KJÖTSÚPUKVÖLD 2010
Sælir súkkuáhugamenn.

Eftir mikið kvabb og kvá hefur verið ákveðið að kjötsúpukvöldið verður haldið, og meira til, dagsetning og staðsetning hefur líka verið ákveðin.


Þannig er þessu háttað að kjötsúpukvöldið verður haldið laugardaginn 10 apríl næstkomandi. Allir í páskastuði að vanda.

Fylgist með umræðunni á spjallinu fyrir nánari upplýsingar þegar nær dregur, svo sem hvernig sparifötum á að mæta í, snjógalla, verkstæðisgalla eða súkkubúning.

Hversu sterkt er leyfilegt að hafa áfengið

Hve langt beltið þarf að lágmarki að vera til að koma ætinu öllu fyrir

og margt fleira

http://sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?8913
Sævar on Sunday 21 March 2010 - 15:40:11 | Read/Post Comment: 7
Comments
Gunni_Bazooka
23 Mar : 08:31
Reply to this
Þá er skylda að horfa á stöð 2 í opinni dagskrá á meðan!
benya1973
18 May : 18:25
Reply to this
ôîðñàæ 3 soundtrack
benya1973
29 May : 12:44
Reply to this
Àòîìó - íåò - ñêà÷àòü ôèëüì çåëåíûé ôîíàðü.
benya1973
14 Aug : 08:22
Reply to this
ôèëüì Äåòè øïèîíû 2005

Comments are locked
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design