Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Fundur 21 Janúar Fimtudag << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Mon Jan 18 2010, 08:00p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Sælir félagar.
Fundur verður haldinn á fimtudaginn, 21 Janúar nánar tiltekið.

Það sem ég vill koma á framfarir á fundinum er eftirfarandi:

+Hörður (Hobo) var að gera alveg svaka kanta á bílinn hjá sér, það væri gaman að fá að sjá bílinn hanns.
+Friðrik (Fritz) var að kaupa sér súkku að austan, það væri gaman að sjá þann bíl með eigin augum.
+Ég er með fullt af myndum sem væri hægt að sýna.
+Einnig væri hægt að finna eitthvað tala um.

Fundurinn verður haldin heima hjá mér Vorsabæ 13 (árbæ) klukkan 8. Síminn er 6152181 ef þið villist eitthvað.
Nýliðar endinlega mæta á þennan fund!!


Endinlega Fritz hafa samband við mig í síma 6152181 eða í PM-i


[ Edited Mon Jan 18 2010, 08:04p.m. ]
Back to top
jeepson
Mon Jan 18 2010, 08:48p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
ég verð með ykkur í anda strákar mínir
Back to top
einarkind
Tue Jan 19 2010, 12:40a.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
ég krefs þessi líka að aggi verði með skemtiatriði
Back to top
gisli
Tue Jan 19 2010, 01:03a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sammála síðasta ræðumanni
Back to top
EinarR
Tue Jan 19 2010, 07:11p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
aggi heldur uppistand ef Þú mætir gísli
Back to top
Aggi
Tue Jan 19 2010, 07:35p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
nuna i kreppunni geri eg hvad sem er innan somasamlegra marka i skiptum fyrir tobak
Back to top
EinarR
Tue Jan 19 2010, 07:37p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
skal gefa þér íslenskt!
Back to top
EinarR
Thu Jan 21 2010, 12:02p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er þá stafest að Ftiz og Hobo ætla að mæta. Koma og sýna lit strákar. það er bess að mæta með spurningar á fundi.
Back to top
Snæi GTI
Thu Jan 21 2010, 12:21p.m.
Snæi GTI
Registered Member #216

Posts: 217
ég mæti líklega
Back to top
Sævar
Thu Jan 21 2010, 06:56p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Haldið fast í stýrið það er frekar hvasst í kvöld hehe, grípur vel í minn bíl allavega
Back to top
EinarR
Thu Jan 21 2010, 07:12p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
já sæll ég var að koma útanaf álftanesi og það er vægast sagt vindur
Back to top
EinarR
Thu Jan 21 2010, 11:57p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þakka vel lukkaðan fund. mættu hátt í 20 manns. Kærar þakkir fyrir kexið Bjarni og Góða nótt!
Back to top
helgakol
Fri Jan 22 2010, 05:52p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
mig langar í kex
Back to top
EinarR
Fri Jan 22 2010, 08:15p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
haha. mjólkur-kex frá frón!

[ Edited Sat Jan 23 2010, 02:29a.m. ]
Back to top
Aggi
Fri Jan 22 2010, 09:13p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
fkn polo
Back to top
EinarR
Fri Jan 22 2010, 09:55p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Jéééé!!!
Back to top
helgakol
Fri Jan 22 2010, 11:47p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
polo er æði!!! og maria í öðru sæti
Back to top
EinarR
Sat Jan 23 2010, 02:26a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
true that!!
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design