Næstkomandi fundur
Sælir súkkuáhugamenn nær og fjær, einhvern fimmtudag á næstunni verður haldinn fundur í fundarhúsnæði súkkuklúbbsins í Hafnarfirði.

Á dagskrá eru eftirfarandi hlutir


  • Stjórn síðunnar, okkur vantar ferskt blóð í umsjá síðunnar þar sem við sem fyrir vorum erum orðin of áhugasnauðir fyrir henni


  • Ferðalög komandi sumars og veturs, við verðum að skipuleggja amk. 1 sæmilegann hitting í sumar á súkkum, mér er sama hvort það er hellisheiði, úlfarsfell eða þvert yfir sprengisand,


  • Hvað hefur verið að gerast á síðunni, við förum yfir helstu smíðafréttir úr skúrum súkkuáhugamanna


  • Þeim sem hugsast getur að setjast í stjórn súkkusíðunnar eru beðnir að stíga fram og kynna sig, ef um marga ræðir verður haldin kosning á staðnum, í raun vantar bara tvo aðila, frambjóðendur þurfa ekkert nema að kunna skrifaða íslensku ágætlega og hafa áhuga á suzuki.







dagsetning verður auglýst síðar fylgist með


mbk. Sævar
Sævar on Sunday 27 May 2012 - 10:54:16 | Read/Post Comment: 1
Comments

Comments are locked
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design