Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Gísli Jóhann Gíslason << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Wed Oct 14 2009, 05:04p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja er ekki best að ég kynni mig hérna á spjallinu eins og allir aðrir.
Ég heiti semsagt Gísli og 83 model. Og er stoltur eigandi af suzuki sidekick 95 árgerð.
Bíllinn er boddý hækkaður á 33" dekkjum. og ekinn í kringum 104þús mílur eða um
166þús km. í kagganum er 1600 mótor og 5 gíra kassi eins og í öllum þessum bílum.
Það er svosem ekkert á dagskrá mér annað en að skella 4 kösturum á toppinn, 2 kastarar á framstuðaran
sem verða semsagt þokuljós. og svo 2 kastarar á toppinn að aftan sem vinnu ljós/auka bakkljós.
einnig ætla ég að sjóða 4 festingar til að geta tjakkað bílinn upp með drullutjakk. græja svo festingu fyrir skóflu og drullutjakkin annað hvort á toppinn eða aftan á bílinn svo vantar mig varadekk festinguna á
aftur hlerann. og þarf eflaust að breyta henni pínu svo að 33" varadekk komist aftan á hleran.
Ég hef skoðað þetta aðeins á sidekickinum sem bróðir minn á og ég held að það þurfi að framlengja pínu
svo að dekkið rekist ekki í hurðahúnin. svo ef mér mun leiðast of mikið þá er aldrei að vita nema að ég heilsprauti kvikindið. svo ætla ég jafnvel að fá mér rafmagns loftdælu í bílinn. hugsanlega verður lagt
rafmagn afturí skott og dælan höfð í skottinu. og svo bara löng slanga. annars er ég ekkert búinn að
ákveða neitt með dæluna enþá. en það fyrsta á döfinni verða kastararnir. En á honum eru kastarar fyrir sem verða teknir af.

Hérna koma svo loksins myndir
Andskotans birtuskilin að stríða manni. Þannig að þetta eru ekki bestu myndirnar.
















Það tegist nú aðeins á kvikindinu. En ég ætla ða láta þessar myndir duga í bili. ég hund óánægður með þær myndavélin var ekki alveg að gera sig greinilega. En vonandi lýst mönnum á þetta hjá mér.

[ Edited Wed Dec 16 2009, 02:30p.m. ]
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 05:12p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Flott, og flottur listi!


En er það ekki rétt hjá mér að þú sért að tala um hermannagræna sidekickkin?
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 05:13p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
http://i740.photobucket.com/albums/xx49/hjorvarf/DSC01706.jpg

[ Edited Wed Oct 14 2009, 05:13p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 06:00p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Flott, og flottur listi!


En er það ekki rétt hjá mér að þú sért að tala um hermannagræna sidekickkin?


jújú þetta er bíllinn. Hann bíður eftir eftir mér. ég kemst ekki fyrr en mánaðarmótin þannig að hann fær að standa hjá núverandi eiganda þangað til um mánaðarmótin
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 06:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
OK til hamingju, þetta er fínasti bíll, þekki örlítið til hans

fékkstu hinn dekkaganginn með honum líka?

[ Edited Wed Oct 14 2009, 06:22p.m. ]
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 06:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

OK til hamingju, þetta er fínasti bíll, þekki örlítið til hans

fékkstu hinn dekkaganginn með honum líka?


já það þarf víst að fá eina felgu skilst mér. ein felgan er víst eitthvað léleg. svo er sá sem breytti henni ágætis félagi minn.
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 11:01p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Flott, og flottur listi!


En er það ekki rétt hjá mér að þú sért að tala um hermannagræna sidekickkin?


en hvað varð það sem fékk þig til að spurja hvort að það væri þessi hermannagræni??
Back to top
Sævar
Wed Oct 14 2009, 11:04p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þessi ógurlega ítarlega lýsing sem þú skrifaðir um hann hér að ofan, án djóks!!!
Back to top
jeepson
Wed Oct 14 2009, 11:08p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
haha okey. já mig er farið að hlakka alveg rosalega til að sækja bílinn. það verður gaman að dunda sér í honum. ég verð endilega ða reyna að hitta á ykkur þarna í bænum. ég verð nokkra daga í bænum. félagi minn ætlar að tengja kastarana með mér og svona. og ég fer nú helst ekki vestur á honum nema vera búinn að splæsa í límmiðana á hann
Back to top
Magnús Þór
Sun Oct 25 2009, 07:13p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
ertu búinn að fá hann ?
Back to top
jeepson
Sun Oct 25 2009, 08:15p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Magnús Þór wrote ...

ertu búinn að fá hann ?


tæknilega séð já. ég á bara eftir að sækja hann og borga hann. þessvegna er ég að fara suður um mánaðarmótin. Hann er svona þannig séð í geymslu hjá eigandanum sínum áður en ég sæki hann:D
Back to top
Magnús Þór
Mon Oct 26 2009, 01:00a.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
svoleiðis
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 04:33p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Loksins loksins komanr myndir af græjuni. Afsakið biðina kæru meðlimir
Back to top
Sævar
Mon Dec 14 2009, 04:38p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Bara snilld, ertu búinn að fá niðurstöðu á þessari gangtruflun i honum
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 04:41p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
nei ekki enþá. ég þarf að athuga hvort að það sé einhver á Ísafirði sem getur tölvulesið bílinn. annars keyri ég hann bara í þyngri gír innanbæjar og þá hikstar hann ekkert.
Back to top
EinarR
Mon Dec 14 2009, 05:21p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
þessi er svaka flottur.
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 05:31p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

þessi er svaka flottur.


Já og verður flottari þegar límmiðarnir verða komnir á
Back to top
EinarR
Mon Dec 14 2009, 05:35p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
algjörlega!
Back to top
jeepson
Mon Dec 14 2009, 05:36p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Svo er ég reyndar að pæla í að mála cammo munstur á hann fyrst að hann er svona hergrænn konuni minni lýst nú ekkert á það en mömmu og pabba fynst það aftur á móti flott hugmynd. maður verður að skoða þetta við tækifæri
Back to top
jeepson
Wed Dec 16 2009, 02:33p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja búinn að henda inn 2 myndum í viðbót. af þessum glæsilegu límmiðum sem að ég var að fá í dag. verst að ég var of grófur þegar ég bað um sukka.is því að þeir eru aðeins of stórir en setti einn í framrúðuna og panta svo 2 minni við tækifæri. En ég tel mig eiga flottustu súkkuna á þingeyri útaf þessum flottu límmiðum mont mont mont
Back to top
Sævar
Wed Dec 16 2009, 02:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
klááárt, þetta er gourmet
Back to top
jeepson
Wed Dec 16 2009, 02:40p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

klááárt, þetta er gourmet


En ekki hvað
Back to top
EinarR
Wed Dec 16 2009, 03:06p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
á þingeyri! haha. snilld
Back to top
jeepson
Wed Dec 16 2009, 03:31p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

á þingeyri! haha. snilld


já og meir að segja einu 33" breyttu. allar hinar eru óbreyttar Þannig að hún suzie heldur tittlinum sem mest breytta súkkan á Þingeyri. dóri bróðir mun eiga einu súkkuna með flestum ljósum á Þingeyri. en hér eru 2 sidekick sport 1 sidekick 33" og ein vitara af þessum boddýum. svo eru nokkrar á ísafirði sem allavega 2 vitörur á 33" af þeim flota.
Svo eru fleiri súkkur hérna á Þingeyri sem eru nýrri. ég verð að taka rúnt við tækifæri eða smala saman hópnum í eina hóp myndatöku. Svo stóð nú til að þessi svarta sem Bergur keypti ætti að koma hingað en lærasti systir minnar var of seinn. to bad for him
Svo er það nú aupvitað cool ef ég skyldi nú vera með einu ARMY grænu súkkuna á landinu. Ég hef allavega ekki séð neinar aðrar hérna á klakanum:)

[ Edited Wed Dec 16 2009, 03:33p.m. ]
Back to top
EinarR
Wed Dec 16 2009, 03:35p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
komdu bara í bæinn í jólafríinnu! taka alvöru rúnnt!
Back to top
Sævar
Wed Dec 16 2009, 03:35p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Það eru tvær aðrar í höfuðborginni í hermannagrænu, önnur er með þvílíkum pípulögnum sem eiga víst að vera snorkel HEHE
Back to top
EinarR
Wed Dec 16 2009, 03:38p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Sú er algjör snilld! líka með utanáliggjandi veltigrind
Back to top
Sævar
Wed Dec 16 2009, 03:39p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
nei þetta er bara toppbogi sem umboðið seldi sem aukahlut á sínum tíma, allt úr plasti


En þeir eru fáránlegir, ná frá miðjum topp og aftur niður að afturstuðara.
Back to top
jeepson
Wed Dec 16 2009, 03:39p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
eru þær bara grænar eða cammo?
Back to top
EinarR
Wed Dec 16 2009, 03:40p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
ekkert smá sérstakt samt. á eitthver mynd?
Back to top
jeepson
Wed Dec 16 2009, 03:42p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já é væri til í að sjá myndir
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 03:02a.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
En hvernig er það? nú er maður virkur í spjallinu. búinn að fá sér súkku og súkkast um. sýna myndir. líma flotta límmiða á hana. er maður þá ekki búinn að fá löggilda inngöngu??
Back to top
gisli
Mon Dec 21 2009, 07:38a.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Ég held að það sé bara ekki spurning.
Back to top
jeepson
Mon Dec 21 2009, 03:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Frábært. þá get ég stoltur sagt að ég sé meðlimur í klúbbnum
Back to top
jeepson
Sat Jun 19 2010, 06:38p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja. Þá er maður búinn að vera dunda pínu í gær. skipti um innri öxulhosu í gær og svo er ég að fara að kíkja á aftur bremsurnar og herða útí þeim fyrir skoðun á mánudaginn. Þá ætti kagginn bara að fá fulla skoðun
Back to top
Magnús Þór
Sat Jun 19 2010, 07:32p.m.
Magnús Þór
Registered Member #80

Posts: 143
kíktu í póstinn þinn
Back to top
jeepson
Sat Jun 19 2010, 09:45p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Búinn að kíkja og svara þér
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design