Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
Leki fram úr pakkdós í millikassa << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
sukkaturbo
Thu May 20 2010, 11:54p.m.
trölli
Registered Member #248

Posts: 84
Vantar aðstoð ykkar Sukkumanna. Félagi minn er með Suzuki Vitara 1998 Spænskan bíl með leðri þetta er 1600 bíll. Gírkassin bilaði og hann setti í hann gírkassa og millikassa úr sirka 1992 Suzuki Sidekick. Notaði skaftið úr 98 bílnum en nú lekur alltaf olían fram úr millikassanum þar sem dragliðurinn fer í kassan. Spurning er hvort annar sverleiki sé á 98 spænska bílnum og 92 japanska bílum og á einhver þá skaft sem passar þá í 92 millikassan sem sagt framskaft. Kveðja Guðni gsm 8925426 mail gudnisv©simnet.is
Back to top
gisli
Fri May 21 2010, 12:01a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Er ekki bara pakkdósin ónýt?
Back to top
sukkaturbo
Fri May 21 2010, 12:39p.m.
trölli
Registered Member #248

Posts: 84
sælir settu nýja pakkdós sem pöntuð var eftir númeri bílsins en það lak samt
Back to top
Sævar
Fri May 21 2010, 12:39p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
efast um að það sé önnur pakkdós, vélbúnaðurinn er alveg sá sami í þessum bílum.

Pakkdosir eru samt yfir höfuð mjög viðkvæmar fyrir því að verið sé að draga sköftin inn og út og því ekkert ólíklegt að orsök lekans sé að nýlega er búið að hreyfa við þessu.

Ný pakkdós getur ekki kostað mikið og auðvelt að skipta.
Back to top
gisli
Fri May 21 2010, 12:51p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
gæti verið skemmd á drifskaftinu sem rífur upp pakkósina?
Annars finnst mér að ég hafi séð mismunandi rillufjölda á Vitara framsköftum og þ.a.l. kannski mismunandi sverleika
Back to top
birgthor
Sun May 23 2010, 09:35p.m.
Biggi
Registered Member #225

Posts: 167
Ég á drifskaft handa þér á 5000kr sem er úr 98árg sidekick, það er með góðum krossum svo það þarf ekki að skipta þeim úr. Það er líka tilbúið til afhendingar.
Biggi 8665960
Back to top
hobo
Mon Oct 21 2013, 05:14p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Gamall þráður I know.
En ég er með einn svipaðan sem lekur úr millikassanum að framan. Búinn að skipta um pakkdós en lekur samt. Finn að það er svolítið slag í þessu. dragliðurinn var ekki svo slæmur varðandi slit vegna pakkdósar.
Hvað þarf að gera, er lega þarna fyrir innan sem þarf að endurnýja?
Back to top
Sævar
Mon Oct 21 2013, 06:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
ég held að það se prjonalega sem styrir stútnum úr rílustikkinu gegnum dósina, þú færð allt í þetta í umboðinu bæði varahluti og upplýsingar
Back to top
hobo
Mon Oct 21 2013, 06:31p.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Tékka á því takk
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design