Súkka.is sjö ára
Nú er liðinn sá tími að súkka.is er að klára fyrsta grunnskólabekk, alveg ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða og allt það.

Hér tek ég saman nokkra af þeim þráðum af spjallinu sem mér hafa þótt hvað skemmtilegastir í áranna rás

ath. að margir skemmtilegir þræðir eru búnir að týna öllum myndum, sem er synd og skömm

Ég tel því upp þá sem enn hafa virkar myndir

Langjökulsferð milli jóla og nýárs 2009

Lókur í laug jan. 2010

Suzuki LJ-80 af austfjörðum

Einar Sveinn frumsýnir LJ-10 bíl sinn m.a.

Gísli Jeepson var ansi duglegur að setja inn myndir af vestfirskum súkkum í snjó

Súkkur á Egilsstöðum

Hólmar Hornfirðingur fór að eldgosi við Fimmvörðuháls 2010

Fleiri myndir frá Fimmvörðuhálsi

Súkkur landsins, margar myndir eru óvirkar því miður

Monster Jimny

Gísli Jeepson kynnir okkur fyrir Siglfirðingnum Guðna Sveins, frásögn


hægt væri að halda nær endalaust áfram, t.a.m. er spjallflokkurinn breytingar og smíði ofl. með 17 blaðsíður af þráðum... Endilega bendið á skemmtilega þræði í komment og ég skal setja þá hér fyrir ofan




Sævar on Thursday 28 April 2016 - 08:32:58 | Read/Post Comment: 1
Comments
Roði
28 Apr : 10:05
Reply to this
Þetta er snilld

Comments are locked
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design