Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Hjalti Örn Jónsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Morte
Wed Dec 22 2010, 09:43a.m.
Registered Member #549

Posts: 36
Sælir ætlaði mér alltaf að vera búinn að skrá mig hérna þegar ég átti Grand Vitöruna en hún var seld er ég keypti mér hús svo að þegar ég eignaðist Sidekickinn að þá ákvað ég nú loksins að skrá mig. Er stolltur eigandi af Suzuki Sidekick 92 arg 33" breyttur. Ég bý í borgarfirðinum og skelli mér reglulega á langjökul en hef nú reyndar ekki gert það í ár og ekki enn prufað súkkuna á fjöllum
Back to top
stedal
Wed Dec 22 2010, 11:17a.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Þessi er glæsilegur, til hamingju!
Back to top
Roði
Wed Dec 22 2010, 12:47p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Flottur þessi
Back to top
BoBo
Wed Dec 22 2010, 02:00p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
helviti er hann flotur hja þer
Back to top
Morte
Wed Dec 22 2010, 03:59p.m.
Registered Member #549

Posts: 36
Hann er allur að koma vantar bara smá í viðbót til að bæta hann
En listinn er Der/skyggni eða trukkaljós eins og er á ford og ram ( kannski á eftir að sjá hvernig það mun koma út)
Gluggahlífar, ljós á stigbrettin, kassi þar sem vara dekkið er, toppbogar með kösturum (kannski), og svo kastara að framan er samt búin að setja á hann par á grindina en veit ekki hvar ég á að setja hina 2 eru mjög litlir og gera við framdrifið
Back to top
Sævar
Wed Dec 22 2010, 06:30p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
er spilið ennþá á honum að framan og virkar það ennþá?

mjög snyrtilegur bíll minnir að Arctic Trucks hafi breytt honum
Back to top
Morte
Wed Dec 22 2010, 07:57p.m.
Registered Member #549

Posts: 36
Já spilið er enn á og virkar vel
Back to top
Morte
Thu Dec 23 2010, 07:18p.m.
Registered Member #549

Posts: 36
Já gleymdi að segja vil fá inngöngu í klúbbinn
Back to top
Morte
Mon Jan 03 2011, 02:45p.m.
Registered Member #549

Posts: 36
Fyrst að framdrifið er enn í lamasessi og skynjarinn að þá ákvað ég að þrífa felgunar hjá og ætlaði að sprauta þær en þegar ég var búinn að þrífa að þá voru þær ekki eins ílla farnar eins og ég hélt svo að þær fá að vera svona
Fyrir

eftir
Back to top
BoBo
Mon Jan 03 2011, 09:50p.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
flottar
Back to top
Roði
Tue Jan 04 2011, 12:20a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Nice
Back to top
Tryggvi
Sat Jan 08 2011, 11:39p.m.
Registered Member #356

Posts: 198
Sæll

Þetta er flottur bíll hjá þér og myndin alveg rosalega skemmtileg, ég býst við að hún sé tekin rétt fyrir sólsetur?

Flott hvað felgurnar komu allar til við að þrífa Þá er næst bara að skella dekkjasvertu/gloss á gúmmíið, ég er alveg á því að það haldi gúmmíinu fersku og minkar svona morknun eða sprungumyndun.

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
Morte
Sun Jan 09 2011, 02:00a.m.
Registered Member #549

Posts: 36
Það fór á hann dekkjagúmí en hann verður allur skeraður til og allt lagfært núna í janúar og síðan tekinn og massaður og bónaður
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design