Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Steingrímur Örn Kristjánsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
steini689
Mon Dec 07 2009, 08:14p.m.
Registered Member #175

Posts: 4
Sælir

Ég hef átt Suzuki Jimny í sirka ár. Hann er upphækkaður á á 33" Búið að modda prófíltengi framan og aftan skúffur fyrir drullutjakk og fleira. Er ekki með neina svaðalega jeppa dellu en hef gaman af þessu. Byrjaði að skoða þessa síðu til að fá hugmyndir hvernig á að breyta súkkunni meira. Er að spá í að setja 1600 vél í hana ef fjármagn og frítími leyfir
Back to top
Sævar
Mon Dec 07 2009, 08:33p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Velkominn Steingrímur, ég er að meta þessa Jimny menningu sem er að myndast hérna!!!

Endilega hentu myndum af trukknum inn við tækifæri
Back to top
EinarR
Mon Dec 07 2009, 08:36p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
samála. á ekki að mæta á sunnudaginn í ferð? vekominn by the way
Back to top
olikol
Mon Dec 07 2009, 08:40p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
velkominn og minnum á næsta fund/hittng sem er auglýstur á forsíðunni ef þú hefur áhuga.
Back to top
birgir björn
Mon Dec 07 2009, 10:16p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
fær maður að sjá bílinn? áttu mynd?
Back to top
EinarR
Mon Dec 07 2009, 10:50p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Já myndir maður
Back to top
steini689
Wed Dec 09 2009, 09:39a.m.
Registered Member #175

Posts: 4
Er að vinna í því að koma mynd inná þetta en það gengur ekki vel.... reyni að bjarga þessu sem fyrst
Back to top
EinarR
Wed Dec 09 2009, 09:47a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
mæta svo á fundinn nú á fim. þá getum við bara séð bílinn
Back to top
stebbi1
Wed Dec 09 2009, 10:48a.m.
Registered Member #57

Posts: 355
Hér er ein góð af okkur félögunum.

Vertu annars velkominn steingrímur
Back to top
EinarR
Wed Dec 09 2009, 10:49a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Vá hvað ég er að fíla paint JOBBIÐ.. AAAaa. þetta er svo endaust nett ég held að fari að fá úr honum
Back to top
Ingi
Wed Dec 09 2009, 01:41p.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
og að sjálfsögðu báðir fastir
Back to top
SiggiHall
Wed Dec 09 2009, 03:03p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
Var þetta margra daga ferð?
Back to top
stebbi1
Wed Dec 09 2009, 03:53p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
fórum á laugardegi og komum til baka á sunnudegi
Back to top
Sævar
Wed Dec 09 2009, 03:56p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flottir bílar. Endilega henda fleiri myndum í sér þráð ef þið eigið úr ferðinni
Back to top
gisli
Wed Dec 09 2009, 05:52p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Þeir eru augljóslega ekki fastir, voru bara í snjóburnouti meðan þeir biðu eftir einhverjum Hrælúxum.
Back to top
birgir björn
Wed Dec 09 2009, 06:29p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
man vel eftir þessum, gamli bíllinn hans halla mímir
Back to top
ZoZorro
Wed Dec 09 2009, 07:45p.m.
Registered Member #167

Posts: 8
Sá þennan úti á götu áðan hérna á Akureyri. Hann var við vegarkanntinn og annað framdekkið var eitthvað illa skakkt. Ég er enginn bilasérfræðingur, en ég sá allavega að hann var ekki að fara neitt.
Back to top
steini689
Thu Dec 10 2009, 07:58p.m.
Registered Member #175

Posts: 4
Við vorum nú búnir að laga hann kl 3 um nóttina... þuftum að skreppa til mývatnssveitar eftir varahlutum:D
Back to top
ZoZorro
Thu Dec 10 2009, 08:47p.m.
Registered Member #167

Posts: 8
hehe okey, mér nefnilega sýndist hafa séð hann aftur núna í dag bara í topp formi.
Back to top
steini689
Thu Dec 10 2009, 09:26p.m.
Registered Member #175

Posts: 4
Það má gefa Stebba súkku stórar þakkir fyrir það! Hann reddaði þessu allveg.
Back to top
jeepson
Fri Dec 11 2009, 05:45p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
birgir björn wrote ...

man vel eftir þessum, gamli bíllinn hans halla mímir


á Halli ekki þennan lengur??? ég man eftir honum á hornafirði minnir að þessi hafi verið notaður sem sveinspróf einhver sagði mér að Halli hafi notað hann í það. sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Back to top
EinarR
Fri Dec 11 2009, 05:56p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
sveinspróf í hverju?
Back to top
jeepson
Sat Dec 12 2009, 08:26p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

sveinspróf í hverju?

bifvélavirki eða bifvéla smíði. ég heyrði þetta bara. sel það ekki dýrara en ég keypti það. hann breytti allavega bílnum og sprautaði hann svona. hellvíti flottur þessi
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design