Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Ferð í kringum næstu helgi (páskahelgi) << Previous thread | Next thread >>
Go to page  [1] 2 3
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Stebbi Bleiki
Sun Mar 28 2010, 02:41p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Sælir félagar, var bara að spá hvort að það væri einhver áhugi fyrir ferð eitthvað í áttina að gosstöðvunum fyrir austan kannski fimmtudag eða föstudag í þessari viku? ég og birgir björn erum allavega að pæla í að kíkja á þetta ef veður og aðstæður leyfa:) ég væri endilega til í að sjá sem flesta í þessari ferð,
Back to top
Sævar
Sun Mar 28 2010, 03:16p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég var að spá í að kíkja kannski á fimmtudag, leggja af stað um 4 leytið og sjá gosið í myrkri og vera helst komnir í bæli fyrir miðnætti,
Back to top
hobo
Sun Mar 28 2010, 03:18p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég mun að öllum líkindum kíkja með. Verð að sjá þetta, því nær því betra. Bróðir minn er þarna núna á sleða, mikil öfund í gangi :/
Back to top
Sævar
Sun Mar 28 2010, 05:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Stóð sirka 200 metra frá hraunspíunni sjálfri og fór alveg upp að glóandi hrauninu og náði í grjót. Þetta er alveg einstök upplifun og líka drunurnar í þessu
Back to top
EinarR
Sun Mar 28 2010, 06:25p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég er til á RAFIKI!!
Back to top
Aggi
Sun Mar 28 2010, 09:03p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
eg fer tarna a fimmtudag eda fostudag med fru gylfa, suzuki eru velkomnir med
Back to top
helgakol
Sun Mar 28 2010, 09:03p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
heyriði! ég er sko til! aftur... og mig langar að fá að sjá þetta í myrkri núna, er búin með dagsbirtu, bæði á bíl og flugvél. Um að gera að sjá þetta við allar aðstæður
Back to top
Sævar
Sun Mar 28 2010, 09:06p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hvernig lýst ykkur á brottför frá Select vesturlandsvegi kl 16:00 á fimmtudag, þá ættum við að vera komin upp að gosi ekki seinna en kl 19:30 og sjáum það í ljósaskiptunum.
Back to top
hobo
Sun Mar 28 2010, 09:19p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég mæti
Back to top
Sævar
Sun Mar 28 2010, 09:21p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mæti á súsí súsúkku VHF rás 47(bein-4x4)

1 sæti laus ef einhver vill hjálpa til með vægan bensínkostnað 8458799

[ Edited Sun Mar 28 2010, 09:21p.m. ]
Back to top
Sævar
Sun Mar 28 2010, 09:33p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Henti frétt á forsíðuna ætla að henda trakkinu hérna inn ef einhver vill, á það á mapsource/nRoute formi
Back to top
hobo
Sun Mar 28 2010, 10:22p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Sævar geturðu sent mér trakkið á hobo©simnet.is ?
Back to top
olikol
Sun Mar 28 2010, 10:29p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Ég er til í að fara á fimmtudaginn eða bara hvenar sem er. Taka eina góða ferð áður en súkkan fer í sumarfrí.
Mig vantar helst bara 33" dekk núna undir skáþekjuna.
Það er laust sæti hjá mér eins og er ef einhver hefur áhuga,
Back to top
birgir björn
Sun Mar 28 2010, 10:33p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
olikol wrote ...

Ég er til í að fara á fimmtudaginn eða bara hvenar sem er. Taka eina góða ferð áður en súkkan fer í sumarfrí.
Mig vantar helst bara 33" dekk núna undir skáþekjuna.
Það er laust sæti hjá mér eins og er ef einhver hefur áhuga,

góður óli hehe
Back to top
hobo
Sun Mar 28 2010, 11:27p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Fékk trökkin hjá þér Sævar og virkuðu fínt í tölvunni en þegar þau voru komin í gpsið vantaði meirihlutann aftan á þau, skil það ekki alveg. En ég náði mér í Route á heimasíðu Landsbjargar sem komst alla leið í gps tækið. Fínt að hafa leið inni sem björgunarsveitin ábyrgist, en það er sama leið og frá þér.
http://www.landsbjorg.is/Article.aspx?catID=466&ArtId=1422&showDate=true
Back to top
Sævar
Sun Mar 28 2010, 11:41p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
já þetta eru meira og minna sömu leiðir þarna enda ekki æskilegt hvorki að fara vestar né austar við þessa leið vegna sprungusvæða, sveigja verður framhjá sprungugeil sem liggur niður skriðjökulinn áður en beygt er til vesturs niður að fimmvörðuhálsi, nokkrir tækjalausir og reynslulitlir þrömmuðu þarna yfir á laugardag og skildu eftir sig götótta slóð
Back to top
AA-Robot
Mon Mar 29 2010, 11:36a.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
haldiði að óbeyttur jimny myndi meika þessa ferð veit ekki alveg hvernig þetta er þarna en ég er alla vega 4x4 í lagi þökk sé honum birgi og ég er að fara létt með úlfarsfell og bakleiðirnar þar (veit ekki vort það hafi einhvað að segja) en ef ekki þá þarf maður að sníkja far með einhverjum
Back to top
Sævar
Mon Mar 29 2010, 11:47a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hann flýtur ekki á jökli og miðað við færið í fyrradag ætti þetta að verða svolítið challenge fyrir okkur á 33" súkkunum en það er sjálfsagt hægt að klöngrast á jimny upp með skógum ef þeir opna þá leið fyrir páska.

Ég heyrði nú í fréttunum að þeir væru að tala um að gosið væri að minnka og minnka og gæti jafnvel lokast og hætt í þessari viku. En við vitum hvernig þessir fréttamenn láta undir álagi, tala alltof mikið
Back to top
Sævar
Mon Mar 29 2010, 11:49a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Annars gæti orðið svo núna í frostinu að jökullinn hjarni allur og þá er náttúrulega bara fólksbílafæri uppeftir, svo lengi sem það snjóar ekki eða bræðir. Best fyrir þig væri að hafa samband við sleðaleiguna á Sólheimahjáleigu á fimmtudagsmorgun og spyrjast fyrir um aðstæður.
Back to top
AA-Robot
Mon Mar 29 2010, 11:51a.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
ok skal gera það og er maðuir þá a spyrja hvort allt sé búið að hjarna eða frosna alveg rosalega
Back to top
Sævar
Mon Mar 29 2010, 11:57a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Spyrð þá bara hvort það sé súkkufæri á jökli hehe

nei ég myndi ekki binda miklar vonir við að komast upp á jökul á óbrettum jimny í fullri hreinskilni, vegurinn uppað jökuljaðrinum er útspólaðir eftir 38 og 44"+ breytta bíla og djúp för sem eiga eftir að verða svolítið challenge fyrir súkkurnar en þér er sjálfsagt að skjótast með og reyna, þú hoppar þá bara inn í næstu súkku ef þín strandar. Það er allavega enginn búinn að bjóða sig í farþegasætið hjá mér og svo er ég nú með aftursætin í bílnum svona til skrauts bara.
Back to top
magni
Mon Mar 29 2010, 12:37p.m.
Registered Member #92

Posts: 63
mæti ef ég næ að mixa kanta
Back to top
helgakol
Mon Mar 29 2010, 01:12p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
það var nú varla hægt að kalla þetta challenge fyrir okkur á laugardaginn bara mjög skemmtilegt færi
Back to top
birgir björn
Mon Mar 29 2010, 05:53p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
magni wrote ...

mæti ef ég næ að mixa kanta

þart einga kanta, eg er ekki með kanta, stebbi er ekki með kanta, kári er ekki með kanta, minn verður samt ekki komin á númer held eg :/
Back to top
hobo
Mon Mar 29 2010, 07:06p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég stefni allaveganna á að reyna að komast upp þótt maður sé "bara" á 32 tommum. Ef ég kemst ekki upp þá kíkir maður kannski í Fljótshlíð í staðinn.
Gott að geta verið í góðum hóp ef maður lendir í vandræðum.
Back to top
Sævar
Mon Mar 29 2010, 07:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Jájá við verðum að reyna að halda hópinn
Back to top
Sævar
Mon Mar 29 2010, 08:16p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Lítur allt út fyrir að ég verði einn í bíl

hverjir eru að spá í að mæta svo við höfum smá hugmynd um fjöldann

ég +1

hobo +1+??

magni +1??

óli

einar

aggi

atli aa robot
Back to top
olikol
Mon Mar 29 2010, 08:21p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
þorri kemur með mér.
Guðni verður kanski með agga ef að þeir fá samuræjinn hans Einars.
Svo ætlar Helga að koma líka
Back to top
Sævar
Mon Mar 29 2010, 08:30p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
snilld þetta verður goður hopur
Back to top
Sævar
Mon Mar 29 2010, 08:36p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ætla allir að versla gasið af N1 ?? http://samstada.com/
Back to top
AA-Robot
Mon Mar 29 2010, 08:52p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
var að hugsa málið held bara sævar að það væri best ef ég færi bara með þér til að byrja með .. nenniggi að enda í veseni
Back to top
birgir björn
Mon Mar 29 2010, 08:55p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg elska vesen, það er allveg nauðsinnlegt að vera með eitthvað vesen
Back to top
hobo
Mon Mar 29 2010, 10:17p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Þá lítur þetta svona út núna:

Sævar +1

Hörður(hobo) 1, kannski 2

magni +1??

óli

einar

aggi

atli (aa robot)
Back to top
hobo
Mon Mar 29 2010, 10:19p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
svo er spurning, er ekki höfundur þráðsins líka með? Menn bara copy paste-a þáttakendur og breyta þessu eftir hentugleika.
Back to top
birgir björn
Mon Mar 29 2010, 11:40p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
eg atla að reina fá númer á minn á morgun
Back to top
magni
Tue Mar 30 2010, 12:25a.m.
Registered Member #92

Posts: 63
ég mæti og og tek félaga minn með í bílinn

[ Edited Tue Mar 30 2010, 12:27a.m. ]
Back to top
Stebbi Bleiki
Tue Mar 30 2010, 05:59a.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Hey halló ekki gleyma mér og bigga!!! biggi er að fara að sækja nr sín í dag og ég kem á klakan á morgunn
Back to top
hobo
Tue Mar 30 2010, 07:24a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Sævar +1

Hörður(hobo) 1, kannski 2

magni +1

óli

einar

aggi

atli (aa robot)

Stebbi bleiki

Birgir Björn
Back to top
Stebbi Bleiki
Tue Mar 30 2010, 07:42a.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Stefnir í flotta ferð 8 bílar komnir og já ég verð með einn farþega....
Back to top
gisli
Tue Mar 30 2010, 12:18p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Skildist á Hilmari að hann hefði líka áhuga.
Back to top
magni
Tue Mar 30 2010, 12:23p.m.
Registered Member #92

Posts: 63
var kominn staður og tími til að hittast áður en við leggjum í hann?
Back to top
Stebbi Bleiki
Tue Mar 30 2010, 12:25p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Já var ekki verið að tala um select vesturlandsvegi kl 16:00 fimmtudaginn 1. apríl:)
Back to top
Sævar
Tue Mar 30 2010, 12:28p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Select Vesturlandsvegi, það er alltaf allt fullt uppi á olis hja rauðavatni.

Select vesturlandsvegi kl 16:00 sjáumst
Back to top
magni
Tue Mar 30 2010, 12:31p.m.
Registered Member #92

Posts: 63
ok snilld
Back to top
Sævar
Tue Mar 30 2010, 12:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hobo ertu með VHF talstöð? Best væri að það yrði amk talstöð í fyrsta og síðasta bíl í lestinni.
Back to top
Stebbi Bleiki
Tue Mar 30 2010, 01:01p.m.
stebbi
Registered Member #129

Posts: 113
Ég er með vhf
Back to top
EinarR
Tue Mar 30 2010, 03:16p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Rafiki er kominn í lagið ég verð með 2 farðega semsé 3 alls. Get lánða Skara en það þarf að fá eða hreinsa/laga blöndung í hann. ég á einn sem hikstar!
Back to top
BergurMár
Tue Mar 30 2010, 04:29p.m.
Bergur Már Óskarsson
Registered Member #181

Posts: 123
Það eru góðar líkur að ég komi með 2 farþega
Back to top
birgir björn
Tue Mar 30 2010, 06:10p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
sótti númerinn áðan og for í skoðun, OG HANN RANN Í GEGN!
Back to top
Sævar
Tue Mar 30 2010, 06:18p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þetta verður gaman hvernig sem endar. Svo er spurning að á bakaleiðinni hvort einhverjir vilji kíkja annaðhvort inn í Þórsmörk og sjá þennan hraunfoss neðanfrá eða upp í fljótshlíðina á móti.

Mér skilst að þessar leiðir hafi verið opnaðar í dag en leiðin upp frá Skógum er enn lokuð að ég best veit.

Aggi kemur með mér og sætið því ekki laust
Back to top
Go to page  [1] 2 3  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design