Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Ingvar Guðni Svavarsson << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Ingi
Wed Sep 23 2009, 12:49a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Jæja ætli maður verði ekki að kynna sig líka
allavega þá heiti ég Ingvar og kem frá Vopnafirði (enn einn rauðhausinn)

í einhverju stundarbrjálæði í vor þá eignaðist ég helminginn í súkku á móti stefáni grími hérna á spjallinu
þetta er suzuki samurai 1988 (minnir mig) svo sem ekkert merkilegur
orginal 1300 blöndungs mótor sem er að vísu ónýtur eða allavega mjög slappur og það verður sett eitthvað annað í staðinn þegar búið er að finna rétta mótorinn og tíma til að skrúfa hann í
það var búið að breita henni fyrir 35 tommu dekk og var hún kominn á gorma á framan en bara á fjöðrum að aftan
ég veit svo sem ekki hvað ég á að segja meira í bili en hérna er allavega mynd af henni eins og hún var þegar við fengum hana hún er að vísu eitthvað aðeins búin að breitast síðan þá
Back to top
birgir björn
Wed Sep 23 2009, 02:51a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
flottur myndi vilja sjá fleiri myndir af þessum
Back to top
Aggi
Wed Sep 23 2009, 03:18a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
myndir og upplýsingar varðandi gormasystemið að framan
Back to top
gisli
Wed Sep 23 2009, 07:27a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ingi wrote ...

í einhverju stundarbrjálæði í vor þá eignaðist ég helminginn í súkku á móti stefáni grími hérna á spjallinu
þetta er suzuki samurai 1988 (minnir mig) svo sem ekkert merkilegur


Það er engin súkka ómerkileg!
Flottur bíll, til hamingju.
Back to top
Hafsteinn
Wed Sep 23 2009, 11:00a.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Maður fer að setja samasem-merki við Súkku og rauðhausa
En smart bíll þarna á ferðinni.. ábyggilega gott uppgerðareintak.

[ Edited Wed Sep 23 2009, 11:06a.m. ]
Back to top
birgir björn
Wed Sep 23 2009, 07:18p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það er eru allar súkkur gott uppgerðar eintak:P
Back to top
Hafsteinn
Wed Sep 23 2009, 07:33p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
haha satt
Back to top
Sævar
Wed Sep 23 2009, 07:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flottur maður!!!!

vonandi að hann standi ekki úti svona topplaus bara
Back to top
Aggi
Wed Sep 23 2009, 08:03p.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
er komin tala á fjölda rauðhærðra
Back to top
Valdi 27
Wed Sep 23 2009, 10:15p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Sæll Ingvar, ég vissi a þú myndir frelsast:P
Back to top
stebbi1
Wed Sep 23 2009, 10:21p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
hvernig væri að setja upp könun á vefnum og skoða hvað margi krossa við að vera rauðhærðir
Back to top
Ingi
Thu Sep 24 2009, 12:11a.m.
6x6 suzuki
Registered Member #51

Posts: 88
Sævar wrote ...

Flottur maður!!!!

vonandi að hann standi ekki úti svona topplaus bara

nei hann gerir það ekki hann er vandlega lokaður inni í skemmu

Valdi 27 wrote ...

Sæll Ingvar, ég vissi a þú myndir frelsast:P

Sæll Valdi... þú mátt kalla þetta það sem þú vilt
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design