,,Skuggi", nútíma Ford T - Ómar Ragnarsson
Nú fyrir helgina ók ég frá Egilsstöðum til Reykjavíkur á nær 24 ára gömlum smájeppa af gerðinni Suzuki Samurai sem er bandarísk útgáfa af Suzuki Fox.  Hann er svartur og ég kalla hann "Skugga." DSC00163Ég krækti í þennan jeppa fyrir níu árum fyrir nokkra tugi þúsunda og þá var búið að aka honum á þriðja hundrað þúsund kílómetra.Það mátti heyra á vélinni og finna í gírskiptingu að mikið slit var komið í þennan aldraða bíl.Hljóðið í vélinni var farið að líkjast hljóði í dísilvél en þó kom hann vel út í mengunarmælingu því að hann var gerður til að standast kröfur Kaliforníu í Bandaríkjunum.

[ Read the rest ... ]
gisli on Monday 21 December 2009 - 09:33:11 | Read/Post Comment: 5
Comments
SiggiHall
21 Dec : 11:48
Reply to this
Skemmtileg saga, þetta eru allveg magnaðir bílar!!
EinarR
21 Dec : 15:31
Reply to this
Vá hvað hann er svakalega flottur
jeepson
21 Dec : 16:54
Reply to this
Þessi virðist ætla vera ódrepandi.
stebbi1
21 Dec : 19:18
Reply to this
Já maður leit á nú á þennann þegar hann stóð hjá kárahnjúkum og tók að sjálfsögðu mynd

Comments are locked
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design