Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
stebbi
Thu Feb 23 2012, 09:13p.m.
Registered Member #948

Posts: 5
jæja fyrsti bíllinn kominn í hús og viðgerðir hafðar. þetta er sport sidekick '97 og hafði staðið í 2 ár a plani þangaðtil ég bjargaði honum. það er heilmikið að laga og það verður nóg af myndum.


Vinstri sílsinn er samasem ekki til lengur



Eithvað eftir af hægri sílsinum



soldið ryðgað kringum dekkin, kanski bara að finna kanta og klippa fyrir stærri dekkjum.





reyf bílsstjórasætið út





pínu migla undir sætunum



þurfti að lagfæra hurð sem fauk upp



fleyri myndir þegar meira gerist.

[ Edited Sun Feb 26 2012, 05:08p.m. ]
Back to top
stedal
Thu Feb 23 2012, 10:15p.m.
StefánDal
Registered Member #349

Posts: 89
Myndirnar virka ekki
Back to top
bjarni95
Tue Mar 26 2013, 01:38p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Eru til fleiri myndir af uppgerðinni?
Svo má alveg henda inn myndum af bílnum eins og hann er í dag.
Back to top
stebbi
Wed May 15 2013, 07:02p.m.
Registered Member #948

Posts: 5
ég finn ekki myndirnar sem ég tók á meðan ég var að gera hann upp en ég set bráðum myndir af honum eins og hann er nú, síðan var ég að hugsa um að kanski breyta a/c-inu í loftdælu. varst þú ekki eitthvað í svoleiðis pælingum?
Back to top
bjarni95
Wed May 15 2013, 07:07p.m.
Registered Member #1148

Posts: 124
Júmm, ég á reyndar eftir að klára það system en ég tek myndir af öllusaman og set hér inn, svo sýni ég þér þetta bara betur í eigin persónu

-B
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design