Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Smáauglýsingar :: Bílar
Óska eftir Súkku jeppa í skiptum fyrir rússajeppa! << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Roði
Wed Apr 21 2010, 04:09p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Óska eftir súkku jeppa.

http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=19299224&showAdvid=19299224&advtype=8#m19299224

Vill einhver þennan rússajeppa í skiptum fyrir Suzuki Fox í svipuðu ástandi?

Gott væri að senda bara email inná klaki_93©hotmail.com eða bara hér á spjallinu.
Kv. upprennandi Súkkudrengur!

[ Edited Thu May 13 2010, 06:36p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Apr 21 2010, 04:23p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hmm ég hugsa nú að þú fáir ekki breytta súkku á 70þús vinur. menn eru að selja þessa bíla á uppsprengdu verði núna í kreppuni
Back to top
Roði
Wed Apr 21 2010, 05:47p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Já, datt það svo sem í hug, en ég er ekkert sérstaklega að sækjast eftir breyttur það er bara draumurinn. Hann þarf ekkert að vera í 100% standi.
Back to top
jeepson
Wed Apr 21 2010, 05:52p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
einhversstaðar var ég nú búinn að sjá súkku sidekick eða vitöru á um 80kall ef að ég man rétt. það þurfti eitthvað að gera við hana. ég myndi skoða inná live2cruize.com. mig minnir að ég hafi séð hana þar. Ef hún er þá ekki seld. Ef þessir bílar finnast á litlu verði þá eru þeir fljótir að fara. annars gangi þér bara vel að finna súkku Ég vona nú að ég hafi nú samt ekkert móðgað þig með því að ég skrifaði hér fyrir ofan. En svona er þetta nú bara. Þessir ódýru bílar hafa allir snar hækkað.

[ Edited Wed Apr 21 2010, 05:53p.m. ]
Back to top
Sævar
Wed Apr 21 2010, 06:48p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?117323-SUZUKI-VITARA-TILBO-80-sund
Back to top
Roði
Wed Apr 21 2010, 06:51p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Já, ég er ekkert moðgaður , Mig hefur bara dreymt um súkkur í rúm 8 ár. Mér langar í súkku sem er í ökufæru ástandi, má vera ljót, má þurfa að gera eitthvað við hana.
Back to top
Sævar
Wed Apr 21 2010, 06:52p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Skoðaðu þessa ég held þú fáir ekki bíl á númerum fyrir minni pening á þessum tíma
Back to top
Roði
Wed Apr 21 2010, 06:56p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Er ekkert endilega að vonast eftir bíl á númerum, heldur einhverjum sem ég get notað eitthvað í sveitinni og dundað við í sumar
Back to top
jeepson
Wed Apr 21 2010, 07:18p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það mátti nú ekki búast við öðru en þú Sævar myndir redda þessu
Back to top
olikol
Wed Apr 21 2010, 07:19p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
ertu að með eitthvað uppáhald? fox? samurai? vitöru?
Back to top
Roði
Wed Apr 21 2010, 07:27p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Foxinn er í uppáhaldi, síðan kemur Jimny en ég veit að ég fæ hann aldrei á þessu verði, svo kemur vítaran, annars skoða ég allt.
Back to top
Roði
Wed Apr 21 2010, 07:43p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ég var samt að spá með súkku fundinn, hérna ég er ekki með bílpróf (kemur í nóv.) Hvort ég mætti mæta og sjá bílana og kannski fá að sitja í þeim í smá rúnt? Get komið með þokkalega myndavél og tekið ljósmyndir.
Back to top
Magnús Þór
Wed Apr 21 2010, 11:02p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
kíktu á súkkuna sem sævar benti þér á, held að eigandinn sé í landi núna
Back to top
Roði
Wed Apr 21 2010, 11:07p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
já, gerði það held það bauð honum það um mánaðarmótin en hann ætlar að hugsa.
Back to top
EinarR
Wed Apr 21 2010, 11:33p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er algjör snilld að kaupa sér bíl og vinna í honum. Þá á maður eitthvað í honum!
Back to top
Roði
Thu Apr 22 2010, 12:03a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Það er það sem mig langar einmitt að gera!
Back to top
Roði
Thu Apr 22 2010, 09:37a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Bauð 70 kall um mánaðarmótin, ætla að reyna að skoða bílinn í dag. Maðurinn er út á sjó skildist mér og var tilbúinn að skoða það!
Back to top
Roði
Fri Apr 23 2010, 12:11p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ætla að bíða með að kaupa bíl, ætla frekar að vinna mér inn pening í sumar því ég er kominn með góða vinnu. Er einhver til í að selja fox-inn sinn eða samurai-inn í byrjun júlí? Er orðinn virkilega ástfanginn af fox!
Back to top
Roði
Tue May 11 2010, 10:33p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Óska eftir súkku í skiptum fyrir rússajeppa.
Back to top
Sævar
Tue May 11 2010, 10:43p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
sýndu okkur rússann
Back to top
Roði
Tue May 11 2010, 10:44p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Hann er á linki efst vona að það virki
Back to top
Roði
Tue May 11 2010, 10:52p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=19299224&showAdvid=19299224&advtype=8#m19299224


[ Edited Thu May 13 2010, 06:35p.m. ]
Back to top
Mosi
Wed May 12 2010, 12:22a.m.
Registered Member #74

Posts: 41
Ég vildi að ég væri aflögu fær með súkku handa þér, því mér blóðlangar í rússann ...hvar ertu staddur á landinu?

[ Edited Wed May 12 2010, 12:23a.m. ]
Back to top
Roði
Wed May 12 2010, 07:01a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Hann er í Fljótshlíðinni , ca. 1 og hálfan tíma að keyra frá Reykjavík, velkomið að skoða hann og gera tilboð.

[ Edited Wed May 12 2010, 07:38a.m. ]
Back to top
Roði
Wed May 12 2010, 04:25p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Koma svo! Dauð langar í einhverja súkku í skiptum fyrir rússajeppann! http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=19299224&showAdvid=19299224&advtype=8#m19299224

[ Edited Thu May 13 2010, 06:33p.m. ]
Back to top
Mosi
Wed May 12 2010, 08:51p.m.
Registered Member #74

Posts: 41
já ég verð mikið á ferðinni í nágrenninu strax eftir mánaðamót ég kem pottþétt og kíki á hann ef hann verður ekki farinn!
Back to top
Roði
Wed May 12 2010, 09:36p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Flott! Ég verð hérna í sveitnni þar sem rússinn er í allt sumar.
Back to top
Roði
Thu May 13 2010, 11:23a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ef bíllinn selst ekki þá ætla ég að smíða kerru úr honum...
Back to top
EinarR
Thu May 13 2010, 08:03p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er nú full kalt
Back to top
Roði
Thu May 13 2010, 08:05p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Já, ég hef bara enga aðstöðu hann er svo stór þessvegna er ég að reyna að losna við hann.
Back to top
Roði
Mon May 17 2010, 08:25p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Hefur enginn áhuga fyrir rússanum? Skoða skipti á öllu! Þess vegna súzuki aukahlutum, kösturum,
33" dekkjum, Suzuki Sidekick 1600 vél 97 árgerð, öðrum bílum í svipuðu ástandi þurfa ekki að vera á skrá og einhverju dóti bara, endilega bjóða. Mig langar að þessi bíll verði uppgerður, ég hef ekki aðstöðu til þess, mig langar ekki að hann grotni bara niður , getið boðið mér hvað sem er í skiptum en hann verður að vera sóttur, það er hægt að draga hann. Það hlítur einhver að vera áhuga samur og vilja þennan bíl.
Back to top
Godi
Tue Jun 08 2010, 08:37p.m.
Registered Member #21

Posts: 174
Sendu mér myndir á godi_omars©hotmail.com og hvar stendur bíllinn?
Back to top
AA-Robot
Tue Jun 08 2010, 10:01p.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
væri alveg til í þennan rússa ef ég hefði aðstöðu í þetta gaman að gera upp gamal kagga .. er þetta ekki UAZ 69 og er í kringum 70 módelið ?
Back to top
Roði
Tue Jun 08 2010, 10:10p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Já Þetta er UAZ, (hippa rúta ) hann er í kringum 70 módelið. Hann er með nissan dísel vél fór og skoðaði það áðan, það er mjög sérstakt snorkel á honum.
Back to top
Mosi
Thu Jun 10 2010, 12:25a.m.
Registered Member #74

Posts: 41
Endilega sendu mér myndir á dagsform©gmail.com, ég hef enn ekki komist til að kíkja á hann en það stendur væntanlega til bóta
Back to top
AA-Robot
Thu Jun 10 2010, 12:49a.m.
aa-robot

Registered Member #137

Posts: 304
forn bíll bara ódýrar tryggingar er það ekki og held ég engin bifreiða gjöld ef mér skjátlast ekki
Back to top
Roði
Thu Jun 10 2010, 07:39a.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Ég held að það sé búið að farga skráningu
Back to top
gisli
Thu Jun 10 2010, 03:15p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Mér skilst að það sé ekki stórmál að endurvekja skráningu á gömlum bílum. Gæti borgað sig að hringja í umferðarstofu með grindarnúmerið við höndina.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design