Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Friðrik Þorbjarnarson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
fritz
Sun Dec 13 2009, 07:26p.m.
Registered Member #195

Posts: 5
Sælir drengir, mikið er gaman að sjá að það eru fleiri með súkku dellu.
Er búin að vera með undirliggjandi suzuki fetish síðan ég eignaðist fyrstu súkkuna þegar að ég fékk bílpróf.
uhh fyrir mörgum árum síðan, fyrst var það swift 1000 sjálfskiptur svo kom GTI 1300 og nokkrar aðrar bíltegundir sem ekki tekur að nefna.

Og í dag er það Vitara 93"árg 1600cc . Ég keypti þennan í sumar hennti honum inní skúr og mánuði seinna rúllaði hann út á 33",græjaði prófíltengi framan og aftan,brettakanta, stigbretti old man emu dempara og endurnýjaði slatta af öðru stöffi. Á bara eftir að setja kassa í hann (held að sjálfskiptingin sé ekki málið í snjóakstri).


Back to top
fritz
Sun Dec 13 2009, 07:28p.m.
Registered Member #195

Posts: 5
er í smá rugli með fleiri myndir redda því eftir, bara takk fyrir flotta síðu og helling af upplýsingum.
Back to top
gisli
Sun Dec 13 2009, 08:32p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Velkominn, flottur bíll.

Ertu í kaupstaðnum eða?
Back to top
fritz
Sun Dec 13 2009, 08:48p.m.
Registered Member #195

Posts: 5
gisli wrote ...

Velkominn, flottur bíll.

Ertu í kaupstaðnum eða?

Takk fyrir það. Já það er Hafnarfjörðurinn

Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 09:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Endilega henda inn myndum við tækifæri. altaf gaman að skoða myndir. ég ætla að reyna að henda inn myndum af súkkuni minni í vikuni. verð að taka einhverja skemtilegar myndir af honum.
Back to top
Sævar
Sun Dec 13 2009, 09:21p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Einn úr hafnarfirðinum hérna líka, og velkominn.

Hef nú ekki séð þennan rauða á ferðinni held ég. En hann virðist vel útlítandi þó myndin sé lítil.
Back to top
EinarR
Sun Dec 13 2009, 10:18p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Velkominn
Back to top
Stefan_Dada
Mon Dec 14 2009, 02:24a.m.
Wanna-be sukk'er
Registered Member #39

Posts: 55
Velkominn.
Back to top
björn ingi
Mon Dec 14 2009, 08:38a.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Velkominn og þetta með sjálfskiptinguna er ég nú ekki alveg sammála því að góð sjálfskipting getur verið betri í snjóakstri en beinskipting, það er aðeins einn ókostur við sjálfskiptan bíl á fjöllum og hann er sá að þú dregur ekki slíkan bíl í gang ef eitthvað klikkar eins og startari en þá að maður auðvitað bara að hafa með sér auka startara.
Back to top
Sævar
Mon Dec 14 2009, 02:57p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég hef keyrt svona ssk. vitöru, hún var 4 þrepa með OD, sumir eru bara 3 þrepa.

Þessi 4 þrepa var töluvert latari af stað en minn beinskipti, þessi var þó óbreytt. Nú veit eg ekki hvort það voru hlutföllin sem spiluðu þar inn í en hún var greinilega hægfarari. Þannig ég veit ekki hvað gerist undir álagi í þungu færi hvort hún snuðar bara eða hvað. En sjálfsagt að taka einn langjökulstúr og prufa það bara
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 03:32p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Eftir því sem að ég hef frá honum guðna sveins í sigló. Að þá er betra að vera með þetta sjálfskipt útaf því að kúplingarnar eru svo lélegar í þessum bílum. mér skilst að skiptingarnar séu sterkari. En sjálfur hef ég enga reynslu af þessu þar sem að ég er nú bara nýkominn á súkku sjálfur og hún er nú bssk. En mér fynst ég finna frekar mikla kúplings lykt af henni þegar ég er ða djöflast mikið í fjórhjóladrifinu þar sem það reynir vel á bílinn.
Back to top
Sævar
Mon Dec 14 2009, 04:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mín hefur aldrei snuðað en ég er líka með eitthvað stífari pressu
Back to top
jeepson
Wed Dec 16 2009, 06:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Mín hefur aldrei snuðað en ég er líka með eitthvað stífari pressu

hvar fæ ég stífari pressu?
Back to top
Sævar
Wed Dec 16 2009, 07:17p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það eru til allskyns kit á netinu, svo er spurning hvort þetta passi ekki úr öðrum tegundum.

Ég setti þetta ekki í sjálfur, mæli reyndar ekki með því þar sem það er svipað leiðinleg vinna að skipta um kúplingspetalann þegar hann brotnar eins og það er að slíta kassan niður eða vélina upp og skipta um kúplingu HEHE

er búinn að slíta 2 barka og brjóta pedalan einu sinni
Back to top
jeepson
Wed Dec 16 2009, 07:32p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
okey þá er ég ekkert að pæla í því. það gæti sennilega samt verið að ég þurfi að skipta um kúplingu hjá mér.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design