Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
Hvaða súkkumótorar notast við sama kúplingshúsið << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Juddi
Sat Oct 12 2013, 10:48p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
eru td allir G mótorarnir með sama afturenda og síðan allir M mótorarnir með annan veit allavega að G13BB og G16B passa á sama kassan og síðan M13AA, M16A og M18A passa á sama kassan en passar til dæmis 1,8 vitöru mótor við sömu kassa og G mótorarnir ?
Back to top
Sævar
Sun Oct 13 2013, 09:19a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
nei

G13 og G16 passa heldur ekki alltaf saman, G13B og G16A-B passa saman, þ.e. 1.3 vélin úr Baleno

Ekki G13 og G13A sem eru í gamla fox blöndung og tpi
Back to top
Juddi
Sun Oct 13 2013, 01:04p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Ok ekki stóð á svörum frá Sævari frekar en fyrri daginn en er þá enn ein typa af kúplings húsum á J18 og J20a
Back to top
Sævar
Sun Oct 13 2013, 02:44p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ég held að sú blokk sé örugglega sú sama en ég hef ekki prófað að máta hana
Back to top
Sævar
Sun Oct 13 2013, 02:44p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
G13A er líka til sem TPI í gamla súkku swift, hann passar heldur ekki á G16 a-b
Back to top
Brynjar
Mon Oct 14 2013, 10:26p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
ég fann einhverstaðar verkefni þar sem maður var að setja j20 í 1600 vitöru, 1600 kassinn passaði beint á j20 mótorinn en það þyrfti að stytta öxulinn og renna fóðringu í svinghjólið.
Back to top
Juddi
Mon Oct 14 2013, 10:56p.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Þannig að G16A og J20 nota sama kúplingshúsið
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design