Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Tue Dec 22 2009, 11:03a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Mánudaginn 28 Desember ætla ég að bjóða ykkur heim. Tilefnið er ekki nema bara að hittast og tala um eitthvað annað en Jól og stess í kringum það. Væri Jafnvel hægt að ræða ferð, kaupa límmiða eða bara skoða myndir.
Þær upplýsigar sem þig þurfið eru eftirfarandi.
Staðsetning: Vorsabær 13, 110 Árbæ
Síminn hjá mér er: 615-2181 Einar
Tímasetning: 8 svo að það sé nú hægt að borða áður en maður kemur.

Hvet nýliða til að koma á fundin og vonast til að sjá sem flesta


Endinlega tilkynnið ef þið ætlið a koma hér á þráðnum.
Back to top
EinarR
Tue Dec 22 2009, 10:42p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Enginn áhugi? ég er kominn með allavega 2 topic sem hægt væri að ræða.
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 10:51p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég myndi mæta ef ég væri í bænum;)
Back to top
EinarR
Tue Dec 22 2009, 10:55p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þú verður með okkur í anda
Back to top
jeepson
Tue Dec 22 2009, 11:00p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Klárlega
Back to top
ierno
Wed Dec 23 2009, 12:44a.m.
ierno
Registered Member #109

Posts: 73
Ég kíki ef flugeldasalan verður róleg.
Back to top
Sævar
Wed Dec 23 2009, 04:13a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
sama hér
Back to top
Sævar
Wed Dec 23 2009, 04:13a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
nei úbbs ég meinti, ef flugeldakaupin verða róleg ;)
Back to top
Sigurjon90
Wed Dec 23 2009, 04:29a.m.
sigurjon90
Registered Member #69

Posts: 39
ég mæti bókað mál
Back to top
gisli
Wed Dec 23 2009, 09:57p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Mæti ef ég fæ pössun.
Back to top
EinarR
Wed Dec 23 2009, 09:58p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Tekur börninn með. það ætti ekki að gera neitt slæmt
Back to top
gisli
Wed Dec 23 2009, 11:07p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Nema að þau verða brjálað þreytt og pirruð
Back to top
jeepson
Wed Dec 23 2009, 11:26p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
færðu ekki konuna til að vera með þau á meðan?
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 01:18a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það er komið á hreint að Bjarni Frímann ætlar að mæta á sjálfri Sendiráðssúkkuni og verður hún til sýnis þarna á fundinum.
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 01:48a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

Það er komið á hreint að Bjarni Frímann ætlar að mæta á sjálfri Sendiráðssúkkuni og verður hún til sýnis þarna á fundinum.


Er það gula kvikindið?
Back to top
Brynjar
Thu Dec 24 2009, 02:45a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég mæti!
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 11:24a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
já það er gula kvikindið
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 12:40p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
okey. verið duglegir og takið myndir af þessu öllu svo að ég sem verð með ykkur í anda fái nú að sjá þetta
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 01:08p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Verð með vélina á lofti
Back to top
björn ingi
Thu Dec 24 2009, 01:09p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Já myndið þetta fyrir okkur landsbyggðarelítuna svo við getum fylgst með ykkur og að sjálfsögðu verðum við þarna hjá ykkur í anda.

P.S. datt allt í einu í hug að það væri sniðugt að halda einhvertíman svona fjarfund í gegnum tölvu með webcameru og svoleiðis, ætti ekki að vera flókið.

[ Edited Thu Dec 24 2009, 01:31p.m. ]
Back to top
EinarR
Thu Dec 24 2009, 01:15p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já það væri snilld! vera með svona tölvufund eitthver að redda því
Back to top
jeepson
Thu Dec 24 2009, 02:15p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég tek undir þetta með þér Björn Ingi. Það væri algjör snilld. spurningin er hvernig maður fer að þessu. Það gæti nú kanski verið einvher stilling á skype eða msn svona confres stilling eða hvað þetta nú heitir.
Back to top
Sh0rtY
Fri Dec 25 2009, 04:41p.m.
Registered Member #94

Posts: 45
ég mæti bókað mál ef ekki stendur ílla á:D
held það sé kominn tími á andlit bakvið nikkið
líka til að sína nýjasta tröllið í fjölskylduni
Back to top
EinarR
Sun Dec 27 2009, 06:39p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Um að gera, allir að skvetta sér á fund annaðkvöld!!
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 08:42p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég verð ykkur í anda eins og þið vitið og verð mættur á slaginu 8

[ Edited Sun Dec 27 2009, 08:42p.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Dec 27 2009, 08:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já ég veit ekki um ykkur strákar, en ég ætla allavega að SKVETTA mér á fund annaðkvöld.
Back to top
jeepson
Sun Dec 27 2009, 08:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
veriði nú duglegir að taka myndit og annað. svona til að sýna okkur sem búum lengst útí rassgati:D
Back to top
gisli
Mon Dec 28 2009, 10:29p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Það er rætt um að fara í túr á laugardaginn nk., annað hvort dagsferð eða einnar nætur gaman.
Ég fann gúmmítappann í gólfið á minni súkku sem ég hafði týnt, þar með er ég bara reis-reddí.
Back to top
jeepson
Mon Dec 28 2009, 10:34p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Og hvert er svo ferðinni heitið? vestur á firði???? hihihi:D
Back to top
EinarR
Tue Dec 29 2009, 12:33a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég er þokkalega til í þessa ferð. henni er víst heitið í landmannalaugar nú í bili. þorum ekki í svona saka snjó í bili
Back to top
jeepson
Tue Dec 29 2009, 01:01a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Iss þið eruð nú bara hræddir við vesfirsku alpana. nei segi svona. en það væri bara gaman að fara með ykkur í þessa ferð. vonandi verðið þið duglegir að taka myndir og sýna okkur sveita strumpunum sem ekki förum með ykkur
Back to top
helgakol
Tue Dec 29 2009, 01:01a.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
og taka myndir fyrir þá sem verða að öfunda ykkur frá útlöndunum! Það er skipun

og líka að setja myndirnar inn á netið!
Back to top
jeepson
Tue Dec 29 2009, 01:08a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
að sjálfsögðu er skilda að setja inn myndir á spjallið.
Back to top
Sævar
Tue Dec 29 2009, 01:16a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Einar var eitthvað með myndavél á lofti í kvöld, hann hlýtur að nenna að skella þeim inn við tækifæri

Góð mæting og skemmtilegt spjall, við síðustu fórum af fundinum um hálfeittleitið eftir gott súkku og ferðaspjall með nóg af konfekti við hönd.
Back to top
jeepson
Tue Dec 29 2009, 01:43a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
frábært að heyra. ég var með ykkur í anda. á meðan ég var hérna heima að reyna að auka á snjóinn hjá ykkur hehe:D
Back to top
Sævar
Tue Dec 29 2009, 01:57a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já þetta var eitthvað spooky, það voru þarna hundar sem vissu ekki í hvora loppuna þeir áttu að stíga, ábyggilega einhver yfirnáttúruleg heimsókn ykkar landsbyggðamanna. -En góða nótt, farin í jeppaferð
Back to top
EinarR
Tue Dec 29 2009, 11:40p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Komnar myndir í "Myndir"
Back to top
jeepson
Wed Dec 30 2009, 01:03a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Já þetta var eitthvað spooky, það voru þarna hundar sem vissu ekki í hvora loppuna þeir áttu að stíga, ábyggilega einhver yfirnáttúruleg heimsókn ykkar landsbyggðamanna. -En góða nótt, farin í jeppaferð


fyrigefðu. ætlaði ekki hræða hundana
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design