Forums
Go to page  [1] 2
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Tue Mar 09 2010, 10:40p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Sælir spjallverjar!
Nú hefur það verið keyrt í gegn og í umræðu í þónokkurn tíma að halda kjötsúpukvöld.
Hvernig lýst mönnum á að halda svoleiðis um páskana.
Semsé spurningin er. verðiði í bænum um páskana? og hefðuð þig áhuga á að mæta á svona atburð?
Lagt verður út frá því að vera með þetta á föstudeigi eða laugardegi, láta það kosta sem mynst og undir hverjum og einum komið að mæta með áfengi eftir því hvort hann vilji drekka ellur ey!

Hvað seigiði?
Back to top
Brynjar
Wed Mar 10 2010, 01:14a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Til er ég. er kominn einhver staðsettning á þetta ?
Back to top
EinarR
Wed Mar 10 2010, 10:42a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Gjáhella, sem er næsta hús við nýa héðinshúsið
Back to top
olikol
Wed Mar 10 2010, 06:25p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
planið er að hafa þetta 27.mars eða 3 apríl.
Á matseðlinum verður gæða kjötsúpa og örugglega eitthvað meðlæti en svo kemur bara hver og einn með drykk handa sjálfum sér. Ætlum að láta kosta eitthvað smotterí inn, ca.500 kall fyrir matnum og húsnæðinu og fl.
Bjóðum uppá myndasýningu og kanski einhver skemmti atriði.
Svo er bara koma með góða skapið og skemmta sér fram til morguns
Back to top
gisli
Wed Mar 10 2010, 06:50p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Glæsilegt, hlakka til.
Back to top
EinarR
Wed Mar 10 2010, 07:16p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Hvað var það sem vanntar í sambandi við útbúnað? Hellur? hvað var það fleirra?
Back to top
Sævar
Wed Mar 10 2010, 08:16p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Mæti með garðstól og OLÍS
Back to top
helgakol
Wed Mar 10 2010, 10:10p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
ég er til styð samt frekar 3.apríl, en hinn er svosem ok líka
Back to top
Aggi
Thu Mar 11 2010, 12:32p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
3 april er fínn
Back to top
Aggi
Fri Mar 12 2010, 12:17a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
Eg, oli, david og siggi oli erum bunir ad akveda ad hafa tetta laugardaginn 10.april
Back to top
gisli
Fri Mar 12 2010, 10:46a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ánægður með þetta, bara taka ákvarðanir!

Tek 10. apríl frá.
Back to top
EinarR
Fri Mar 12 2010, 11:20a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
MÆTI!! 10 er bókaður í mínum dagbókum!!
Back to top
Sævar
Fri Mar 12 2010, 11:42a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
10 ok kúl
Back to top
Brynjar
Fri Mar 12 2010, 08:14p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
hvaða væl. Söngvakeppni framhaldskóla er þá þannig ég býst fastlega við að vera á akureyri þá.
Back to top
Sævar
Fri Mar 12 2010, 08:20p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er þetta ekki allt á rúv, það er sjonvarp þarna
Back to top
helgakol
Fri Mar 12 2010, 09:20p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
ég held það sé nú einn af "okkur" að fara að keppa á söngvakeppninni....
Back to top
EinarR
Sat Mar 13 2010, 02:54a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er þá eitthvað til að horfa á
Back to top
Sævar
Sun Mar 21 2010, 03:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Höldum umræðunni opinni, hver eldar, hvenær er mæting, 500kall 1000 kall???
Back to top
AA-Robot
Sun Mar 21 2010, 03:42p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
leggja bara í púkk og fá sendar pizzur
Back to top
helgakol
Sun Mar 21 2010, 06:16p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
hvaða rugl! maður fær ekkert sendar pizzur á kjötsúpukvöld!! og ég býð mig ekki fram til að elda
Back to top
Sævar
Sun Mar 28 2010, 12:05p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
hver eldar hvað kostar og kl hvað má byrja að mæta
Back to top
EinarR
Sun Mar 28 2010, 02:38p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Einar Kind ætlaði að komast að því hvað þetta kosti
Back to top
olikol
Sat Apr 03 2010, 11:48a.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Jæja núna styttist í þetta. Allir að skoða forsíðu fréttina ef þeir hafa áhuga á veislunni.

Það þurfa allir sem ætla að mæta að senda mér staðfestingu á olikol©sukka.is
Back to top
Brynjar
Sat Apr 03 2010, 01:56p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
Mamma gamla er til í að elda súpuna en hún spyr: viljiðið hana þykka eða þunna, með beinum eða án?
Back to top
olikol
Sat Apr 03 2010, 02:44p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Hann Davíð Þór Jónsson er búinn að taka að sér að elda
Back to top
AA-Robot
Sat Apr 03 2010, 02:48p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
ég mun örugglega koma seint kannski svona 10 eða 11 þá er örugglega súpan búin
Back to top
hilmar
Sat Apr 03 2010, 05:19p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Ég mæti svell kaldur með kaldan Jökul
Back to top
olikol
Sat Apr 03 2010, 05:54p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Við ætlum að reyna sjá til þess að það sé næg súpa allt kvöldið
Back to top
olikol
Sat Apr 03 2010, 08:05p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Er enginn áhugi fyrir kjötsúpukvöldinu.
Uppskeruhátið SÍS eftir ágætis vetur.
Allir að skrá sig olikol©sukka.is
Back to top
olikol
Sun Apr 04 2010, 05:23p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Ég er svo aldeilis hissa. ætlar enginn að mæta?
Back to top
Brynjar
Sun Apr 04 2010, 08:30p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ertu ekki búinn að fá emailið frá mér ?
Back to top
olikol
Sun Apr 04 2010, 08:39p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
júju ég búinn að fá mail fá soldið af fólki. en ég bjóst bara við miklu fleiri.
Back to top
Sævar
Mon Apr 05 2010, 07:10p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Hvernig er staðan á þessu, er búið að plögga sjónvarpi til að horfa á Gunna keppa í söngvakeppni
Back to top
EinarR
Mon Apr 05 2010, 07:43p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ef þetta er á ruv ætti að vera nóg að hafa netpung. en já ég staðfesti hér með mætingu!! Hvernig væri að drösa saman jafnóðum lista hér á síðuni!
Back to top
helgakol
Mon Apr 05 2010, 08:02p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
hvernig er það - er engin stemming hjá fólki?!?! vita kannski allir hvað kjötsúpukvöld er? kjötsúpukvöld=partý
Koma svo og skrá sig! og plöggiði sjónvarpi á staðinn strákar
Back to top
hilmar
Tue Apr 06 2010, 12:19a.m.
Registered Member #24

Posts: 155
.....Partý
Back to top
helgakol
Tue Apr 06 2010, 12:37a.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
hehehe .... er það ekki?!? er ekki partý strákar?!
Back to top
EinarR
Tue Apr 06 2010, 12:40a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Það er nú ekki en það Verður svo sannar lega!!!! ætla mér lítið að geta staðið!
Back to top
Sævar
Tue Apr 06 2010, 12:43a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Enda óþarfi, prýðis sófi þarna og bílaleikjatölva síðast þegar ég vissi
Back to top
Brynjar
Tue Apr 06 2010, 01:01a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
það er nú sjónvarp á staðnum. veit ekki með hvort einhvað náist á því.
Back to top
EinarR
Wed Apr 07 2010, 01:02a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Komið sms á línuna. Vonandi fengu allir sitt! hver er staðan á skáningu?
Back to top
gisli
Wed Apr 07 2010, 10:50a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Hver ætlar að vera með skemmtiatriði? Mætir Jón Prímus?
Back to top
Aggi
Wed Apr 07 2010, 12:20p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
helvítis melurinn mætir með gítar
Back to top
olikol
Wed Apr 07 2010, 06:03p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ég er ekki alveg með nákvæma tölu en það er svona ca. 20 allavega sem ætla að mæta.
Back to top
Sævar
Sun Apr 11 2010, 08:57p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þakka prýðilega samkomu en hvað ætli hafi ekki mætt hátt í 20 manns í það heila
Back to top
EinarR
Sun Apr 11 2010, 09:25p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
sáttur. Þakka fyrir mig!
Back to top
einarkind
Sun Apr 11 2010, 10:23p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
er virkilega sáttur við kvöldið og þakka fyrir mig
Back to top
hilmar
Sun Apr 11 2010, 10:35p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Takk fyrir gott kvöld, þetta var svakalegt.
Back to top
birgir björn
Sun Apr 11 2010, 11:54p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
takk fyrir mig, þetta var allveg magnað!
Back to top
helgakol
Sun Apr 11 2010, 11:56p.m.
helgakol
Registered Member #9

Posts: 96
þetta var kláralega eftirminnilegt kvöld! Þakka mikla og góða skemmtun!
Back to top
Go to page  [1] 2  

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design