Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Klúbburinn :: Myndir
Litlanefnd langjökull. 12/11/11 << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Fannar
Fri Nov 18 2011, 11:33p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Ég fór mína fyrstu almennilegu jeppaferð á súkkuni með 4x4 litlunefndinni. Er ný búin að hækka súkkuna nógu mikið fyrir 31" og á þeim dekkjum stóð súkkan sig eins og hetja. glæsilegt veður og geggjað færi. væri samt til í að sjá fleirri súkkur í þessari ferð .



Það voru 39 bílar í ferðinni . smá bútur af þeim

þarna sést smá í súkkuna

Verið að hleypa úr. enþá bara grunnuð elskan

fannst þessi flottur.

í kaldadalnum.



Langjökull.

tilbúin að takast á við jökulinn

Komnir á jökullinn.. ein festa í byrjun svo fór hún bara alla leið

Leiðinlega cheak engine ljósið mitt.

komnir upp



Minsti bíllinn með minsta mótorinn var annar upp í sínum hóp

á heimleiðinni voru félagar mínir dálíið þreyttir. ég reyndar líka enda tók þessi við og leyfði mér að fara að sofa.

Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design