:04p.m.
Registered Member #165

Posts: 13
Já ég er Binni eða Brynjar Ögmunds 88 árgerðin og bý í Vík í Mýrdal..

Ég er því miður súkkulaus en er að vinna í því að redda þeim málum og er að leita að slíkri bifreið..

Eftir því sem ég best man hafa verið tvær súkkur á heimilinu. Bróðir minn átti láþekju fox rauðan á 35" sem mér skylst að hafi eyðilagst eftir að hann fór úr fjölskylduni (pabbi keypti hann af bróður mínum)..

Svo minnir mig að það hafi verið 1999 að bróðir minn verslaði nýjan 4x4 baleno úr kassanum sem mamma keypti svo af honum

Svo heppilega vill til að enn eru til 35" og felgurnar undan gamla foxinum hjá okkur... svo ég þarf endilega tækið til að brúka þau

Back to top
EinarR
Wed Dec 09 2009, 04:09p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já það þarf að fá sér súkku. Velkominn í hópinn og ef þú finnur myndir af þessum jeppa skelltu þeim þá inn.

[ Edited Wed Dec 09 2009, 04:09p.m. ]
Back to top
Sævar
Wed Dec 09 2009, 04:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Um að gera að redda sér súkku, aldrei of seint

--velkominn
Back to top
EinarR
Wed Dec 09 2009, 04:34p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Of seint. ómar er hvað gamall og hann hugsar ekki um annað en súkkur og smábíla
Back to top
Binni
Wed Dec 09 2009, 04:47p.m.
Registered Member #165

Posts: 13
gæti verið til mynd af honum einhverstaðar.... þarf bara að fynna hana og komast í skanna
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design