Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
punktur18
Thu Jun 27 2013, 07:34p.m.
Registered Member #1057

Posts: 114
er í vandræðum með rafmagnið i sidekick öryggið fyrir rúðuþurrkunar springa alltaf í rigningu allir vírar góðir sem ég finn.


síðan þegar læt nýtt öryggi þá loga stöðuljósin og ekki hægt slökkva á bilnum með lyklinum síðan springur öryggið aftur eftir eitthverja keyrslu í rigningu,

eitthver lent í þessu áður ? hvar á maður að leita ? :S

[ Edited Thu Jun 27 2013, 07:35p.m. ]
Back to top
bjarni95
Thu Jun 27 2013, 11:43p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Er eitthvað búið að eiga við rafmagnið fyrir stuttu? t.d. bæta við kösturum eða bara hreinlega fikta í einhverju víraloomi?

Ég lenti í svipuðu um daginn, ég setti útvarp í bílinn þegar ég fékk hann og plöggið passaði beint í útvarpið en þegar ég setti stöðuljósin á sprakk öryggi, þá komst ég að því að einn vírinn í útvarpsloominu var vitlaus fyrir þetta útvarp, ég klippti bara á hann og pældi svo ekkert meira í því. Seinna þegar ég tók útvarpið úr til að komast í tengingar bakvið það þá klikkaði eitthvað í samsetningunni og þessi vír fór að slást utaní grindina bakvið mælaborðið þegar ég fór yfir hraðahindranir og slá út öryggjum og vera með vesen afþví að ég asnaðist ekki til að teipa yfir vírinn þegar ég klippti á hann fyrst. Gæti verið að þú sért að lenda í svipuðum vanda?


-Bjarni
Back to top
punktur18
Fri Jun 28 2013, 04:08p.m.
Registered Member #1057

Posts: 114
ekkert búið fikta eða bæta við í bílinn, hann er með auka rafkerfi og lagnir allstaðar og tengi.það er örugglega eitthver vír slást utan i body. þegar ég beygi til vinstri þá kemur rugl í útvarpið nuna, ætla teipa allt draslið þéttar hlýtur að virka
Back to top
punktur18
Mon Jul 01 2013, 11:18p.m.
Registered Member #1057

Posts: 114
bensín mælirin virkar ekki hjá mér. og gul/rauði vírin rotnaður af sendi draslinu á tanknum getur það valdið þessu ? hverning getur maður reddað mælirnum aftur i gang án þess að taka bensín tankin af,
Back to top
Sævar
Mon Jul 01 2013, 11:21p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
þú getur reynt að lóða tenginguna aftur á, þær eru úr kopar og oft þarf töluverðan hita til að ná festu og því er spurning hvort ekki borgi sig að taka tankinn úr og sendi unitið uppúr til að vera ekki í eldhættu.

Það er sáraeinfalt að taka tankinn undan súkkum, Bara 5 boltar á góðum stöðum, þrýstislangan losuð við síu og bakflæði og öndun gegnum hægra afturhjólsop, sömuleiðis áfyllingarrörið.

Mbk. Sævar
Back to top
punktur18
Wed Jul 03 2013, 09:20p.m.
Registered Member #1057

Posts: 114
Hverning er þetta, mælist viðnámið ef ég lóða vírin ofan draslið hérna

eða er eitthver vír þarna útur ?
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design