Forums
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda :: Forums :: Tæknilega hornið :: Viðgerðir, breytingar og eilífðarverkefni
súkka sett á 31" og einföld sílsaviðgerð << Previous thread | Next thread >>
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
Fannar
Wed Jul 04 2012, 10:10p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Sælir súkkumenn

þar sem að við þurfum að vera duglegri að bulla á þessari síðu vildi ég sýna ykkur mína leið á sílsa viðgerðum.
Ég fór í sindrason og fékk mér 3 metra að 50x100x2 prófíll og skellti honum bara undir súkkuna, þetta kom bara ágætlega út og lítur út fyrir að eiga að duga næstu ár.


skoðunarmaðurinn var alveg sáttur , og stóri kosturinn við þessa viðgerð er hversu auðvelt það var að smíða í kringum allt.

Svo var allur bíllin ryðvarinn að innan, allt málað og gert fínt.

Svo upphækkaður á fjörðun og sett á hann 31" dekk

Það eru nokkrir hlutir eftir sem maður nýtir tíman rólega í, góðir hlutir gerast hægt.















Fleiri myndir koma seinna


[ Edited Wed Nov 21 2012, 06:35p.m. ]
Back to top
Fannar
Mon Jul 09 2012, 09:24p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
fleirri myndir







Allt gólfið ryðbætt og málað, það er ekkert teppi í bílnum en samt sem áður er lítir veghljóð.



Svona lítur hann út í dag, næst á dagsskrá er að fá kanta á hann, mála felgurnar og fá aðra aftur hurð.





Svo væri fínt ef einhver myndi lauma á 33" dekkjum Fyrir mig

Back to top
hobo
Tue Jul 10 2012, 08:51a.m.
hobo
Registered Member #120

Posts: 857
Ég á vinstri afturhurðina fyrir þig, færð hana á 4000 kall.
Back to top
Fannar
Wed Nov 21 2012, 06:32p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Byrjaður að koma smá svipur á þennan bíl.
Fyrir.


Eftir.


En ekki tilbúin eftir að setja kastaragrind , fleirri kastara og vinnuljós.
Svo sjóða framdrifið
Back to top
dui1
Wed Nov 21 2012, 08:09p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
hækkaðir þú eitthvað bílinn ? og þurftir þú eitthvað að skera úr fyrir köntunum?
Back to top
Fannar
Wed Nov 21 2012, 09:27p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
hann er hækkaður um 1 tommu að framan og 3tommur að aftan. mikið skorið úr og mikið búið að nota sleggjuna. allt pláss í heiminum fyrir fulla teygju í fjöðrun, ég skar líka úr köntunum.
Back to top
Roði
Wed Nov 21 2012, 09:47p.m.
Roði
Registered Member #301

Posts: 225
Miklu flottara að sjá hana me kannta
Back to top
Sinnep
Wed Nov 21 2012, 10:34p.m.
Registered Member #806

Posts: 38
þetta er bara allt annar bíll!!
Back to top
Fannar
Thu Nov 22 2012, 01:51a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Það á að stefna á ferð um helgina, kem með myndir frá því
Back to top
Halldorfreyr
Thu Nov 22 2012, 09:58a.m.
halldorfreyr
Registered Member #1059

Posts: 24
Hvert á að fara svo?
Back to top
Fannar
Thu Nov 22 2012, 12:55p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
ætla að skella mér í kaldadalinn til að byrja með, ef að það skortir snjó þá fer maður lengra.
Back to top
Halldorfreyr
Thu Nov 22 2012, 03:01p.m.
halldorfreyr
Registered Member #1059

Posts: 24
Flott Verður gamann að sjá hvað það hefur bætt í snjóinn.
Back to top
Fannar
Sun Nov 25 2012, 12:09a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
Myndir komnar. http://194.144.13.19/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?22505.post
Back to top
BoBo
Mon Nov 26 2012, 01:36a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
ég verð bara að gefa þér hrós fyrir að bjarga þessari fögru súkku, hvert er svo planið, hækka hana meyra eða?
Back to top
Fannar
Mon Nov 26 2012, 10:42a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
takk takk. Það eru margar pælingar, allaveganna 33" fyrir næsta vetur, svo sjáum við til hvað ég geri með mótor

[ Edited Mon Nov 26 2012, 10:48a.m. ]
Back to top
Fannar
Wed Mar 06 2013, 05:12p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
þá er þessi elska ónýt
http://www.visir.is/15-20-bila-arekstur-a-hafnarfjardarveginum/article/2013130309379
Back to top
BoBo
Thu Mar 07 2013, 09:19a.m.
Gabríel kárason
Registered Member #370

Posts: 503
fór hún alveg það ílla útúr þessu? er þetta virkilega ekki einhvað sem hægt er að laga? ég samhryggist þér!
Back to top
Fannar
Thu Mar 07 2013, 10:07a.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
hohohohohoho!!!! þú færð að sjá seinna hvað ég geri
Back to top
dui1
Thu Mar 07 2013, 06:52p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
isssss súkkan fór nú varla ver en wranglerinn hehhehehheheheheheh
Back to top
Fannar
Thu Mar 07 2013, 08:45p.m.
Fannar
Registered Member #519

Posts: 285
nei, en hún slapp betur en hilux druslan sem klessti á hana
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design