Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Almennt spjall
eyðsla á suzuki << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
jeepson
Thu Oct 15 2009, 02:09p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Jæja nú er maður að velta fyrir sér hvað svona súkka er að eyða. sidekickinn hjá bróðir mínum er óbreyttur. með 1800 mótor og ssk. hann er að eyða um 12 á hundraði. getur farið í 10 í langkeyrslu. en ég heyri menn segja að svona vitara á 33" eyði um 10 innanbæjar og í torfærum. og alveg niður í 8 í langeyrslu. ég væri til í að fá einhverjar reynslu sögur af þessum bílum. bæði sidekick og vitara.
Back to top
EinarR
Thu Oct 15 2009, 02:21p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
það er ekkert mál að seiga að þetta eyði ekki nema 8 ég held að það sé bara bull
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 02:22p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
mín eyðir alltaf 10 nema undanfarið hefur hun annaðhvort eytt faranlega litlu eða faranlega litlu þvi bensinrasin var meira og minna stifluð
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 02:23p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
með því að hanga alltaf í fimmta get eg látið minn bil mökkeyða, betra að vera duglegur að skipta niður upp brekkur
Back to top
jeepson
Thu Oct 15 2009, 04:03p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
já það verður gaman að sjá vað súkkan mín eyðir þegar e´g fer að sækja hana. verst að þetta eru ekkert nema brekkur upp og niður hérna fyrir vestan.
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 04:16p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Bara rétt að tifa á gjöfina, þeir leyna á sér uppímóti þessir bílar. Þú gerir ekkert með því að bæta gjöfina nema moka meira bensíni inn á vélina en hún hefur bara ekki afl til að nýta það allt.
Back to top
björn ingi
Thu Oct 15 2009, 04:26p.m.
Registered Member #72

Posts: 365
Það er eins með Súkkur og aðra bíla, þeir eiða öllu sem sett er á þá. Annars er ég ekki samkeppnishæfur í þessu því mín 2.3 lítra Volvo hefur nú aldrei verið talin til eyðslugrannra véla. Er að eyða í kringum 14-15 í beinni keyrslu og alveg 25-30 í erfiðu færi.

BIO
Back to top
stebbi1
Thu Oct 15 2009, 04:44p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
1300 samurainn minn eyðir alveg 14 á hundraði og hefur farið í 20 og eithvað í þungu færi. en svo er líka rétt að muna að það er ekki alltaf alveg að marka þetta efað km fjöldinn er lesinn af mælinum í bílnnum þegar það er búið að breyta þeim nema þá að mælirinn sé leiðréttur. En eyðsla skiptir engu þetta er svo gamann
Back to top
gisli
Thu Oct 15 2009, 05:48p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Sævar wrote ...

mín eyðir alltaf 10 nema undanfarið hefur hun annaðhvort eytt faranlega litlu eða faranlega litlu þvi bensinrasin var meira og minna stifluð


Þú ert heppinn, bíllinn þinn eyðir alltaf fáránlega litlu.
Back to top
gisli
Thu Oct 15 2009, 05:49p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Minn er að eyða voða stabílum 10.5 lítrum innanbæjar.
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 05:50p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég veit ekki hvað það þýðir þegar maður kemst ekki uppfyrir 3000sn í hlutlausum vegna bensínskorts, það hlýtur að vera bensínsparnaður
Back to top
Valdi 27
Thu Oct 15 2009, 06:29p.m.
Registered Member #48

Posts: 215
Sidekick, 33" breyttur, í leiðinlegu færi og úrhleyptu var að eyða í kringum 12,5 hjá mér allavegana.
Back to top
stebbi1
Thu Oct 15 2009, 06:31p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
gisli wrote ...

Minn er að eyða voða stabílum 10.5 lítrum innanbæjar.

Hva ertu ekkert að gefa þessu:D ég stend mína svoleiðis í rauða botni inannbæjar sem utann
ert þú með blöndung eða tbi
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 06:37p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég er 33" og með MPFI vélina með K&N, Flækjum, Hiclone og sverara pústi og hún eyðir 10 hjá mér, innanbæjar sem utan, úrhleyptur í snjó eða fullpumpaður á þurru malbiki með vind í rassin, alltaf 10 lítrar.

milli 9 og 11 skulum við segja


Forðast að snúa henni yfir 3500 nema ef það er gott lag í útvarpinu
Back to top
jeepson
Thu Oct 15 2009, 07:10p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
jæja þetta er nú ekkert að eyða svo miklu þá. ég á auðvitað eftir að mæla hana á leiðinni heim. en það væri gaman að hitta á ykkur í bænum áður en ég fer vestur. bæði til að kaupa límmiða og svo bara skoða súkkurnar ykkar. og bera saman.
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 07:42p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Ég er alveg til í það, hvenær verður þú á ferðinni segirðu
Back to top
gisli
Thu Oct 15 2009, 07:59p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
stebbi1 wrote ...

gisli wrote ...

Minn er að eyða voða stabílum 10.5 lítrum innanbæjar.

Hva ertu ekkert að gefa þessu:D ég stend mína svoleiðis í rauða botni inannbæjar sem utann
ert þú með blöndung eða tbi


Ég er með TBI.
Jú, ég gef honum alveg, þó það sjáist nú ekki á hraðanum.
Back to top
stebbi1
Thu Oct 15 2009, 08:06p.m.
Registered Member #57

Posts: 355
og hefur ekkert vesen verið á þessu tbi drasli hjá þér?
Back to top
gisli
Thu Oct 15 2009, 09:13p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Jú, hann verður svoldið slappur þegar ég helli dísel á hann. En annars ekki.
Back to top
jeepson
Thu Oct 15 2009, 09:46p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Ég er alveg til í það, hvenær verður þú á ferðinni segirðu


það verður fljótlega eftir 3 nov. gæti sennilega verið að ég sæki bílinn svona í kringum 4 eða 5 nov. svo verð ég nokkra daga í bænum að stússast aðeins í honum. félagi minn er aðstöðu ó kópavogi og hann ætlar að aðstoða mig við að leggja rafmagn fyrir kastarana með relayum og alles. ef ég finn þá kastarana. þeir eru alt í einu tíndir. voðalega furðulegt :/
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 10:15p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Þú reynir þá að hitta á fundinn, þriðjudaginn 3 nóv.
Back to top
jeepson
Thu Oct 15 2009, 10:20p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
Sævar wrote ...

Þú reynir þá að hitta á fundinn, þriðjudaginn 3 nóv.


ég kemst ekki þá það verður þá í fyrstalagi 4 eða 5 nov. verst að missa af fundinum. en það væri allavega gaman að hitta á ykkur samt ef að þið hafið tök á því.
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 10:27p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
jájá endilega, gott að hafa útsendara á landsbyggðini líka
Back to top
Sævar
Thu Oct 15 2009, 10:30p.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
símin hjá mér er 8458799
Back to top
EinarR
Thu Oct 15 2009, 10:58p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Sævar wrote ...

símin hjá mér er 8458799

Djös mella. hvað á hann að hringja og tala í kvöld eða?
Back to top
jeepson
Thu Oct 15 2009, 11:53p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
EinarR wrote ...

Sævar wrote ...

símin hjá mér er 8458799

Djös mella. hvað á hann að hringja og tala í kvöld eða?



haha ef þú bara vissir nei ég held að þetta sé nú ætlað til að þess að hringja í Sævar þegar kem í bæinn hehe:D
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design