Online

Welcome

Chatbox

Poll

Ferð litlunefndar F4x4, Laugardaginn 21 Nóv
Sælir, við höfum nokkrir úr Sukka skráð okkur í Litlunefndarferð F4x4, til þess að sýna þeim hverjir eru bestir að sjálfsögðu.
Hvetjum ykkur að skrá ykkur, það kostar ekki neitt, dagsferð, allar jeppastærðir leyfilegar.
Gott skap, vonandi smá snjór enda kuldaspá...

-Endilega ef þið skráið ykkur, biðjið um að fá að vera í hóp með okkur sukka strákunum svo við höldum almennilega hópinn. Við sem höfum þegar skráð okkur erum Sævar Örn, Brynjar og Sigurjón.

Hér er allt um ferðina og skráning http://www.f4x4.is/index.php?option=com_content&view=article&id=951:skraning-hafin-i-novemberfere-litlunefndar&catid=75:litlanefnd&Itemid=130


PS MINNI Á FUNDINN FYRIR FERÐINA SEM HALDINN VERÐUR FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 19 NÓV Á EIRHÖFÐA sjá kort MÆTING KL kl. 20:00. Á kynningarfundinum verður farið yfir leiðaval og helstu öryggisatriði kynnt, auk grunnnámskeiðs í jeppamennsku fyrir þá sem hafa áhuga á því.
Við hittumst á Shell, Select við Vesturlandsveg á laugardagsmorgninum kl. 8:30, en lagt er af stað stundvíslega kl. 9:00. Við áætlum að vera komin til byggða fyrir kl. 19:00 á laugardagskvöldinu.


Sjáumst HRESS!!

Sævar on Tuesday 17 November 2009 - 18:54:46 | Read/Post Comment: 10

Nýtt á spjallinu

�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu.