Fundur á Fimtudag
Sælir félagar

Nú á fimtudaginn ætla ég að halda fund.
Á fundinum er þetta helst!
-Límmiðar. þar að seiga hver vill kaupa svoliðis með nýrri pöntun.
-Jeppa ferð í lok Oktober
-Kjötsúpukvöld í November og Jeppaferð að henni
-Lífð og tilveran
-Nýliðar. Hugmuyndir af auglýsingum
-Dagatal. Hver vill kaupa svoleiðis

Fá sem flesta á þennan fund og þá helst nýliða

Fundurinn er haldinn í Gjáhellu 7. Gjáhella er í nýja iðnaðarhverfinu í hafnafyrði á móti álverinu. Þeir sem vita um héðinshúsið þá er þetta á móti því. Minn bíll verður fyrir utan með Suzuki fána á toppnum.

Fundurinn byrjar 8 og stendur þar til ekkert er lengur að tala um.

Gott að mæta tímanlega svo að við komumst yfir sem messt.

Kv. EinarR
EinarR on Monday 11 October 2010 - 15:10:38 | Read/Post Comment: 8
Comments
BoBo
12 Oct : 20:18
Reply to this
úff ég kémst ekki ég get ekki komið uppá land nema um helgar( bæy í eyjum) en væri til í súkkulímiða ef enhver gæti reddað þeim fyrir mig
Sævar
13 Oct : 10:49
Reply to this
Skýst með dollunni kl 7 og kominn heim fyrir miðnætti, er landeyjahöfn ekki frábær (kaldhæðniskall)
Aríel
13 Oct : 11:18
Reply to this
er einhver sem býr niðri í bæ og getur pikkað upp ölstút?
EinarR
13 Oct : 12:08
Reply to this
ég er í skeiðarvoginum
BoBo
13 Oct : 13:55
Reply to this
eða svosem gæti verið að ég komist en kémst ekki með ísbjörninn þá(er ekki með bæilpróf er bara 14 ára) en jú landeyjar höfn er alveg frábær(kaldhæðniskall) það hefði verið ódýrara að byggja brú eða smíða göng
Roði
13 Oct : 19:36
Reply to this
Ef ég fengi far þá mundi ég nenna að mæta og tala um súkkulímmiða Og ég er ekkert smá spenntur að sjá Dagatalið!
juuiekqw
18 May : 00:50
Reply to this
îíëàéí Êóíã-ôó Ïàíäà 2

Comments are locked
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design