Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
fleiri myndir komnar af bláa,(rauða) update fyrir neðan! meira update fyrir neðan! << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2 3 4 5 6
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Tue Aug 18 2009, 09:42p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
gullið

[ Edited Sun Mar 14 2010, 08:47p.m. ]
Back to top
Súkkuslátrarinn
Fri Aug 21 2009, 02:03a.m.
Súkkuslátrarinn
Registered Member #19

Posts: 47
Mættu á þessu í götubíla flokkinn á næsta ári !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Back to top
birgir björn
Fri Aug 21 2009, 10:41a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe alldrey að vita
Back to top
birgir björn
Sat Sep 19 2009, 05:11p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er ekki komin tími á upptade herna, staðan í dag,





og svo ein þegar 32" var mátuð undir, hann verður á minst 33 í framtíðinni


Back to top
olikol
Sat Sep 19 2009, 05:20p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Lýst vel á þetta. Hvaða vél ætlaru svo að hafa í honum?
Back to top
Sævar
Sat Sep 19 2009, 05:28p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég sá rafsuðu auglýsta til sölu á 25 þúsund krónur í dag, MIG vél, vantar þig ennþá svoleiðis??
Back to top
birgir björn
Sat Sep 19 2009, 05:32p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jáá! hvar sástu hana? eg á enþá eftir að ahveða hvernig vél fer í hana, allavega ekki original:) sennielga verður það 1,6 vitara ef eg finn slika,

[ Edited Sat Sep 19 2009, 05:34p.m. ]
Back to top
Sævar
Sat Sep 19 2009, 05:33p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=93717
Back to top
birgir björn
Sat Sep 19 2009, 06:23p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
djöfulsins anskotans helvítis helvíti, hún er seld! ARG!
Back to top
Valdi 27
Sun Sep 20 2009, 02:31p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Lýst vel á þetta, gangi þér bara vel með rest
Back to top
birgir björn
Sun Sep 20 2009, 05:43p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
þakka þer fyrir það,
Back to top
birgir björn
Tue Oct 06 2009, 09:33p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er ekki bara komin tími á uppdate, svo er þetta hjá mer í dag,











endilega comenta!

[ Edited Tue Oct 06 2009, 09:35p.m. ]
Back to top
hilmar
Tue Oct 06 2009, 09:58p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Svakalega flott og mikil vinna lögð í þetta
Back to top
Valdi 27
Tue Oct 06 2009, 10:01p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þetta er glæsilegt hjá þér, er svo stefnan tekin á fjöll í vetur?
Back to top
birgir björn
Tue Oct 06 2009, 10:05p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já eg atla reina stefna á að láta eitthvað sjá mig þar í vetur, og já eg eiði öllum mínum tíma og orku í þetta, enda alltaf verið drauma bíllinn, þetta verður vonandi eins flott og maður er að vona þegar þetta verður klárt:P
Back to top
gisli
Tue Oct 06 2009, 10:30p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þú hefur of mikinn frítíma
Back to top
Ingi
Tue Oct 06 2009, 10:35p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
nei mér sínist hann einmitt ekki hafa nægan frítíma
Back to top
gisli
Tue Oct 06 2009, 10:36p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sitt sýnist hverjum.
Back to top
birgir björn
Tue Oct 06 2009, 10:46p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe jújú eg hef allan tíman í heiminum eins og er, reini líka að nýta eftir bestu getu í súkkuna
Back to top
stebbi1
Tue Oct 06 2009, 11:10p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
váááá Þetta er bara flott það er einmitt sovna sem á að gera þetta. taka bara alltí geng og mála. Líst rosalega vel á þetta
Back to top
stebbi1
Tue Oct 06 2009, 11:11p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
vantar þig ennþá sýrisstöng?
Back to top
birgir björn
Tue Oct 06 2009, 11:14p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jább mig vantar stýrisstöng:P

[ Edited Tue Oct 06 2009, 11:35p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Wed Oct 07 2009, 01:09p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þetta kallar maður sko að gera upp súkku! Flottur!!
Back to top
Sævar
Wed Oct 07 2009, 05:02p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta verður eins og nýtt, ef þetta fer einhverntíma saman það er alltaf hægt að gera hlutina betur og betur og betur og betur og betur og betur þar til einhver utanaðkomandi stoppar mann af!

Hrós fyrir þrekvirkinu og vonandi að þessi muni reynast vel, heldurðu að þú komir honum á hjólin í vetur?
Back to top
birgir björn
Wed Oct 07 2009, 05:18p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já takk fyrir það, og já eg kannast við þetta, þetta átti alldrey að ganga svona langt til að byrja með hehe eg stefni á að vera komin á götuna snemma í vetur hehe

[ Edited Wed Oct 07 2009, 05:18p.m. ]
Back to top
birgir björn
Thu Oct 08 2009, 05:35p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
er ekki komin tíma á að fara sjá smá heildarmynd á þetta,



Back to top
BaraAddi
Thu Oct 08 2009, 05:38p.m.
Registered Member #68

Posts: 34
allt að gerast gaman að sjá það
Back to top
stebbi1
Thu Oct 08 2009, 05:54p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Mín stöng er græjuð úr gömlu stongini og slátri af millibilsstöng. þá tekur stöngina sem er með föstum stýrirsendum báðumeginn og skerð af heni anann endann snittar svo þeim meignn fyrir ró eisnog er til að stilla millibilsstöngina svo setur bara enda af millibilsstöng í hinn endann á róinni og svo auðvitað stopprær. svo geturu líka bara smíðað þér ró og keypt einn stýrisenda
Back to top
jeepson
Fri Oct 09 2009, 05:32p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þetta er svaka flott. er ekkert mál að gæja svona bíl upp? þetta virðist nú vera álíkað auðvelt og að gera upp willys:D flott project hjá þér
Back to top
birgir björn
Fri Oct 09 2009, 07:03p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
sára lítið mál en allveg svakalega tíma frekt,
Back to top
jeepson
Fri Oct 09 2009, 11:11p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
birgir björn wrote ...

sára lítið mál en allveg svakalega tíma frekt,

hehe okey. mig langar rosalega að eignast svona fox og breyta honum fyrir 33" pabbi átti eitt sinn svona bíl á 36" en hann var orðinn frekar riðgaður og endaði boddýið á haugum og á fór boddý af charade í staðin svo kölluðu við þessa fínu blöndu suhatshu:D
Back to top
birgir björn
Sun Oct 11 2009, 06:35a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
núna er eitthvað að gerast





Back to top
BaraAddi
Sun Oct 11 2009, 05:00p.m.
Registered Member #68

Posts: 34
bíð spenntur eftir að þessi komi á götuna ;D
Back to top
birgir björn
Tue Oct 13 2009, 07:39a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
núna fer að styttast í að maður þarf að fara að vélar væða dýrið




Back to top
jeepson
Tue Oct 13 2009, 03:33p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hellvíti töff felgur. ætlaru að vera með hann á þessum felgum??? gætu orðið rosalega flottar ef þær fengu pólýhúðun:D
Back to top
Hafsteinn
Tue Oct 13 2009, 04:53p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Þetta er að verða drullu flott hjá þér.. svona á að gera þetta =)
Back to top
birgir björn
Tue Oct 13 2009, 09:22p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já hann verður eitthað á þessum felgum, allavega yfir sumarið, þær verða sennilega bara teknar í gegn og málaðar
Back to top
Magnús Þór
Wed Oct 14 2009, 07:17p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
þetta er farið að taka á sig góða mynd !
Back to top
EinarR
Thu Oct 15 2009, 02:10p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
djöfull er þetta allt smekklega gert
Back to top
birgir björn
Tue Oct 27 2009, 11:39p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
kíkti á sukkuna í kvöld og endaði að sjálfsögðu með að gera eitthvað



Back to top
Hafsteinn
Wed Oct 28 2009, 10:53a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Á hann að vera svona fagur rauður eða er þetta grunnur? Annars er þetta drullu flott og sjúklega vel gert.. verður pottþétt flottasti sinnar tegundar á landinu!

Hvernig málaru hann annars? Sprautun? Penslun? Rúllun? Sleikjun?
Back to top
jeepson
Wed Oct 28 2009, 11:48a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Þessi er nú til sölu á l2c. ég trúi því ekki að þú ætlir að selja græjuna. um að gera að klára hann og eiga hann svo
Back to top
EinarR
Wed Oct 28 2009, 02:14p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þessi fer ekki neitt. það er líkt og að henda barni að selja svona, nema bróðir þinn kaupi bílinn þá er það í lagi. annars er sala á þessum bíl guðlast!!
Back to top
Sævar
Wed Oct 28 2009, 03:40p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það liggur allt of mikil vinna og tími í þessum bíl að það muni nokkurn tíman svara kostnaði eða ánægju að selja bílinn, þetta eru erfiðir tímar vissulega en þú munt ávallt líta til baka og skammast í sjálfum þér yfir að hafa selt einhverjum vitleysing bílinn
Back to top
birgir björn
Wed Oct 28 2009, 05:07p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er allveg rétt eg þyrti sennilega að tala við sálfræðing eftir að hafa selt hann, þannig að niður staðan er að eg er hættur við að selja hehe, þetta er liturinn sem verður á honum og eeg sprautaði hurðar og skott en rúllaði sjálfan bílinn, þetta kemur sæmilega út allveg,
Back to top
Magnús Þór
Wed Oct 28 2009, 06:55p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
eitthver tips frá þér við að rúlla ? er sjálfur að fara í það að rúlla subaru
Back to top
birgir björn
Wed Oct 28 2009, 07:05p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nota svamprúllu, og þynna málinguna mjög vel, og rúlla þunt lag og fara 2-3 umferðir þá á árangurinn að verða sem bestur, miðað við vélalakk eða þess háttar málingu

og ekki láta loftbolurnar trufla þig þær fara og þetta verður slett, og ef þú blæst létt yfir það þá hverfa þær strax

[ Edited Wed Oct 28 2009, 07:08p.m. ]
Back to top
Hafsteinn
Wed Oct 28 2009, 08:41p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Talandi um að rúlla, ég er alvarlega að pæla í að rúlla Volvoinn hjá mér einhverntímann í vetur.

Ég er með smá spurningaleik handa þér..

1. Notaru (vinnu)vélalakk?
2. Verða engin för eftir rúlluna (verður þetta bara eins og eftir sprautun)
3. Er eitthvað sem þarf að varast eða sem ber að hafa í huga þegar maður rúllettar svona bíl?
Back to top
birgir björn
Wed Oct 28 2009, 09:35p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg hef notað ýmist vélarlakk, eða kraftlakk, áferðin verður kanski ekki allveg jafn góð en hún getur orðið ansi góð samt sem áður ef vel málað, og það koma eingin för eftir rulluna nema eftir fystu umferð, svo er betra að hafa stofuhita og riklaust umhverfi, og hafa pensil við hendina til að stinga á milli þröngra staða ef þarf og rúlla svo yfir en annars hef eg farið eftir þessum reglum her að ofan með góðum árangri er buin að prófa mig mikið áfram í þessu

[ Edited Wed Oct 28 2009, 09:43p.m. ]
Back to top
Valdi 27
Wed Oct 28 2009, 10:23p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Þetta verður flott hjá þér
Back to top
Go to page  [1] 2 3 4 5 6  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design