Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Fri Oct 09 2009, 05:22p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sælir strákar. jæja þannig er nú það að ég skráði mig hingað inn á þetta flotta spjall í gær. Og spurningin er svo hvort að ég sé þá gildur meðlimur. ég enga súkku eins og er. En er nú búinn að ganga frá kaupum á einni sem verður sótt um mánaðarmótin. ummræddur bíll er sidekick á 33" svo er planið að verða sér útum eina súkku fox með tímanum. en allavega þá læt ég þetta duga í bili. Og set svo inn myndir af kagganum þegar hann verður kominn í hlaðið hjá mér. Kveðja Gílsli.
Back to top
Sævar
Fri Oct 09 2009, 05:32p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Góðan daginn Gísli.

Gildir meðlimir eru þeir sem sérstaklega eru samþykktir í félagið. Til þess að gerast gildur meðlimur þarf bara að sýna mikinn áhuga, mæta á fundi og í ferðir og leggja eitthvað til liðs við klúbbin og þá eru meiri líkur en minni að þú verðir gerður að gildum meðlim. -Alltaf gaman að fá fleiri áhugasama til að taka þátt í umræðum hins vegar. Hlakka til að sjá myndir af þessum bílum hjá þér í framtíðini.
Back to top
jeepson
Fri Oct 09 2009, 05:49p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já eruð þið að þvælast eitthvað á vestfjörðunum eða bara á höfuðborgar svæðinu? ég er staddur á vestfjörðunum. en svo er nú það að bróðir minn á óbreyttan sidekick og svo er nú systir mín og kallinn hennar að pæla í svona sidekick eða vitöru helst á 33" þannig að dellan er að spreðast út hér á þessu heimili:D En það er frekar erfitt fyrir mig að vera mikið að mæta á fundi ef þið haldið bara fundi þarna fyrir sunnan. en ég vona allavega að égfái þá í það minsta að taka þátt hérna á spjallinu.
Back to top
olikol
Fri Oct 09 2009, 06:47p.m.
olikol

Registered Member #3

Posts: 633
Það er öllum guðvelkomið að taka þátt í spjallinu hérna, enda er þessi síða ætluð áhugamönnum Suzuki-jeppa, hvort sem maðurinn á súkku eða ekki. Þetta hugtak hjá okkur Gildur meðlimur, eru bara þeir sem taka þátt í starfi félagsins, eins og Sævar var að segja. Sem í rauninni skiptir litlu máli, það geta allir tekið þátt í ferðum klúbbsins sem vilja.

Væri flott í vetur að við bæjarpakkið gætum hitt ykkur alla sem búa útá landi og farið í eina ferð saman.
Back to top
EinarR
Fri Oct 09 2009, 07:36p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ég er til í að kíkja útá land. dips á eitthvað geðveikt farðegasæti
Back to top
Sævar
Fri Oct 09 2009, 07:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er kúkapanna í mínum bíl...........!
Back to top
gisli
Fri Oct 09 2009, 08:34p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Landsbyggðafólk er sérstaklega velkomið í félagsskapinn. Hvar ertu á vestfjörðum?
Back to top
jeepson
Fri Oct 09 2009, 11:07p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Það væri rosa gaman að taka eina svona ferð eins og þið eruð að tala um. En já ég er staddur á þingeyri. svona hálftíma keyrsla frá ísafirði fyrir þá sem ekki vita. Þessi súkku della er búin að sitja í mér í nokkurn tíma. fynst fanst mér nú vitaran og sidekick vera altof kellingalegir bílar. en svo þegar maður fór að sjá þetta á stærri dekkjum og heyra sögur af þessum bílnum þá breyttist það nú fljótt. maður á víst ekki að vanmeta þessa bíla hehe. ég hef verið mikið í sambandi við mann á siglufirði hvað þessa bíla varðar og hann mælir hikaust með þessum bílum. og nú verður þetta voða spennandi þegar ég fer og næ í súkkuna sem ég er að fá um mánaðarmótin. það verður gaman að sjá hvað maður getur farið á þessu. allavega kemst bróðir minn ótrúlegustu hluti á sínum sidekick og bara á orginal dekkjunum. en já súkku ahugin er að blossa upp í manni og búið að smita kærasta systir minnar og minsta bróðir líka þannig ða þetta endar sennilega með 4 svona súkkum á heimilinu:p hvort sem að það verða bara sidekick eða bæði bæði vitara og sidekick.
Back to top
Sævar
Fri Oct 09 2009, 11:14p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er ekki aftur snúið, enda engin ástæða til þess.
Back to top
BaraAddi
Sat Oct 10 2009, 12:14a.m.
Registered Member #68

Posts: 34
sævari tókst að smita mig þó ég hélt það væri ekki hægt.. en allt er nú greinilega hægt
Back to top
jeepson
Sat Oct 10 2009, 02:17p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
BaraAddi wrote ...

sævari tókst að smita mig þó ég hélt það væri ekki hægt.. en allt er nú greinilega hægt


hehe já það virðist alt vera hægt. en ég held að ég eigi nú ekki eftir að sjá eftir að fá mér svona bíl. þóg svo að þessi sem að ég er að fara að sækja sé nú kanski ekki sá fallegasti að þá held ég að hann geri alveg sitt gagn. ÞEssi súkku della er sennilega ólæknandi eins og margar aðrar dellur en svo endilega ef að þið vitið um svona blæju vitöru þá meigið þið láta mig vita. konuni langar alveg svakalega í svona súkku. hún verður reyndar að vera bleik. en það er nú lítið mál fyrir mig að sparauta hana. þannig að liturinn er ekkert skilirði. en allavega þá vona ég að þið félagar þarna í höfuðborginni ræðið svona ferð betur þar sem að við landsbygðar strumparnir hittum ykkur frá bænum.
Back to top
BaraAddi
Sat Oct 10 2009, 03:18p.m.
Registered Member #68

Posts: 34
jeepson wrote ...

en allavega þá vona ég að þið félagar þarna í höfuðborginni ræðið svona ferð betur þar sem að við landsbygðar strumparnir hittum ykkur frá bænum.


já ég er sammáka því, vill taka góða súkkuferð með fólki allstaðar af landinu það væri geðveikt gaman
Back to top
jeepson
Sat Oct 10 2009, 07:20p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
BaraAddi wrote ...

jeepson wrote ...

en allavega þá vona ég að þið félagar þarna í höfuðborginni ræðið svona ferð betur þar sem að við landsbygðar strumparnir hittum ykkur frá bænum.


já ég er sammáka því, vill taka góða súkkuferð með fólki allstaðar af landinu það væri geðveikt gaman


en ekki hvað:D
Back to top
EinarR
Sat Oct 10 2009, 10:14p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Sævar wrote ...

Það er kúkapanna í mínum bíl...........!

það er líka miðstöð sem blæs án þess að bíllin sé á 100!
Back to top
jeepson
Sat Oct 10 2009, 11:29p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

Sævar wrote ...

Það er kúkapanna í mínum bíl...........!

það er líka miðstöð sem blæs án þess að bíllin sé á 100!


jæja er þá ekki bara alt klárt í svona ferð um að gera að keyra bílana upp langar brekkur með alt í botni svo að alt hitni vel þá er hægt að grilla kjöt á púst greinini hehe
Back to top
BaraAddi
Sun Oct 11 2009, 01:46a.m.
Registered Member #68

Posts: 34
klárlega sleppum við með að þurfa að taka með okkur grill eða kaupa svona einnota drasl
Back to top
Sævar
Sun Oct 11 2009, 02:45a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það er hægt að sjóða saman járn á flækjunum á mínum bíl
Back to top
Aggi
Sun Oct 11 2009, 03:14a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
EinarR wrote ...

Sævar wrote ...

Það er kúkapanna í mínum bíl...........!

það er líka miðstöð sem blæs án þess að bíllin sé á 100!


eruði að dissa súbarúinn
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 01:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Það er hægt að sjóða saman járn á flækjunum á mínum bíl


frábært. já við sleppum alveg við einnota drasl. nú er um að gera að pakka niður og taka með sér gril kjötið
Back to top
Sh0rtY
Mon Oct 12 2009, 11:34p.m.
Registered Member #94

Posts: 45
það er alveg ótrúlegt hvað þessir blessaðir bilar geta !
alveg búinn að prófa það.
Þessi sukku della er ólæknandi! var 4 mán án sukku
seldi hina tíkina og keyfti mér eitt stk aftur
Back to top
EinarR
Tue Oct 13 2009, 10:37a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Aggi says:
"eruði að dissa súbarúinn?"


Já aggi. þetta er eins og að sytja í frystiklefa á kvöldinn.
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design