Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
millikassa pælingar. << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Sat Dec 12 2009, 09:28p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja sérfræðingar. segið mér nú eitt. mér fynst súkkan mín vera full löt. meir að segja í lága drifinu. Ég var að draga sidekickin hjá bróðir mínum upp áðan. þar sem hann var á kafi í leðju og drullu í á. ég smelli lokunum á og set svo í 1. í lága drifinu og bíllinn var frekar latur á meðan drættinum stóð. og nú hefur maður verið að heyra menn spjalla um þessa rocklobster milli kassa. eru menn þá ekki að fá en lærri hlutföll í lága drifið? og er þetta mikið mál að græja svona í 95 sidekick 1600 bíl? einnieg var ég að pæla í hvort að menn hafi verið að lækka hlutföllin í háa drifinu líka. því að ef þessi bíll er með lægstu hlutföllum í hásingum þá verður maður að reyna að lækka millikassan eitthvað þar sem að þessir bílar eru full latir á 33" dekkjum. getur einhver svarað þessum spurningum mínum? mér skylst að það sé t.d niðurgírun í millikassanum á rocky fyrir allavega háa drifið. sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Back to top
Sævar
Sat Dec 12 2009, 09:31p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ertu viss um að hann sé með 5.12 hlutföll í drifunum? Það munar klárlega helling að hafa þau m.v. 4,6

Annars var Rennismiður hér í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum sem stóð mikið í þessu að búa til gíra í millikassa á vitörum

Árni minnir mig að hann heiti
Back to top
jeepson
Sat Dec 12 2009, 10:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Ég hef ekki hugmynd um hvaða hlutföll eru í honum. en er ekki altaf verið að tala um að sidekick sé með 5:12 hlutföll? er jafnvel hægt að fá einhverja uppl um það án þess að rífa alt í spað?
Back to top
Sævar
Sun Dec 13 2009, 01:06a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Merkir skaftið og dekkið og snýrð öðru hjólinu tvo hringi með hitt dekkið á jörðinni og telur c.a. hringina sem skaftið fer, ef það fer 5 hringi + þá ertu með 5.12
Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 01:14a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
okey. ég prufa þetta. þakka þér fyrir það vinur
Back to top
gisli
Sun Dec 13 2009, 10:09a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég gerði þetta eins, nema var með bílinn á lyftu og sneri báðum hjólum jafnt einn hring. En Sævars leið er betri ef engin er lyftan.
Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 02:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ég prufa þetta á eftir
Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 02:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Merkir skaftið og dekkið og snýrð öðru hjólinu tvo hringi með hitt dekkið á jörðinni og telur c.a. hringina sem skaftið fer, ef það fer 5 hringi + þá ertu með 5.12



jæja ég snéri hjólinu 2hringi og skaftið fór 5 hringi. þá er ég væntalega með 5:12 hlutföll
Back to top
Sævar
Sun Dec 13 2009, 03:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Já ef það fór augljóslega 5 hringi eða meira þá er hann mjög líklega með 5.12 hlutfall.

Mér finnst samt ekki eðlilegt að hann kvoðni niður hjá þér í fyrsta lága, skoðaðu bensín og loftsíu og kerti og svona. Þeir eru ekki kraftmiklir þessir bílar en ég hef aldrei komið mér í aðstæður þar sem hann nær ekki að rífa sig upp í fyrsta lága
Back to top
jeepson
Sun Dec 13 2009, 04:20p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já ég verð að skoða þetta eitthvað. mér fynst þetta vera frekar furðulegt.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design