Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
súkkan hjá bróðir mínum mynda update 19/10 << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Sun Oct 11 2009, 12:13a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja datt í hug að setja inn nokrar myndir af súkkuni hjá bróðir mínum. svona til að leifa mönnum að sjá. vonandi lýst ykkur vel á þetta


Svona leit hann út þegar bróðir minn fékk hann.


þarna voru svo 2 kastarar komnir framan á hann.


og svo auðvitað búið að skella kösturum á toppin ásamt vinnuljósum og xenon í aðal ljósin. svo þetta flotta patent á toppinum til að hafa drullu tjakk og meira á toppinum

sumar fegurnar líta svona út. spurning hvort að drengurinn muni nokkuð tíma að nota þær hérna fyrir vestan.


aðeins verið að leika sér í snjónum. á orginal dekkjunum.


hmmm ætli maður komist lengra???????


æjæ. súsie litla föst. hmmm spurning um að kanski fjárfesta í bretta köntum og stærri dekkjum fyrst að stóri bróði er að fara að fá sér eina súsie á 33" eða bara halda áfram að moka.

jæja ég læt þetta duga í bili. hendi eflaust fleiri myndum inn seinna. vonandi lýst mönnum á þetta.

[ Edited Mon Oct 19 2009, 12:59a.m. ]
Back to top
BaraAddi
Sun Oct 11 2009, 01:38a.m.
Registered Member #68

Posts: 34
alltaf gaman að sjá myndir af sidekick
Back to top
Sævar
Sun Oct 11 2009, 02:46a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þettað er alveg greinilega í notkun það´eitt er víst
Back to top
SiggiHall
Sun Oct 11 2009, 10:55a.m.
Registered Member #61

Posts: 185
lýsa ekki topp kastararnir vel upp húddið?
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 01:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Þettað er alveg greinilega í notkun það´eitt er víst


hehe já þessi er í daglegri notkun. svo er drengurinn með octavia 05 diesel sem bara stendur heima. honum fynst súkkan miklu skemtilegri
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 01:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
SiggiHall wrote ...

lýsa ekki topp kastararnir vel upp húddið?


jú þeir mættu fara aðeins aftar að mínu mati. mér fynst þetta ekkert þæginlegt en þar sem að ég á ekki bílinn þá er best að skipta sér ekkeret af þessu. hehe. svo á víst að skella kösturum/vinnuljósum aftan á bílinn líka. eða þá semsagt á aftari þakboga grindina. drengurinn er ljósa óður að mínu mati
Back to top
BaraAddi
Sun Oct 11 2009, 05:07p.m.
Registered Member #68

Posts: 34
jeepson wrote ...

drengurinn er ljósa óður að mínu mati


sem er baaaara gott
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 05:11p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
BaraAddi wrote ...

jeepson wrote ...

drengurinn er ljósa óður að mínu mati


sem er baaaara gott


hehe já. ég ætti svosem ekkert að segja neitt. það fara 4 kastarar á toppin á þessum sem að ég er að fara að fá. svo 2 litlir á framstuðaran. og 2 á toppin að aftan. en meira verður ekki sett af ljósum á þann bíl. enda er ég strax farinn að vorkenna altenatornum og geymirnum. og samt er ég nú ekki búinn að sækja bílinn. hehe
Back to top
Sævar
Sun Oct 11 2009, 05:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Bara með allt tölvudraslið og GPS 220v straumbreyti kastara miðstöðina á fullu háu ljósin og græurnar í botni með lítið 45ah fólksbílabatterý þá finnur alternatorinn ekki fyrir því hjá mér!!! Fróðlegt væri að fá að vita hvað hann er að hlaða við hægagang hefur einhver tölur á því
Back to top
jeepson
Sun Oct 11 2009, 06:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Bara með allt tölvudraslið og GPS 220v straumbreyti kastara miðstöðina á fullu háu ljósin og græurnar í botni með lítið 45ah fólksbílabatterý þá finnur alternatorinn ekki fyrir því hjá mér!!! Fróðlegt væri að fá að vita hvað hann er að hlaða við hægagang hefur einhver tölur á því


spurningi er þá hvort að altenatorin hjá þér sé ekki stærri en rafgeymirinn. þú hlýtur að vera með 55amp altenator í bílnum. en svona altenator á að hlaða það sama skiptir ekki málið hvort að bíllinn sé á hæga gangi eða í botni. því að það er regulator í honum sem heldur altaf sömu spennuni. þetta væri öðruvísi ef þú værir með dínamó eins og í eld gömlu daga.:D
Back to top
jeepson
Mon Oct 19 2009, 12:58a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja best að skella inn fleiri myndum. um að gera að henda inn myndum. maður hefur ekkert betra að gera þegar konan er í fartölvuni og sonur okkar sofansi. hér koma fleiri pics:D


þessi er tekin uppá hrafnseyrar heiði. við vorum að djöflast á snjósleðanum sem bróðir minn á. þarna sést ég á myndinni að troða kók flösku í lítin skafl. ísskápur náttúrunar getur komið sér vel stundum


Þessi er tekin rúmlega mánuði áður en við fluttum vestur. þá bjuggum við á hellu. þarna er verið að fara hringin í kringum heklu. mjög skemtileg ferð. sem er ekkert voðalega tíma frek svosem.


önnur úr heklu ferðinni.


Þetta fjaðrar nú ágætlega. vestfiska landslagið í bakgrunn


Þessi rosalegi snjó ruðningur eftir hjóla skóflu á leiðinni uppá hrafnseyrar heiði en við fórum könnunar leiðangur þangar síðasta sunnudag til að athuga hvort það væi nægur snjór fyrir snjósleðan. en svo var ekki.


myndalegasti ruðningur.


sumir halda að þeir fái inngöngu í torfæruna. nei segi bara sovna:D


vantar meira power!!!! spurning um nos og 350 í húddið hehe.


best að bakka upp og pósa fyrir myndatöku manninn.


suzie litla orðin frekar skítug eftir allar þessar æfingar. best ða þrífa pínu:D jæja set ekki inn meira í bili. vonandi lýst ykkur á þetta.
Back to top
Sævar
Mon Oct 19 2009, 01:23a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég er að meta þetta, hvenær á að skera úr og troða stærri túttum undir?
Back to top
SiggiHall
Mon Oct 19 2009, 12:49p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
setja hann á 38", þá væri hann helvíti góður
Back to top
jeepson
Mon Oct 19 2009, 02:07p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
hehe ég held að það sé nú ekki verið að pæla í 38" en hann á að fara á 31" eða 33" Það er ekkert búið að ákveða það neitt. enda eru við ekki með aðstöðu til að byrja á svona breytingum. en maður er í fullu að leita sér af iðnaðar húsnæði hér fyrir vestan og vonandi birtist eitthvað. En ég held að hann sé bara að pæla í að hækka bílinn upp á boddýi og fá svo kanta á hann. ef einhver veit um kanta fyrir annaðhvort 31" eða 33" þá væri fínt ef að þið gætuð látið mig vita. svo bætist sennilega ienn óberyttur sidekick í hópin um mánaðarmótin auk þess að Þessi 33" bætist líka við. þannig að það verða þá sennilega 3 sidekick í hlaðinu þannig að við verður allir bræðurnir á sidekick hehe. talandi um bullandi súkkuveiki:D og það stendur til að hækka þennan óbreytta upp líka og setja hann 33" held ég. ég ætla ekkert að breyta þessum sem ég fæ neitt meira bara hann á 33" ég ætla aðalega að setja á hann kastara og eitthvað svona dót.
Back to top
Magnús Þór
Mon Oct 19 2009, 03:24p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
bíddu þangað til í vetur,þá færðu að sjá hversu stórir snjóruðningarnir þarna verða
Back to top
jeepson
Mon Oct 19 2009, 03:43p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Magnús Þór wrote ...

bíddu þangað til í vetur,þá færðu að sjá hversu stórir snjóruðningarnir þarna verða


hehe já enda er mig farið að hlakka til
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design