Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
birgir björn
Tue Feb 28 2012, 12:21a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
sótti þennan áðan og fer að krúska í að gera hann góðan. það er farin vél og eitthvað millikassa vesen. 3 beiglur og töluvert rið í golfi enn þvi verður reddað. þessi bíll er einstakur að þvi leiti að það er annar millikassi í honum sennilega svipað og í lj80. og skálabremsur allan hringin. einnig þarf að stilla beltin á olinni sjálfri þetta er ekki strekkjari eins og tíðkast núna, enn þetta er og var allt orginal í 1982 modelinu

árgerðin er 82

upplisingar sem eg fékk um bílinn.á email frá góðum manni í suzuki umboðinu.

Skráningarnúmer U-4106
Fastanúmer GV-285
Verksmiðju númer (Vin number) SJ40108911
Vélarnúmer F10A-521763
Lykilnúmer 7479
Fyrsti skráningar dagur 6. janúar 1983

Fyrsta sendingin af SJ410 kom til landsins 13. janúar 1982, en þessi bíll kom 25.maí 1982 með Álafossi. Með því skipi
komu 25 stykki af SJ410. Þetta var sjötta (6.) sendingin sem kom til lands á árinu 1982.











Uploaded with ImageShack.us



Uploaded with ImageShack.us



Uploaded with ImageShack.us



Uploaded with ImageShack.us








[ Edited Tue Apr 02 2013, 06:56p.m. ]
Back to top
Juddi
Tue Feb 28 2012, 08:50a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Það mætti halda að þú tækir þetta upp eins og kartöflur ertu búin að sá Suzuki fræjum í bakgarðinum
Back to top
birgir björn
Tue Feb 28 2012, 09:00a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
haha. það tók 3 ár að röfla þennan frá eigandanum
Back to top
einarkind
Tue Feb 28 2012, 11:40p.m.
einarkind
Registered Member #56

Posts: 244
ég vil að þú setir þennan og slöngubátinn í eitt ökutæki sem geti bæði silt og keirt
Back to top
birgir björn
Tue Feb 28 2012, 11:52p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
einar. ertu enþá í dópinu


[ Edited Tue Feb 28 2012, 11:52p.m. ]
Back to top
Sævar
Wed Feb 29 2012, 06:07a.m.
Umsjónarmaður vefsíðunnar

Registered Member #2

Posts: 3405
það þykir mér ekki galin hugmynd gott að eiga suzuki amphibious vehicle setur svo bara skrúfu á drifskaftið sem notast getur bæði á landi sem og á sjó.
Back to top
birgir björn
Wed Feb 29 2012, 07:10a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
það var nú innflutt ein tegund af slíkum bíl sem kom orginal sem bátur og bíll eg man ekki hvaða tefund hann vavr
Back to top
Juddi
Wed Feb 29 2012, 09:43a.m.
juddi
Registered Member #173

Posts: 471
Það er allavega til svona bíll á klakanum
Back to top
birgir björn
Thu Mar 01 2012, 03:19a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jæja þá er boddýið komið af og á hliðina og sennilega 1/4 af golfinu hefur verið kúttaður burt.
Back to top
Hafsteinn
Thu Mar 01 2012, 06:23p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Hvað er að frétta með þessar bætur undir þurrkuarminum? Var eitthvað fyrirtæki sem tók að sér að laga þetta allt eða hvað? Þetta var nákvæmlega svona í mínum hvíta og mig minnir að þetta hafi verið svona í Sollu líka.

spes...
Back to top
birgir björn
Thu Mar 01 2012, 07:40p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
jú og það besta við hana er að það er nánast ekkert rið undir henni hehe
Back to top
Hafsteinn
Thu Mar 01 2012, 08:50p.m.
Hafsteinn
Registered Member #62

Posts: 547
Nú jæja, það er þó bót í máli. Þetta hefur átt það til að ryðga alveg hrottalega.

Ég var ekki jafn heppinn:
Back to top
birgir björn
Thu Mar 01 2012, 09:54p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
hehe já þetta er slæmt, minn er mikið mikið skárri og þó 30 ára
Back to top
birgir björn
Thu Mar 29 2012, 01:05p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
nýtt meira og betra


Uploaded with ImageShack.us



Uploaded with ImageShack.us



Uploaded with ImageShack.us



Uploaded with ImageShack.us



Uploaded with ImageShack.us



Uploaded with ImageShack.us
Back to top
EinarR
Fri Mar 30 2012, 12:01a.m.

Registered Member #52

Posts: 1421
Þetta er svaka flott
Back to top
birgir björn
Fri Mar 30 2012, 06:37p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
já takk einar. svo stefni eg á hringferð á henni þegar hún verður tilbuin
Back to top
birgir björn
Wed Sep 12 2012, 06:25a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
komin tími á uptade herna


Uploaded with ImageShack.us


Uploaded with ImageShack.us


Uploaded with ImageShack.us


nýtt golf að mestu]


Uploaded with ImageShack.us


staðan á skúrnum.


Uploaded with ImageShack.us


Uploaded with ImageShack.us


Back to top
birgir björn
Tue Jan 15 2013, 06:49a.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
tilbuin! eða nánast












[ Edited Tue Jan 15 2013, 06:50a.m. ]
Back to top
birgir björn
Tue Apr 02 2013, 06:56p.m.
Biggi
Registered Member #18

Posts: 1803
fékk smá þvott







[ Edited Tue Apr 02 2013, 06:57p.m. ]
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design