Forums
Moderators: ADMIN, Sævar, olikol, gisli, EinarR, AA-Robot, joolli, edit
Author Post
dui1
Thu Feb 14 2013, 10:29p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
sælir þið sem vitið eitthvað ég ætla mér á næstu vikum að fara í boddý hækkun á súkkunni minni, hvernig er best að bera sig að og hvaða efni eru best að nota í hækkunina! einnig langar mig að vita hvernig er best að redda sílsa(ríði). þessi bíll er sjálfskiftandi og á 31" ég er að hugsa um 2 " hækkun. með fyrirfram þakkir fyrir góða aðstoð kv.Dúi

Back to top
dui1
Wed Mar 27 2013, 06:45a.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
Hversu háa hækkun þolir stýris gangurinn áður en maður þarf að breyta og betrumbæta hann við boddí hækkun
Back to top
Brynjar
Wed Mar 27 2013, 02:29p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
hann þolir amk 5 cm ég veit ekki um nein með meira boddýlift en það á vitöru
Back to top
Habbzen
Wed Mar 27 2013, 08:51p.m.
Habbzen
Registered Member #107

Posts: 185
Setti 8cm í mína og þurfti að losa aðeins upp á stýrisstönginni við maskínu og leyfa henni að renna aðeins úr festingunni.
Back to top
dui1
Wed Apr 10 2013, 09:48p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
ef ég hækka um 5cm (2") þarf ég þá að lengja í einhverju eða gengur þetta bara snuðrulaust fyrir sig?
Back to top
Brynjar
Wed Apr 10 2013, 11:23p.m.
Registered Member #26

Posts: 445
í grindinn h.m framan eru bremsuröra samtengi, leystu það áður enn þú hækkar, taka þarf stuðarana framan og aftan af og hækka þá, þeir eru fasir í grind líka áfylling fyrir bensín líklega.
síðan eru ekki gegnumgangandi boltar fyrir boddýfestingarnar nema þessar fremstu að ég held. þú verður annaðhvor að renna framlengingu (ég gerði það) eða fá þér tengirær með 1,25 snitti og þær fást ekki á landinu amk fann ég þær ekki.
síðan er lík hægt að fúsk og fret ehf fá sér tengirær nauðga þeim uppá og sjóða fastar.
Back to top
Habbzen
Thu Apr 11 2013, 09:24a.m.
Habbzen
Registered Member #107

Posts: 185
Færð boltana með 1,25 snittinu í Fossberg og lætur svo bara eitthvað renniverkstæði renna fyrir þig 6 tengirær með 1,25 snitti.
Back to top
Tryggvi
Thu Apr 11 2013, 07:15p.m.
Registered Member #356

Posts: 198
Sæll

Sammála strákunum hér á undan með hækkunina, það er minnst vesen með 2" hækkun en bílarnir eiga að þola alveg 3" með tilheyrandi lengingum á bensín áfyllingar röri, bremsurör og smá hnikun á stýri. Það er sem betur fyr mjög hagstæður halli á stýrisstöng hvað það varðar.

Sílsaviðgerð finnst mér lang sniðugast að eignast ca. 2" x 4" prófíl af þeirri þykkt sem þér þykir hennta best og skera allt rið í burtu og sjóða prófílana í. Við pabbi gengum frá þessu með 4mm (Mætti alveg vera 3mm) þykkum prófíl á bílnum hans og það kemur alveg gríðarlega vel út, fengum reyndar vanan suðumann að plasma skera úr bílnum og sjóða þetta í. Síðan var málað yfir með svörtu vélalakki. Þetta þolir að tjakka bílinn upp á þessum prófílum og jafnvel með drullutjakki myndi ég segja. Síðan þolir þetta allan grjótbarning og grjót nudd í torfærum mjög vel. Svo endist þetta sennilega aldur bílsinns

Með smá afslætti og vinagreiðum var þetta allt ca kr. 70-80.000 (prófílar, borguð vinna og málning).

Kveðja,
Tryggvi
Back to top
dui1
Thu Apr 11 2013, 07:36p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
Já þetta endar i 2" hækkun og þetta með profilin er snilldar lausn þar sem konan mín er blikksmiður þá er öll suðuvinna minnsta mál, en er ekki hægt að nota bara langa bolta sem ná innan úr bílnum og niður fyrir boddí hækkunina og festa svo með venjulegri ró?
Back to top
dui1
Thu Apr 11 2013, 08:13p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
Já þetta endar i 2" hækkun og þetta með profilin er snilldar lausn þar sem konan mín er blikksmiður þá er öll suðuvinna minnsta mál, en er ekki hægt að nota bara langa bolta sem ná innan úr bílnum og niður fyrir boddí hækkunina og festa svo með venjulegri ró?
Back to top
dui1
Thu Apr 11 2013, 11:22p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
Já þetta endar i 2" hækkun og þetta með profilin er snilldar lausn þar sem konan mín er blikksmiður þá er öll suðuvinna minnsta mál, en er ekki hægt að nota bara langa bolta sem ná innan úr bílnum og niður fyrir boddí hækkunina og festa svo með venjulegri ró?
Back to top
dui1
Thu Apr 11 2013, 11:24p.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
Ekki veit ég hvað þessi andskotans sími er að gera,hann er alveg búinn að missa það!
Back to top
Brynjar
Sat Apr 13 2013, 12:09a.m.
Registered Member #26

Posts: 445
það er sjálfsagt hægt en þá þarfu að fara skera orginal boddýfestingarnar úr boddýinu í burtu og bora fyrir boltunum.
Back to top
dui1
Sat Apr 13 2013, 08:07a.m.
Registered Member #1030

Posts: 111
Ok, ég hélt að þetta væri bara laus bolti sem nær i gegn. En ef eg fæ mér tein með eðlilegu snitti og búta hann niður og sýð fastan við boddyið i staðin fyrir þessa sem fyrir eru
Back to top
 

Jump:     Back to top

Syndicate this thread: rss 0.92 Syndicate this thread: rss 2.0 Syndicate this thread: RDF
Powered by e107 Forum System
�essi s��a er keyr� � E107 vefumsj�narkerfinu. | Designed by Angelus Design