Online

Welcome

Chatbox

Poll

Fundur fyrir næstu jökulför
Fundur verður haldinn í aðstöðu Stebba Bleika í Hafnarfirði Fimmtudaginn næsta 10 des. kl 20:00 í Rauðhellu 5, meðal þess sem rætt verður um eru drög ferðar helgina eftir, 13 des og verða útskýrð ferðaáætlun og plön á fundinum.

Um ferðina:


Ferðinn er á sunnudaginn 13 des. Mæting hjá Shell við Ölgerð klukkan 8.45 og lagt af stað klukkan 9. Keyrt á þingvelli og farið þar beint um Kaldadal og uppá jökul við Jaka. Ætlunin er að hafa gaman að ferðinni og meðal skemmtibúnaðar verða snjóbretti og stígasleðar með í ferð en auðvitað verða súkkurnar okkar aðal leiktækin.



FERÐINNI HEFUR VERIÐ FRESTAÐ
UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA VEÐURS, Nánar auglýst síðar

uppf. 11. des 09

---------------------------------------------------------------


Á fundinum verður til sýnis Hólmavíkursúkka Stebba Bleika

Sími og aðrar upplýsingar um fundinn eru að finna hér á spjallinu

http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?3753.0#post_4083


Sjáumst í súkkujólastuði.
Sævar on Sunday 06 December 2009 - 18:28:28 | Read/Post Comment: 6

Nýtt á spjallinu

�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu.