Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Almennt spjall :: Kynning
Magnús Óskar << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
gnusi
Sun Oct 18 2009, 11:02p.m.
gnusi
Registered Member #98

Posts: 4
Sælir súkkuáhugamenn

Rakst á þessa síðu fyrir slysni og langar til að deila með ykkur minni súkku vitleysu. Ég á 2005 basúkku sem ég breytti í pallbíl tróð undir 31" og setti eithvað smávegis af aukajárni til styrkingar. Búinn að þvælast á þessu út um allt. Búinn að eiga nokkra jeppa, þvælast á fjöllum á fullt af öðrum jeppum en þessi er sá skemmtilegasti af þeim öllum. Ég kann ekkert á þessa síðu hvorki að setja inn myndir eða linka á vídeó en þeir sem vilja geta kóperað þennan link: http://www.youtube.com/view_play_list?p=3144A28EF4EAFC01 og skoða eitthvað af þessari vitleysu http://www.youtube.com/view_play_list?p=3144A28EF4EAFC01 eða virkar þetta kannski?

[ Edited Sun Oct 18 2009, 11:17p.m. ]
Back to top
EinarR
Sun Oct 18 2009, 11:05p.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Nettur hjá þér, á ekki að hækka hann meira?
Back to top
jeepson
Sun Oct 18 2009, 11:07p.m.
jeepson
Registered Member #88

Posts: 1739
þessi linkur er ekki að virka. en það er mjög auðvelt að setja inn myndir hérna á spjallið.
Back to top
gnusi
Sun Oct 18 2009, 11:08p.m.
gnusi
Registered Member #98

Posts: 4
ef ég finn einhverstaðar hlutföll í hann þá set ég hann á 33 eða 35. en eins og hann er svona þá samsvarar hann sér ansi vel, léttur og kraftmikill, fæ hann til að fljóta á afli ef þess þarf, en það hverfur á stærri dekkjum. hann flýtur samt fáránlega á ekki stærri hjólum
Back to top
SiggiHall
Sun Oct 18 2009, 11:09p.m.
Registered Member #61

Posts: 185
velkominn, og til hamingju með flottan bíl, hef sjálfur alltaf verið heitur fyrir jimny
Back to top
gisli
Sun Oct 18 2009, 11:16p.m.
Gísli Sveri

Registered Member #6

Posts: 882
Færð ódýra hlutfallalækkun með því að setja Samurai millikassa. Niðurgírun í bæði háa og lága.
Gætir líka mixað þér Rocklobster og þá ertu í góðum málum.
En svalur bíll og gaman að fá Jimny í klúbbinn.

[ Edited Sun Oct 18 2009, 11:17p.m. ]
Back to top
Aggi
Mon Oct 19 2009, 02:07a.m.
Rauðhaus
Registered Member #13

Posts: 270
hvað erum við rauðhausarnir orðnir margir
Back to top
Sævar
Mon Oct 19 2009, 02:17a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
Við erum meirihlutahópur
Back to top
birgir björn
Mon Oct 19 2009, 10:01a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hann fer létt með 33" án hlutfalla, þart bara að skera úr þar sem þú ert með 4,5 cm klossa undir honum,

[ Edited Mon Oct 19 2009, 10:02a.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design