Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Fundur heima hjá mér << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
EinarR
Tue Nov 03 2009, 09:54a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Ég verð að fá fund uppá að losna við eitthvað af þessum miðum sem ég er kominn með.
SVo þarf að sjálfsögðu að ræða hvar og hvenær á að halda fundi framveigis.
Býð ykkur þá á fund heim til mín í kvöld klukkan 8.
ég á heima í Vorsabæ 13 110 RVK (árbæ) v.m niðri. þeir sem eiga von á miðum endinlega mæta og sækja þá.

Kv. Einar Sveinn
Ps. ef þið villist þá má alveg hringja bara S:615-2181

[ Edited Tue Nov 03 2009, 10:52a.m. ]
Back to top
EinarR
Tue Nov 03 2009, 01:49p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég get ef þið viljið þá get ég haldið fundina reglulega.
Back to top
Sævar
Tue Nov 03 2009, 02:33p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já það er gott að vita af því Einar, persónulega er ég samt spenntur fyrir því að hafa þetta frekar mánaðarlega fundi, og hafa þá alltaf á skipulögðum stöðum(Mismunandi, bílskúr, heimahús, veitingastaðir, bílastæði) og reyna að skipuleggja einhverja dagskrárgrind, t.d. myndakvöld, bjórkvöld, skipulagsfundir og jafnvel pizzukvöld eða álíka ef áhugi er fyrir.

Markmiðið sem ég hef fyrir stafni er að láta þessa hittinga bjóða öllum með, engar svona klíkur út í horni heldur allir dregnir saman með, hafa eitthvað drífandi viðfangsefni, t.d. myndakvöld og fá sem flesta til að mæta með efni á fundinn því við höfum jú allir sameiginlegt áhugamál.


kv. Sævar Örn

[ Edited Tue Nov 03 2009, 02:34p.m. ]
Back to top
gisli
Tue Nov 03 2009, 05:36p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Heyr Sævar!
Sammála því að fækka fundum, hafa þá frekar mánaðarlega og þá veglegri í staðinn.
Gera sem flestum kleyft að mæta, vera nýliðavænir.
Back to top
hilmar
Tue Nov 03 2009, 06:27p.m.
Registered Member #24

Posts: 155
Líst vel á þessa tillögu hjá Sævari þurfum að hittast og ræða þetta betur. svo held ég að ef svona fundir verða að ganga þarf að fara fram sirka skráning til þess að hægt sé að átta sig á umfanginu og hversu margir margir myndu mæta, það geta ekki öll heimili tekið við 20-30 mans
Back to top
EinarR
Tue Nov 03 2009, 07:09p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Mæta og tala um þetta á eftir
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design